Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 78
78 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Tekinn inn í norska Leiklistarskólann UNGUR íslendingur, Þórir Sæmundsson, var nýlega tekinn inn í Leiklistarskól- ann í Noregi sem kallast „Statens Teaterhoyskole“. Það sem gerir það sérstaklega í frásögur færandi er að 549 manns sóttu um en að- eins átta komust að. Meðfylgjandi mynd birtist í norska dagblaðinu Aftenposten og sýnir Þóri ásamt öðrum tilvonandi leiklistarnema, en þeir voru að vonum kátir í bragði þegar þeir fengu þær frétt- ir að þeir hefðu komist inn í skól- ann. Þetta er eini ríkisrekni leiklist- arskólinn í Noregi og Þórir sagði í samtali við blaðamann að leikarar væru yfirleitt á grænni grein eftir að hafa gengið í hann og þess vegna væri aðsóknin svona mikil. Þórir verður 19 ára gamall á árinu en hann fluttist til Noregs ásamt fjölskyldu sinni fyrir þremur ár- um. Hann gekk í framhaldsskóla í Ósló þar sem boðið var upp á sér- staka leiklistarbraut. Hvernig varð þér við þegar þú fékkst þær fréttir að þú hefðir komist inn ískólann? „Eg hef aldrei fengið svona til- fínningu áður,“ segir Þórir, ,^g varð hreinlega að setjast niður, eins og sagt er í bíómyndunum, og mér fannst þetta allt hálfóraun- verulegt. Eg hafði alls ekki búist við þessu, það er nefnilega mjög sjaldgæft að svona ungir nemend- ur séu teknir inn. Þetta er líka í fyrsta sinn sem útlendingur sem er ekki uppalinn í Noregi kemst inn í skólann.“ Hafðir þú leikið eitthvað heima á Islandi áður en þú fluttir út til Noregs? „Já, ég lék aðalhlutverkið í Bugsy Malone þegar það var sett upp í Hafnarfjarðarleikhúsinu, þá var ég þrettán ára og þar má eig- inlega segja að ég hafi fengið leik- listarbakteríuna. Svo lék ég í kvik- myndinni Benjamín dúfu, ég var einn af vondu strákunum og það var alveg ótrúlega gaman að prófa að leika í bíómynd. Svo lék ég líka götustrák í Evu Lunu í Borgar- leikhúsinu og mér fannst það alveg rosalega gaman. Ég hafði oft hugs- Þórir Sæmundsson ÞESSI ljósmynd af Jan Martin Johnsen og Þóri Sæmundssyni birtist í norska dagblaðinu Aftenposten þegar nýkomið var í ljós að þeir hefðu komist inn í norska Leiklistarskólann. Þeir eru í átta manna hópi sem var valinn en 549 manns sóttu um inngöngu. 1 1 Efl Helti ÍVlhOlM 3. vika á toppnum Tvtlðíöi 2 2 LastKiss PearfJam 3 3 Nookie limpBizkít 4 7 Race Fop The Price The Haming Ltps 5 10 Coffee&TV Btur 6 5 Why 1 m Here Oleander 7 11 Whatever Godsmack 8 8 Engel Rammstein 9 4 Rugufrelsarinn SigurRós 10 18 ArOUHtí TflÖ WOnttístandpína vikunnar RedtiotCltfliPeppers 11 8 American Woman Letmy Kravitz 12 8 Get Born Again Alce te Cfiains 13 16 Rendez-Vu Basement Jaxx 14 io Jlvfn About QuapasM 15 13 Rotkví Ensúni What's My Age Agai n? BBnk 182 17 14 The Kids Aren t Alright 18 24 Hftten Worids Collide 19 17 Tsunami 20 _ í Die, Die My Oarfing Nýburi vikunnar 21 20 Center Of The Universe _ Another Love Song 23 27 Bring It On 24 ... Mama Said Knock You Out 25 15 Qho c ln Pochinn Hrakfallabálkurinn - ðno s in rdbmun Niöur um 10 tröppur OHspping Poweraian 5000 ManicStpeetPreadrei’8 Metaflica Buflt To Spill tnsane Clown Posse Gomez Waking Hours Suede Ongy Fpeestyiers Pavement Smashmoutti Ellilffeyrisþegi vikunar . -11 vikur iHlUtflO að um það að mig langaði til að verða leikari en eftir að hafa tekið þátt í þeirri sýningu var ég alveg staðráðinn í því að þetta væri það sem mig langaði til að gera.“ Varstu aldrei að hugsa um að fara íLeiklistarskóla íslands? „Jú, ég velti því fyrir mér að sækja um núna síðast en inntöku- prófið þar var á sama tíma og inn- tökuprófið héma í Noregi. Ég var náttúrlega líka ennþá í skólanum mínum hér og ég hefði í raun ekki getað komið því við. En ef ég hefði ekki komist inn í skólann hérna núna hefði ég alveg örugglega reynt að komast inn í Leiklistar- skólann heima á Islandi seinna." Þórir segist svo bara ætla sjá til hvað hann gerir að námi loknu. Hann geti vel hugsað sér að vinna í Noregi en fyndist líka gaman ef hann gæti komið heim til Islands og unnið hér. NIKEBUÐIN Laugavegi 6 Stutt Elsta panda í heimi dauð HIN 37 ára gamla risapanda Dou Dou sem vai- talin vera elsti panda- bjöm í heimi drapst í dýragarði í borginni Wuhan í Kína fyrir fáein- um dögum. Dou Dou fékk hjartaá- fall og eru starfsmenn dýragarðsins miður sín því það vom 16 sérfræð- ingar í vinnu við það að reyna að sjá til þess að Dou Dou, sem var aðal- stjama dýragarðsins, myndi lifa fram yfir aldamótin. Dou Dou verð- ur þó áfram aðdráttarafl fyrir dýra- garðinn því til stendur að stoppa hana upp og hafa til sýnis. Risapandan er í útrýmingar- hættu og er talið að það séu aðeins 1000 pöndur á lífi úti í náttúmnni en auk þess um 100 í dýragörðum. Þegar pöndur lifa í náttúmnni ná þær yfirleitt ekki nema 15 ára aldri en í dýragörðum verða þær heldur eldri eða um 20 ára, þannig að hin 37 ára gamla Dou Dou var því alveg eldgömul miðað við pöndur. Mikil áhersla er lögð á það að risapöndumar deyi ekki út og kín- verskir vísindamenn segjast vonast til að tilraunir með einræktun geti hjálpað þeim til að koma í veg fyrir að það gerist. Stressaðir í vinnunni STREITA tekur sinn toll af heilsu fdlks á breskum vinnu- markaði. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem tímaritið „Management Today Magazine“ birti á mánudag. Könnunin leiðir í ljós að ótrú- lega stór hluti vinnandi fólks í Bretlandi telur sig þjást af of mikilli streitu, ennfremur finnst mjög mörgum þeir ekki vera metnir að verðleikum og að þeir þurfi að færa verulegar fórnir í einkah'fi si'nu til að vera samkeppnishæfir á vinnumark- aðnum. Af þeim sem svöruðu sögðu þijátíu af hundraði að þeir teldu heilsu sina biða hnekki af álaginu í vinnunni og 28 af hundraði sögðu streituna hafa siæm áhrif á kynlifið hjá sér. Ferðalög og líkamsrækt eru algengustu leiðirnar sem fólk notar til að losa um spennu og streitu. 20 af hundraði viður- kenndu þó að þeir neyttu áfeng- is við of miklu vinnuálagi og 14,5 af hundraði leita til sál- fræðinga eða annarra sérfræð- inga til að læra að takast á við streituna. Tarzan of dónalegur STRANGTRÚAÐIR gyðingar í Israel eru æfir yfir auglýsinga- spjöldum íyrir nýjustu Walt Disney teiknimyndina „Tarzan". Ástæðan er sú að Tarzan klæðist engu nema lendaskýlu og þykir það alltof lítill klæðnaður til að sæmilegt geti talist. Þeir, sem hafa eftirlit með þeim auglýsingum sem stendur til að birta í ísrael, vilja að nekt Tarzans verði hulin og segja að annars geti teiknimyndin haft slæm áhrif á böm. Talsmaður Walt Disney fyrir- tækisins segir að þeir sem séu viðriðnir kvikmynda- og auglýsinga- iðnaðinn þurfi að hafa sig alla við til að komast hjá því að særa blygðun- arkennd strangtrúaðra gyðinga. Hann segir að sama um hvaða efni sé að ræða, það sé alltaf nær ómögulegt komast hjá því að nokk- ur þeirra móðgist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.