Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 67
Yfirlit yfir sóltvarnarlög íslands.
67
Ár. Mann- 1 fjöldi. Andlátar að tölu | af 1000.
1880 72,445 1591 22.0
1881 72,453 1945 26.8
1882 71,175 3353 47.i
1883 69,772 2202 31.6
1884 70.513 1514 21.0
1885 71,613 1422 21.1
1886 71,521 1479 20.7
1887 69,641 1775 25.5
1888 69,224 1384 20.o
1889 69,574 1176 16.9
1890 69,977 2035 29.1
1891 70,494 1345 19.0
1892 71,221 1201 16.8
1893 71,685 1227 17.1
1894 72,177 1834 25.4
1895 73,449 1187 16.2
Athugasemdir.
1877. Hettusótt.
1878. Taugaveiki oglungna-
bólga.
1879. Kíghósti, taugaveiki
og lungnabólga.
1880. Kíghósti, taugaveiki.
1881. Kíghósti, barnaveiki
og inflúensa. Skarlats-
sótt á Austfjörðum.
1882. Mislingar.
1883. Afleiðingar misling-
anna, lungnabólga og
taugaveiki.
1887. Hallæri, lungnabólga
og taugaveiki.
1890. Inflúensa og kíghósti.
1894. Inflúensa.
1895. (Mislingar).
5*