Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 155
Yfirlil yfir löggjöf íslands 1887—1897.
155
158) Lög 18. des. 1897 um stækkun verslunarlóðarinn-
ar á Nesi í Norðfirði.
159) Lög 18. des. 1897 um löggilding verslunarstaðar
á Grafarnesi við Grundarfjörð í Snæfellsnessýslu.
160) Lög 18. des. 1897 um löggilding verslunarstaðar
á Firði í Múlahreppi í Barðastrandarsýslu.
161) Lög 18. des. 1897 um löggilding verslunarstaðar
við Haganesvík í Fljótum í Skagafjarðarsýslu.
162) Lög 18. des. 1897 um löggilding verslunarstaðar
á Hjalteyri við Eyjafjörð.
163) Lög 18. des. 1897 um löggilding verslunarstaðar
hjá Hallgeirsey í Kangárvallasýslu.
Vextir sjá peningar.
Yfirsetukonur:
164) Lög 13. apr. 1894 um breyting á'3. og 5. gr.
yfirsetukvennalaga 17. des. 1875 ákveöa, að yfirsetukonur
skuli læra annaðhvort í Kaupmannahöfn eða í Reykjavík.
Laun þeirra eiga að vera í kaupstöðum 100 kr. úr bæjar-
sjóði, en í sveitum 60 kr. úr sýslusjóði. Eptir 10 ára
góða þjónustu má veita þeim 20 kr. launaviðbót á ári,
og þegar þær fá lausn fyrir elli sakir eða sjúkleika, má
sýslunefnd veita þeim eptirlaun.
þjóðjarðir:
165) Lög um sölu jtjóðjarða frá 4. nóv. 1887 og frá 9.
des. 1889 veita stjórninni heimild til að selja 17 jarðir
þannig, að kaupandi greiði fyrst J/4 kaupverðsins, þegar
kaupbrjef er gefið út, og svo ]/.t nieð jafnri upphæð á 5
árum, en helmingurinn mátti standa gegn veði í hinni
seldu jörð, eins og venjulegt ián.
166) Lög um sölu þjóðjarða 11. des. 1891, 26. okt.
1893 og 13. des. 1895 veittu stjórninni heimild til, að