Lögfræðingur - 01.01.1898, Síða 75
Ágangur búfjár.
75
Um stefnu heimildarmanns er talað í Grágás'), og er
auðsjáanlega átt við sams konar stefnu, sem þar er rætt um.
Samkvæmt þessu gildir lögfestan eptir Jónsbók um
12 mánuði, hvort sem hún er gegn tilteknum manni eða
almenni, og hvort sem hún er um deiluland eða ekki.
þ>á er næst að athuga, hver áhrif hin síðari löggjöf
hefur haft á lögfesturnar.
Með erindindisbrjefi 30. maí 1718, 3. gr. og konungs-
brjefi 2. maí 1732 voru Norsku lög Kristjáns fimmta lög-
leidd hjer á landi, að því er snertir rjettarfar og málsókn-
ir, en þar segir svo (1-19-22): »Um lögbönn öll, ergjörð
eru af mönnum eða á þingi, skal fara að öllu leyti sem
um kyrsetningu«.
Um kyrsetningu gildir það sjerstaklega, að hún verður
ekki gjörð gegn almenningi. Sá, sem fyrir kyrsetning-
unni rerður, kyrsetningur, þarf að vera ákveðinn maður.
Nú er lögfesta eins konar lögbann, og ef þetta á að
gilda um lögfestuna, þá er afleiðingin sú, að almenn lög-
festa verður að teljast úr gildi numin. Einmenn lögfesta
er þá einungis gildandi, og um hana gilda kyrsetningar-
ákvæði Norsku laga.
í Norsku lögum er talað um lögfestur og ákveðið, að
landnám skuli greiðast tvöfalt, ef lögfest er, eins og ákveð-
ið er í Jónsbók* 1 2), en þessi lögfesta gat að eins verið ein-
]íns. bls. 161, eru teknar upp allar þessar jirjár málsgreinar.
En þetta nær engri átt, því að lögfestandi getur ekki í einu
bæði stefnt andstæðing sínum og skorað á bann að stefna
sjer. Sýnir þetta, að iögfestu-formúlarið muni vera ranglega
eignað Páli Yídalín.
1) Grg. Ib. bls. 81 og II. bls. 424.
2) Norsku lög. 1—4—7. og 1—22—17., sbr. Jb. Llb. 18. kap.