Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 151
Yfirlit yfir löggjöf íslands 1887—1897.
151
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn, sjá 99—100 bls. lijer
að framan.
123) Lög 19. júní 1838 um síldveiði fjelaga í land-
helgi kveða svo á: »Fiskiveiöar í landbelgi mega íjelög
eigi reka, er þegnar annara ríkja eiga hlut í. [>ó mega
hlutafjelög reka síldveiðar í landhelgi, ef meir en helm-
ingur fjelagsfjárins er eign þegna Danakonungs, og fjelag-
iö hefur heimilisfang á Islandi, og stjórn þess er skipuð
þegnum Danakonungs, enda sje að minnsta kosti meiri
lilitti þeirra lieimilisfastur á íslandi« (sbr. Stj. tíð. 1894.
B. bls. 122 og 1890. B. bls. 05).
124) Lög 9. ág. 1889 um bann gegn botnvörpuveiðum
bönnuðu jtessar veiðar, en önnur lög komu í þeirra staö 1894.
125) Viðaukalög 22. rnars 1890 við tilskipun um veiði
á íslandi 20. júní 1849. f lögum þessum eru lagðar há-
ar sektir við því, að drepa æðarfugl af ásettu ráði, að
kaupa og selja æðaregg svo og að kaupa eða selja, hirða
eða hagnýta sjer dauða æðarfugla eða hluta af þeim.
120) Lög 15. jan. 1892 um breyting á lögum 19. febr.
1880 um friðun bvala ákveða friðunartíma bvala í land-
helgi frá 1. apr. til I. okt. ár hvert.
127) Lög 13. apr. 1894 um fuglaveiðasamþykkt í Vest-
mannaeyjum veita sýslunefndinni í Vestmannaeyjum vald
til, að gjöra fuglaveiðasamþykkt þar í eyjunum á venju-
legan liátt.
128) Lög 10. nóv. 1894 um bann gegn botnvörpuveið-
um banna fiskiveiðar með botnvörpum í landhelgi við ís-
land. Brot gegn þessu varða 1—10 þús. kr. sektum; ó-
löglegur afli og veiðarfæri eru og upptæk. Sömu hegningu
varðar það, ef íiskiveiðaskip hittist með botnvörpu innan-
borðs í landhelgi í annað sinn, nema skipið sje að leita