Lögfræðingur - 01.01.1898, Qupperneq 147
Yfirlit yfir löggjöf’ íslands 1887— 1897.
147
Um 3—5. gr. laga þessara, sjá Handb. f. lirn., bls.
103—104 hjer að framan.
106) Lög 7. febr. 1890 um breyting á lögum um sveit-
arstyrk og fúlgu, sjá sömu ritgj. bls. 114—115 hjer að framan.
107) Lögí22. mars 1890 umlöggiltar reglugjörðir sýslu-
nefnda. I lögum þessum er ákveðið. að reglugjörðir sýslu-
nefnda um notkun afrjetta, fjallskil, fjárheimtur, eyðing
refa samkvæmt tilskipun um sveitarstjórn 4. maí 1872,
39. gr., 2. tölul. skuli lagðar undir samþykki og löggild-
ing amtsráðs. Sektir fyrir brot gegn reglugjörðunum má
ákveða 1—200 kr. — 3. gr. þessaralaga er úr gildinumin
með lögum 24. nóv. 1893.
108) Lög 11. júlí 1890 um breytingar nokkrar á til-
skipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á íslandi o. fl. á-
kveða, að Norður-Múlasýsla og Suður-Múlasýsla ásamt
Norður-þ>ingeyjarsýslu, ef sýslunefndin þar óskar þess,
skuli vera amt út af fyrir sig, og nefnast Austuramt með
sjerstöku amtsráði. I hverju amtsráði skal vera 1 fulltrúi
úr hverju sýslufjelagi í amti nema Vestmannaeyjum, og
jafnmargir varafulltrúar; fulltrúarnir eru kosnir til 6. ára.
109) Lög 11. des. 1891 um þóknun handa hreppsnefnd-
armönnum, sjá Handb. f. brn. í Lögfræðingi, I. bls. 89—90.
110) Lög 16. sept. 1893 um að Austur-Skaptafells-
sýsla skuli, að því er sveitarstjórn snertir, skilin frá Suð-
uramtinu og lögð til Austuramtsins.
111) Lög 24. nóv. 1893 um breyting á 3. gr. í lögum
22. mars 1890 umlöggiltar reglugjörðir sýslunefnda ákveða,
að kostnaður við eyðing refa í heimalöndum, á almenn-
ingum og afrjettum, er sveitarfjelög eiga, skuli greiðast
úr sveitarsjóði, sjá Hb. f. hrn., bls. 88 hjer að framan.
112) Lög 15. febr. 1895 um auðkenni á eitruðum rjúp-
10*