Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 98
Klemens Jóusaon.
98
c. Niðurjöfnunin á að byggjast »á efnum og ástandi«.
|>ossi oi ð hafa leitt til boss, að menn liafa aðskilið þotta
tvennt »efni og ástand«, og reynt til að miða gjaldið
við þetta tvennt sjer í lagi; en að vorri hyggju á að
bvggja gjaldið á því hvorutveggja til samans, orðin eru
ein heild og tákna yftr höfuð allan efnahag mannsins í
sjálfu sjer og í sambandi við aðra. AÍlar þær skipt-
ingar sem hreppsnefndir hafa fundið upp eða sýslunefnd-
ir til þess að byggja gjaldið á sbr. Andvari 7. ár, bls.
75—76, eru eiginlega ekki til neins annars, en að gjöra
örðugra fyrir. |>að verður ómögulegt að finna neina
þá reglu, er reikna megi eptir, aukaútsvarið nákvæm-
lega út, þannig, að það verði rjett í samanburði við
aðra, því æflnlega veiður þó »ástandið« eptir, og það
verður eigi reiknað út með tölum. [>ó viröist |iað
vera rjett, eins og víða er gjört, að tilfæra í sjerstök-
um dálkum fólkstölu hvers búanda og ómagatölu hans,
því það er fljótara til samanburðar, en til annars er það
eigi, því þegar svo er gjört víst fyrir hvern ómaga, og
það reiknað jafnt hjá öllum, þá er það eptir orðum
laganna hersýnileg rangindi. [>að er órjett að gjöra þeim
tveimur heimilisfeðrum jafnt undir höfði, sem eiga jafn
mörg börn og efni eins, þar sem annar t. a. m. kostar
miklu upp á börn sín til náms, en hinn kostar svo
sem engu, og getur því haft mikið gagu af þeim. En
þegar fariö er að setja í sjerstaka dálka lakari ástæð-
ur og betri ástæður, og síðan er farið að reikna þess-
ar ástæður xxt í aurum, þá sjá aliir hvað það muni
verða nákvæmt. Efni og ástæður manna eru alltaf á-
litsmál, en verða aldrei reiknaðar nákvæmlega út, og
það eru mestu líkindi til, að þá verði niðurjöfnun ná-