Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 39
Yfirlit yfir sóttvarnarlög Islands.
39
upp, er skýrsla til læknis. Ákvæði um petta er í 5. gr.
laganna, sem hljóðar þannig:
»Nú kemur sjúkdómur upp á einliverju lieimili, er
auðsætt þykir eða líklegt, að sje einn af þeim sjúkdóm-
um, er taldir eru í 2. gr., 1. lið (o: lögskipaður sóttvarn-
arsjúkdómur) eða annar sjúkdómur, er yfirvöld hafa sam-
kvæmt, auglýsingu sett varnir við, og skal þá húsráðanda
þegar í stað skylt að skýra lækni sínum frá því. [>ó er
húsráðanda heimilt, ef liann kýs það heldur, að tilkynna
sjúkdómínn hreppstjóra, hreppsnefndarmanni, (bæjarstjórn-
armaður er ekki nefndur) sýslumanni, bæjarfógeta í hlut-
aðeigandi hrepps- eða bæjarfjelagi, en hann skal jafnskjótt
lúta lækni vita um sjúkdóminn. Með heimilismönnum
eru einnig taidir aðkomumenn þeir. er liafa þar húsnæði
um stundarsakir, og þeir, er þar eru í fæði. Nú kemur
einhver slíkur sjúkdómur upp meðal þeirra, er í nauðung-
arvist eru á einhverjum stað, eða í sjúkrahúsum, skólum
og líkum stofnunum, og er þá forstöðumanni eða forráða-
manni skylt að skýra frá því. Komi sjúkdómurinn upp
á skipi eða í veri á vertíð meðal skipshafnar, skal skip-
stjóri eða formaður skýra frá lionum.
Verði einhver þess var, að eigi hefur verið skýrt frá
slíku sjúkdómstilfelli, skal hann þegar í stað skýra frá
því á þann hátt, er að framan er sagt«.
|>essi grein er nákvæm, en það kemur eigi vel við
að nefna í upphafi greinarinnar heimili, en síðar að skýra
orðið »heimilismenn«. Á heimili geta verið staddir marg-
ir aðrir en heimilismenn. og þó að sjúkdómur komi upp
á meðal þeirra þar, þá er auðsætt, að sjúkdómurinn kem-
ur upp á heimilinu. Skýringin er þröngtækari en aðal-
reglan, auk þess sem hún að öðru leyti kemur ekki vel