Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 62
6 2
Páll Kriem.
1. Skýrsla
um mannfjölda, manndauða og athugasemdir um helstu
sóttir á íslandi árin 1735—1895.
Mann- Andlátar
Ár. fjöldi. að tölu|af 1000. Athugasemdir.
1735 43,571 1062 24.4
1736 44,059 877 21.1
1737 44,402 1072 24,3
1738 44,907 1283 29.3
1739 44,721 1712 38.0
1740 44,577 1470 32.8
1741 45,081 1255 28.3
1742 44,753 2011 44.6
1743 45,189 1118 25.0
1744 45,625 1118 24.8
1745 46,134 1018 22.4
1746 46,565 1199 26.0
1747 46,969 1112 23.0
1748 47,478 1020 21.7
1749 48,025 1020 21.5
1750 48,501 1084 22.6
1751 48,799 1396 28.8
1752 48,508 1730 35.4
1753 48,430 1535 31.6
1754 48,476 1556 32.2
1755 48,298 1520 31.4
1756 47,280 2156 44.6
1757 45,924 2388 50.6
1758 43,461 3579 78.1
1759 42,822 1645 37.8
1735. Sótt vestan- og norðan-
lands.
1736. Landfarsótt') hjer og þar.
1739—40. Landfarsótt almenn.
Gulusótt.
1741—43. Bóla kom í Norð-
fjörð með Hollendingum
haustið 1741 og gekk yfir
þessi ár.
1747. Sótt sunnanlands.
1751—1757. Hallæri og hung-
ursóttir.
1758. Mannskæð sótt í Eyja-
lirði og Skagaíirði.
l)
Landfarsótt er yanalega sama sem taugaveiki (sjá P. A.
Sohleisner, En Nosographie af Island. Kh. 1849. bls. 46).