Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 161

Lögfræðingur - 01.01.1898, Page 161
Ritsjá. 161 er tæplega hægt að neita því, að þetta sje arðsamt fyrir- tæki eða gróðafyrirtæki, en það myndi taka of mikið rúm að gagnskoða þetta atriði, og fyrir því skal aptur hverfa að orðinu »fast aðsetur«. í sveitarstjórnartilskipun 1872, 19. gr. var ákveðið, að útsvörunum skyldi jafnað niður á alla »hreppsbúa« eptir efnum og ástandi. fJetta orð hafði áður verið í frumvörpum stjórnarinnar, og átti að vera sama sem orðið »búendur«, er alþingi hafði í bænarskrá sinni 1853. í framkvæmdinni reyndist orðið »hreppsbúar« viðsjált og vafasamt. |>ess vegna var því breytt í lögun- um 9. jan. 1880 í »alla þá, sem eiga lögheimili í hreppnum«. Jafnhliða þessu var í bæjarstjórnarlögunum haí't ann- að orð. þar var ákveðið, að útsvarið skyldi leggja á »alla, sem hafa fast aðsetur í bænum«. J>etta orð sigraði svo með lögunum 9. ágúst 1889. |>ar er ákveðið, að niður- jöfnun sveitarútsvaranna skuli ná »til allra þeirra manna, er hafa fast aðsetur í hreppnum«. J>essi orð »fast aðsetur« voru upprunalega komin inn hjer á landi með bæjarstjórnartilskipun Eeykjavíkur 20. apr. 1872, 22. gr., en í hana voru þau tekin upp úr bæjar- stjórnarlögunum dönsku 26. maí 1868, 29. gr.J), þar sem eru höfð orðin: »fast Ophold«, og eru sömu orð höfð í sveit- arstjórnarlögum Dana 6. júlí ,1867, 21. gr. J>að er mikilsvert fyrir ísland, að hafa sameiginleg lagaákvæði með Dönum, þar sem eigi er þörf á að hafa þau öðruvísi, og í þessu efni er mikið varið í að geta liaft tillit til þess, hvernig orðin »fast Ophold« eru skilin í Danmörku. Um þau eru til bæði dómar, ráðgjafaúrskurðir, og amtráðsúrskurðir. Góðar upplýsingar í þessu efni eru hjá Th. Weiss, Praktisk Yejledning til Behandling af kommunale Sager. I. Khavn. 1895, bls. 136—139, 398— 401 og 406—417. í Danmörku er maður, sem dvelur í Kaupmannahöfn sem ríkisdagsmaður, eigi talinn að hafa þar fast aðsetur, auðsjáanlega af því, að vera hans um 4 mánuði er óvís og ótiltekin. Hið sama gildir um mann í kynnis- för hjá vinum og ættingjum. J>ó að maður sje skuld- 1) Sjá Al|)ingistíð. 1871. II. bls. 87. Lögfræðingur II. 1898. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.