Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 60
Páll Briem.
60
En það er hægt að stemma stigu fyrir henni. Á Eng-
landi hefur tæring minnkað á síðari árum fyrir heilbrigð-
isráðstafanir ’), og sama þykir koma fram í Kaupmanna-
höfn 2).
Að endingu vil jeg taka það fram, að ástandið virð-
ist eigi vera viðunandi hjer á landi, og því vil jeg í fáum
orðum taka fram það, sem virðist nauðsynlegt að gjöra
til sóttvarna:
]. það þarf að setja lög um varnir gegn tæringu og
annari berklaveiki, leggja fvrir lækna að liafa vakandi auga
með veiki þessari og fá árlegar skýrslur um hana.
2. það þarf að setja lög Utti sárasótt á líkan hátt,
sem er í Danmörku, ogjafnvel banna kvennfólki alltlaus-
læti með útlendum sjómönnitm, en ef þetta þykir of strangt,
þá þarf þó að minnsta kosti að veita yfirvöldunum heim-
ild til að gefa út bann eitts og það, sem talað er um í
ráðgjafabrjefi 7. jan. 1870 (Tíð. um stjórnarmálefni
lll. bls. 1.).
:j. paö þarf að fyrirskipa með lögum almenna varúð
með þá sjúkdóma, sem hættulegastir eru af nænntm sjúk-
dómum, án þess að nokkur sóttvarnarsetning þurfi að
eiga sjer stað; að minnsta kosti ætti sóttvarnarsetning
eigi að þurfa utan kaupstaða.
dætur bóndans úr tæringu. önnur 1H ára og hin 21 árs.
Næsta vetur Jagðist bróðir peirra, 15 vetra, einnig í tær-
ingu. Haun dó svo 11. mai 1898.
Sá er munurinn á hjer á landi og í útlöndum, að par fer
fram sótthreinsun og varúð er liöí'ð, en hjer fer engin reglu-
leg sótthreiusun fram, og um varúðina fara litlar sögur.
1) Frcm. 29. jan. 1898.
2; llansk Sundhedstidendé. 1898. bls. H.