Lögfræðingur - 01.01.1898, Side 53
Yllrlit yfir sóttvarnarlög íslands.
53
Af þessu er það ljdst, hveriiig heilbl'igðishagur þjóð-
arinnar hefur verið mismunandi. Eptir aldamótin batnar
heilbrigðishagur hennar fram að 1820, en svo versnar
hann aptur, og 1801—1870 verður hann jafnvel verri, en
á 18. öldþrátt fyrir hungursóttir hennar; eptir 1870 kem-
ur batinn, og þó er 10 ára tímabilið 1881—1890 lakara,
en árin 1811-1820.
Tímabilið 1835—1874 hefur lakari heilbrigðishag,
heldur en 100 árin næst á undan. Á síðari árum liefur
orðið töluverð framför, að því er snertir heilbrigði manna;
æfi manna að meðaltali hefur lengst töluvert. pað er
reyndar auðsætt, að eigi dugir að taka 5 árin síðustu;
það er í sjálfu sjer allt of stuttur tími'). Heldur eigi er
rjett að miða við 10 ára tímann 1881—1890, því að þá
gekk bæði mislingasóttin og inflúensan. Árið 1875 voru
Jæknalögin sett. Ef miðað er við tímann síðan 1875—
1895, þá hefur mannsæfin lengst um 10 ár. jpetta er
framförin 1 2).
Schleisner hefur gjört. rannsóknir um manndauða og
landfarsóttir hjer á landi 1750—1846, og l'arast honum
þannig orð:
»Á öllu þessu tímabili má álíta, að dáið hafi afland-
farsóttum hjer um bil 47,622 menn, og or þessi feikna
háa tala jöfn því, sem mannfjöldinn hefur verið að með-
altali um þetta tímabil.
Af þessari tölu hafa 25,938 dáið á öldinni, sem leið
(o: 1750—1799), en 21,684 hafa dáið á þessari öld (o:
1) Sbr. orð Arnljóts Olafssonar í Skýrslum um landshagi, II.
bls. 30.
2) Sjá pó ágrip af alþýðufyrirlcstri eptir Indriða Eiuarsson í
ísafold. 1897, bls. 357.