Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 46
4(5
Páll Briem.
Við fiutning sjúklingsins skal jiess gætt, að svo vel
fari um liann, sem unnt er, án þess að liætt sje við sótt-
næmisútbreiðslu.
Eins og áður er sagt, er lækni heimilt að láta flytja
sjúkjing á þann liátt, er hjor ræðir um, jiegar þarf að
rannsaka vafasöm sjúkdómstilfelli. —
pessi heimild læknisins er því bundin við það, að
nauðsynlegt sje að rannsaka vafasöm sjúkdómstilfelli eða
þá að víst sje, að fyrir liggi nnnaðhvort lögskipaður sótt-
varnarsjúkdómur eða annar sjúkdómur, sem sóttvarnir eru
settar við,
Um sótthreinsanir er kveðið svo á í 8. gr., að lækni
sje heimilt að skipa svo fyrir, að fara skuli fram sóttnæm-
ishreinsun á bústöðum manna, liúsum og herbergjum, þar
er verið hefur einhver af sjúkdómum þeim, er ræðir um
í lögunum (o: lögskipaður sóttvarnarsjúkdómur eða sjúk-
dómur, er yfirvöld hafa sett varnir við).
Ennfremur er lækni heimilt, að leggja fyrir mann,
sem liætt er við að geti borið út þess konar sjúkdóma,
að ganga sjálfur undir sótthreinsun eða ieggja muni sína
undir slíka hreinsun. Og er þessi maður skvldur, að fylgja
boði læknisins nákvæmlega.
Hlutaðeigandi læknir hefur og heimild til, að skipa
fyrir sótthreinsun gegn næmum sjúkdómum, þótt þeir að
eins stingi sjer niður á stöku stað, og það þótt yfirvöld
hafi eigi sett varnir við sjúkdóminum.
Læknir hefur ennfremur heimild til, að láta brenna
eða á annan hátt að eyða lausum munum, ef það er of
miklum erfiðleikum eða umsvifum bundið, að hreinsa þá.
En skaðabætur skal greiða eiganda.
Landshöfðingi skal sjá um, að ætíð sjeu til nægar