Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 65
Yfirlit yfir sóttvarnarlög íslands.
65
Mann- Andlátar !
Ár. fjöldi. að tölu | af 10001 Athugasemdir.
1820 48,547 1318 27.6
1821 48,382 1629 33.5
1822 49,265 841 17.3
1823 50,088 959 19.5
1824 50,874 1151 22.9
1825 51,245 1611 31.6
1826 51,178 2084 40.6
1827 50,962 2104 41.1
1828 51,242 1801 35.3
1829 52,065 1542 29.9
1830 53,312 1268 24.4
1831 54,597 1324 24.8
1832 55,723 1390 25.5
1833 56,654 1592 28.8
1834 56.761 2445 43.i
1835 56,578 1547 26.7
1836 56,957 1959 34.4
1837 57,064 1845 32.4
1838 57,066 1909 33.5
1839 56,866 2099 36.8
1840 57,100 1843 32.4
1841 57,740 1545 27.1
1842 58,342 1566 27.1
1843 57,181 3227 55.3
1844 57,904 1260 22.0
1845 58,620 1391 24.0
1846 57,454 3329 56.8
1847 57,903 1529 26.6
1848 58,820 1276 22.0
1849 59,577 1460 24.8
1820—1821. Inflúensa og
barnaveiki.
1825. Iniiúensa gekk yíir.
1826. Kíghósti gekk vfir og
er talinn innfluttur með
dreng frá Flensborg.
1827. Skarlatssótt gekk yfir.
Kúabóluveiki.
1828—1829. Taugaveiki og
barnaveiki gengu yfir.
1831—1833. Innlend kólera
og blóðsótt. 1833 tauga-
veiki.
1834. Inflúensa og hettusótt.
1835. Hettusótt og tauga-
veiki.
1836. Taugaveikí og barna-
veiki gengu yflr.
1837. Taugaveiki, barnaveiki,
gulusótt, hettusótt og
skyrbjúgur.
1838. Taugaveiki, gulusótt
og inflúensa.
1839. Kíghóst-i, inflúensa,
kóleraogblóðsótt. (Bóla).
1840. Kíghósti og inflúensa.
1841. Taugaveiki, kíghósti
og inflúensa.
1842. Kíghósti og inflúensa.
1843. Inflúensa mjög skæð.
1845. Infiúensa.
1846. Mislingar innfluttir frá
Danmörk til Hafnar-
fjarðar í apríl.
1847. Inflúensa.
1649—'51. Barnaveiki.
Lögfræðingur II. 1898.
5