Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 123
Yfirlit yfir liiggjöt' íslands 1887—1897.
113
ákveðinn tíma, eða lengri uppsagnarfrestur ákveðinn; en
bæta verður uppsegjandi þd liinum málsaðila þann halla, er
hann bíður af því, að leigumálanum var eigi haldið áfram«.1)
5. kap. (33. gr.) er um gjaldþrotaskipti í dánarbúum
o. fl. G. kap. (34.—36. gr.) er um lok gjaldþrotaskipta.
þ>ó að menn verði gjaldþrota, þá losast menn eigi
við skuld sína, heldur livílir liún á þeim jafnt eptir sem
áður.
9) Lög 1. okt. 1895 um stefnur til æðra dóms í skipta-
málum ákveða, að nægilegt sje að birta skotstefnur í
skiptamálum skiptaráðanda og þeim hlutaðeigendum, er
hafa komið fram sem málsaðilar við meðferð þess máls-
atriðis, sem skotið er til æðra dóms.
10) Lög 6. nóv. 1897 um uppreist á æru ánkonungsúr-
skurðar ákveða, að afbrotamenn skuli í ýmsum tilfellum
öðlast aptur öll þau rjettindi, er fylgja uppreist á æru,
þegar 10 ár eru liðin frá því, að hegningardómur var kveð-
inn upp, og eiga þeir heimting á að fá vottorð um þetta
hjá lögreglustjóra sínum.
1) pessi grein hefur verið tekin hjer Upp, af þvi að orðin eru
óljós, og koma ekki vclhcim við áatandið lijerálandi. Grein-
in er tekin upp úr dönslcu gjaldþrotalögunum 25. mars 1872,
17. gr., og var hún sett í þau meðfram vegna þess misskiln-
ings, að lcigurjettur væri ekki persónulegur rjettur leigu-
takans. Bptir greininni kemur búið í stað leigutaka, en það má
eigi selja eða afhendaöðrum leigurjettinn.Bnnfremur má leigu-
sali sogja upp leigusamningnum, og er því auðsætt, að með
þessu er skuldunautur sviptur þýðingarmiklum rjettindum, án
þess að þrotabúið geti haft að sama skapi not af þeim (sjá
lögskýringu um þetta efni, I. H. Deuntzer, Den danske
Skifteret. Kh. 1885, bls. 159-144).