Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 115
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn.
115
álíta, að það sje snögg ferð. Vandamenn þeir, sem hon-
um er skvlt að fram færa að lögum, verða að vera ósjálf-
bjarga. Sje um börn á ómagaaldri að ræða, eru þau æ-
tíð að álíta ósjálfbjarga, en um aðra verður það víst eigi
sagt, að þeir sjeu ósjálfbjarga, nema þeir þiggi af sveit
við burtför mannsins; þó má segja það, að maður sem
slasast eða sýkist rjett fjrir burtförina, þó hann enn eigi
baíi þegið sveitarstyrk, en fyrirsjáanlegt er, að liann þurfi
lians með, sje ósjálfbjarga, en þá þarf til þess læknisvott-
orð, og yfir liöfuð að tala verður breppsnefndin í fram-
færsluhreppnum — það er bún, sem á að krefjast trygg-
ingarinnar, svo breppsnefndin í dvalarhreppnum verður að
snúa sjer til hennar, og dregur þetta eigi alllítið úr þýð-
ingu laganna — ávalt að vera við því búin að sanna, að
binn eptirlátni vandamaður sje ósjálfbjarga; þessa sönnun
á bann að færa fram fyrir sýslumanni, sem sker úr þessu.
Ef sýslumanni þykir málið sannað, bannar bann utanför-
ina með lögbanni, sem þá verður að framfylgja á löglegan
hátt, nema því að eins að útfarinn setji tryggingu. Vilji
hann eigi setja hana, er hann kyrsettur að minnsta kosti
þar til endilegur dómur er fallinn; setji liann trygginguna
er honum heimilt að fara. Ef það skyldi reynast, að þessir
vandamenn eigi skyldu þurfa styrks við um næsta 3ja ára
tíma, verður að skila honum fjenu aptur eða því sem af-
gangs er, enda er nefndinní skylt að gjöra honurn fulla
grein fyrir því hvernig styrkurinn hafi verið veittur, og að
það hafi verið gjört á löglegan hátt, ef hann krefst þess.
Eptir 4. gr. í lögum nr. 9 L apríl 1896 skal hver útfari,
sem ætlar í aðrar heimsálfur skyldur að afhenda lög-
reglustjóranum á hinni síðustu höfn skriflegt skýrteíni frá
lögreglustjóra í því umdæmi, eða hreppstjóra í þeim hreppi,
8*