Morgunblaðið - 24.03.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 24.03.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 í DAG er sunnudagur 24. mars, sem er 83. dagur árs- ms 1985. Boðunardagur Maríu. 5. sd. í föstu. Árdeg- isflóð i Reykjavík kl. 8.01 og síödegisflóð kl. 20.13. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.14 og sólarlag kl. 19.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 15.44. (Almanak Háskólans.) Lofa þú Drottin, sála mín og allt sam í mér ar, hans hailaga nafn, lofa þú Orottin, sála mín. (Sálm. 103,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ S 6 7 8 9 l^ ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I. kjöl, 5. viðurkenna, 6. haf, 7. ikóli, S. sjúga, II. burt, 12. flana, 14. þrenging, 16. illgreaið. l/H)RÉTT: — I. gjómennina, 2. ófag- urt, 3. spott, 4. þvo, 7. ambátt, 9. fyrir ofan, 10. hey, 13. beita, 15. óaamsUeA- ir. LAUSN SfÐLímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I. fátxkt, 5. ók, 6. álf- inn, 9. róa, 10. ói, 11. ha, 12. hin, 13. angi, 15. eti, 17. dottin. LOÐRÉTT: — 1. fjárhald, 2. tófa, 3. jeki, 4. íóninn, 7. ióan, S. nói, 12. hitt, 14. get, 16. II. ÁRNAO HEILLA_____________ rT/~k ára afmæli. í dag, 24. • U mars er sjötugur Gísli GuAlaugur Gíslason, trésmiður frá Skagaströnd, Snælandi 6, hér í Rvik. f dag ætlar hann að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Síðuseli 6 i Breiðholtshverfi eftir kl. 15. P/\ára afmæli. í dag, 24. ÍJV þ.m. er fimmtugur Kristinn B. Egilsson, bifvéla- virki, Blikabraut 3, Keflavík. Kona hans er frú Þórunn Woods. Kristinn verður að heiman. FRÉTTIR MARÍUMESSA er í dag; Á ári hverju eru alls 7 Maríumessur í almanakinu. Er messan í dag önnur í röðinni: Maríumessa á föstu — boðunardagur Maríu. ..Messudagur til minningar um það, að Gabríel engill vitr- fyrir 25 árum Á fæðingadeild Land- spítalans fæddist græn- lenskur drengur Jens Amaliich. Móðir hans var send á fæðingadeild- ina frá litlu þorpi á austurströnd Græn- lands skammt frá bæn- um Scoresbysund. Var talið að taka þyrfti barnið með keisara- skurði. Var konan á fæðingadeildinni frá 1. febrúar, en sonurinn litli fæddist 5. mars. Gékk fæðingin eðililega. ★ í bíóunum var verið að sýna t.d. þessar myndir: í Gamla Bíói Oklahoma. I Tjarnarbíói Sjóræn- inginn. f Austurbæjarb- íói: Frænka Charleys. í Nýja Biói Harry Black og tígrisdýrið. í Hafnar- bíói: Borgarljósin. Þá var verið að sýna Karde- mommubæinn í Þjóð- leikhúsinu og Hjónaspil. Mælirinn er fullur Sigtúnshópurinn er kominn af stað að nýju. Þúsundir manna hafa á fáum dögum skráð sig í samtök áhuga- manna um úrbætur í húsnæðismálum. Forystumenn þeirra látá að því liggja, að-,,heil kynslóð venjulegs fólks” standi frammi fyrir gjaldþroti. Einhverjir hafi misst eigur sínar og fjöldi annarra stefni í hið sarr>" SíGTQns camp Það er bara allt liðið komið í hundana, góði!! aðist Maríu mey og boðaði fæðingu Krists,“ sagði í Stjörnufræði/Rímfræði. RÓMÖNSK mál. f Lögbirtingi augl. menntamálaráðuneytið lausa stöðu rektors í rómönsk- um málum með sérstöku tilliti til spænsku, í heimspekideild Háskóla fslands. Umsóknar- frestur er til 9. apríl. MEZZUMÚSÍK hf. heitir hlutafélag, sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, samkv. tilk. í Lögbirtingablaðinu „Til- gangur félagsins er umsjón með rekstri hljómsveitarinnar Mezzoforte hér á landi, sem m.a. felst í hljómleikahaldi m.m. Ennfremur rekstur hljóðrásavers m.a. Hlutafé fé- lagsins er kr. 250.000. Stjórn- arformaður er Jóhann Ás- mundsson, Gautlandi 3, og framkvæmdastjóri Steinar Berg fsleifsson, Arahólum 4. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra efnir til félagsvistar annað kvöld, mánudag og verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur fund nk. þriðjudagskvöld í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Hefst hann kl. 20.30. APOLLO-klúbbur Dale Carn- egie-klúbbsins heldur fund nk. miðvikudagskvöld í Tækni- skóla fslands, Höfðabakka, kl. 20.30. FRÆÐSLUFUNDUR. „Nýjar trjá og runnategundir til ræktunar" heitir erindi sem Sören Ödum, grasafræðingur, heldur í Norræna húsinu í dag, sunnudag kl. 17 á vegum Skógræktarfélags Islands. Þetta er almennur fyrirlestur og öllum opinn. KÖKUBASAR Söngsveitarinnar Fíharmónía er í dag, sunnu- dag, í húsnæði Karlakórs Reykjavíkur á Freyjugötu 14 og hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI AÐFARANÓTT iaugardagsins kom Askja til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. Á laug- ardag kom Esja úr strandferð. f dag er togarinn Engey vænt- anlegur inn af veiðum og verð- ur aflanum landað hér. Þá er Selá væntanleg að utan í dag svo og Grímsá. Togarinn Hjör- leifur er væntanlegur inn af veiðum á morgun til löndunar og þá er Suðurland væntanlegt frá útlöndum með timbur- farm. Um helgina er nóta- skipið Júpiter væntanlegt inn. Kvöld-, nntur- og helgidagaþiónusta apðtakanna í aeykjavik dagana 22. mars tll 28. mars, að báöum dðgum meötöldum. er i Lyfjabúðinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. -aaknaetotur eru lokaöar á laugardögum og nelgidögum en nngt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild andapitalana alla vfrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Sorgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En elysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarbringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplysingar um yfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaógeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauvemdaratöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírteini. Ueyóarvakt Tannlæknafél. ialanda i Heilsuverndarstöö- nni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu- 1aga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis runnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt ækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánúdag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Selfoss: SeHoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenee: Uppl um vakthatandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, efllr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjðfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viólögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólísta. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir pú vió afengisvandamál aö striða, pá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræöiatöóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfrettir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. i stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 I stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20,43 M.: Kvðldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurl. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhiuta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ðkfrunarlsskningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvHabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeikt: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstsöaspitsli: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþfdnutta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahusinu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útlPúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúasonar. Handritasýning opin prlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Opið sunnudaga, priójudaga, tlmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig oplö a laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérúttén — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, síml 36614. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókfn heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ngarpjónusta fyrir tatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640 Opiö nánudaga — 'östudaga kl. 16—19. Lokaö í trá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ara bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn latanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, siml 86922. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22, Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtafi. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn sömu daga kl. 11—17. Húa Jóna Sígurðasonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577 Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöilin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. laugardaga kl. 7 20—17 30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — östu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Ketlavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarnesa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.