Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 33
Yíirlifc yfir sóttvarnarlög lslands.
33
þegar gefnar út 24. febr. 1897; þær eru prentaðar í stjórn-
artíðindunum 1897. B. bls. 30—33. Beglur þessar veita
ýmsar ráðleggingar um hreinlæti, sóttvarnir o. sv. frv.
Undir landshöfðingja og landlækni standa hjeraðslækn-
ar og aukalæknar. þ>eir skulu, hver í sínu umdæmi, sjá
um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkddma, sem vörnum
skal beita gegn, og hafa því á hendi stjdrn sóttvarnar-
mála, hver í sínu umdæmi, En svo eru sýslumenn, bæj-
arfógetar, hreppstjórar, sveitarstjórnir (bæjarstjórnir eru
ekki nefndar) og heilbrigðisnefndir, ef til eru, skyldar til
að veita læknum hjálp til, að framkvæma sóttvarnarráð-
stafanir (1. gr.). Eptir því sem orðin hljóða í 1. gr. lag-
anna, eru þær einar takmarkanir fyrir þessari skyldu, að
ráðstafanirnar sjeu þær »er nauðsynlegar eru og hægt að
koma við eptir atvikum og ástæðum á hverjum stað«,
eða með öðrum orðum, að þær sjeu ekki að eins mögu-
legar, heldur og nauðsynlegar. — þetta vald læknisins
yfir þessum hjálparmönnum sínum er, ef til vill, þeim mun
nauðsynlegra, sem lögin leggja ekki hina minnstu skyldu
á almenning til þess, að veita aðstoð sína við sóttvarnir,
eins og þó er gjört, t. a. m. í sóttvarnartilskipuninni 1805,
og svo sem venjulegt er, þar sem um verulega almenn-
ingsheill er að ræða.
Lögreglustjóri hefur því skyldu til að hjálpa lækn-
um, en að öðru leyti kemur hann lítið víð stjórn sótt-
varnarmála. þ>að er að eins í tveimur atriðum, sem hann
kemur fram með sjálfstæðu valdi; annað snertir uppskurð
eða rannsókn á líkum, og hitt snertir samgöngubann (3.
7. og 10. gr.).
Hreppstjóri hefur einnig vald í sóttvarnarmálum, að
Lögfræðingur II. 1898.
3