Lögfræðingur - 01.01.1898, Qupperneq 157
*
Ritsjá.
Jón Míií*:ii ússon, nÚr fátækralöggjöf annara landa» í Antl-
vara. 1897, bls. 173—188, og «Skýring laga nr.
12 frá 9. ágúst 18s9 o. li.» í Tímariti Bókmennta-
fjelagsins. 1897, bls. 100—112.
pað þykir ástæða til þess að heilsa höfundinum í
Lögfræðingi. Höfundurinn hefur tekið fyrir þarft verk.
ltitgjörðir hans bera vott um þekkingu og fróðleik, Ijóst,
lipurt og hreint mál, og því munu aílir þeir, sem lögfræði
unna. kunna honum þakkir fyrir og vona að þetta sje
bvrjun, og að síðar muni koma frá honum margar fleiri
ritgjörðir.
í fyrri ritgjörðinni eru helstu atriði úr fátækralöggjöf
Danmerkur, Noregs og Svíaríkis og Englands. Eru |»ar
margar fróðlegar bendingar, og það eitt má þykja leitt, að
þær eru ekki enn þá meiri. Sumstaðar eru þær jafnvel
svo stuttar, að þær geta gefið tilefni til misskilnings (t.
a. m. um eptirgjöf sveitastyrks, efst á bls. 177, sbr. Lögfr.
I, bls. 141).
En um jietta er ekki höfundinum að kenna, því að
rúm það, sem honum hefur verið ætlað, er óhæfilega lítið,
og það myndi enginn geta skrifað um fátækralöggjöf heils
lands á 3—4 blaðsíðum, án þess að þetta kæmi fyrir. Upp-
lýsingar höfundarins um skipting Englendinga á þurfa-
mönnum og ómögum í 3 flokka eru eptirtektaverðar *),
og um fyrirætlun Englendinga að breyta lögum sínum í
þá átt,|ið hvern þurfamann og ómaga skyldi fram færa
jiar, er hann yrði sveitarstyrksþurfi. Höfundurinn getur
til, að þetta muni liafa náð fram að ganga, en það
varð þó ekki, því að Englendingar voru hræddir við þyngsli
1) Sbr. flokkaskijiting jiurfamanna. er jeg ritaði um í Andvara
1888. bls. 18—19.