Lögfræðingur - 01.01.1898, Blaðsíða 148
148
J'áll Briem.
um ákveða, að rjúpur, sem eitraðar eru til eyðingar ref-
um, skuli auðkenna þannig, að liægri vængurinn sje stýfð-
ur til ltdlfs, ogvarða brot gegn pessu 20—20() kr. sektum.
113) Lög 15. febr. 1895 urn breyting á 1. gr. laga 9.
jan. 1880 nm breyting á tilskipun um sveitarstjórn á Ts-
landi 4. maí 1872 (niðurjöfnun 10—30. júní). Sjá Hb.
f. hrn., bls. 9G hjer að framan.
114) Lög 6. mars 1896 um viðauka við lög 9.jan. ÍS^O
um breyting á tilskipun um sveitarstjórn 4. maí 1872
(útsvar kaupfjelaga og pöntunarfjelaga), sjá Handb. f. hrn.,
bls. 100 hjer að framan.
115) Lög 6. nóv. 1897 um breyting á 6. gr. tilsk. 4.
maí 1872 um sveitarstjórn á íslandi og um viðauka við
lög nr. 1., 9. jan. 1880 ákveða, að sýslunefnd megi leyfa,
að kosningar í hreppsnefnd fari fram á hausthreppaskila-
jiingum. Varasýslunefndarmann skal kjósa í sýslunefnd,
og hefur hann sömu rjettindi og skyldur sem sýslunefnd-
armaður; þó er hann skyldur að taka á móti kosningu í
hreppsnefnd.
Sýsluskipting sjá sveitarmálefni.
Tollar sjá skattar og gjöld:
Útflutningur (sbr. sveitarstjórn, sveitarmálefni):
116) Lög 18. sept. 1891 urmviðauka við lög 14, jan. 1876
um tilsjón með llutningum á þeim mönnum, er flytja sig
úr landi í aðrar heimsálfur, setja ýms nákvæmari ákvæði
um útflutninga, en áður voru.
117) Lög 1. apr. 1896 um viðauka við og breyting álög-
um 14. jan. 1876 um tilsjón með flutningum á þeim
mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur. J>essi
lög setja ýms strangari ákvæði, en áður hafa verið. J>ann-
ig skal hver útfari skyldur að afhenda lögreglustjóranum,