Morgunblaðið - 24.03.1985, Side 46

Morgunblaðið - 24.03.1985, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-fiimur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gijáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Einkaumboö á faland: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640. Góöar stundir með MS sam- lokum-hvar og hvenær sem er. Mjólkursamsalan Lundurinn græni — hluti upplags hefur fundizt eftir nær aldarfjórðung FYRIR nokkru fannst hluti upplags af lítilli bók, sem kom út árið 1951, Lundurinn græni, sem hefur að geyma þulur eftir skáldkonurnar Olínu og Herdísi Andrésdætur. Inn- gang ritar síra Jón Auðuns, dómpró- fastur. Myndir og skreytingar eru eftir Halldór Pétursson. ísafoldar- prentsmiðja gaf bókina út á sínum tíma og verða þau eintök sem fund- ust seld í Bókabúð ísafoldar. Þær systurnar ólína og Herdís dvöldu eitt sinn sem oftar hjá frændkonu sinni, frú Ásthildi Thorsteinsson, í Gerðinu í Hafn- arfirði, og þar varð tilefnið að ljóðum þeirra. Valtýr Stefánsson, ritstjóri, rit- aði eftirfarandi um Lundinn græna í Morgunblaðið 20. desem- ber 1952: Frú Ásthildur Thorsteinsson verður fyrir margra hluta sakir ógleymanleg öllum þeim, sem voru svo hamingjusamir að hafa kynni af þessari gáfuðu og góðhjörtuðu konu. Nokkrir vinir hennar og velunn- arar hafa gengist fyrir því, að eins konar minningabók um hana og skáldsysturnar tvær, Ólínu og Herdísi Andrésdætur, hefur verið gefin út núna fyrir jólin. Bæklingurinn heitir Lundurinn græni. Séra Jón Auðuns, dómpróf- astur, hefur skrifað inngangsorðin með fyrirsögninni „Og þó er ég ennþá svo rík“. Séra Jón Auðuns byrjar inn- gangsorð sín frá sólríkum hásum- ardegi, á dönskum skemmtistað, þar sem frú Ásthildur var stödd með mannvænlegum og glæsi- legum börnum sínum. Þar hitti frú Ásthildur tötralega búna síg- aunakonu, er bað fólk að kaupa af sér fyrir fáeina aura miða. Á þá voru skrifuð „spádómsorð" fyrir þann, sem keypti, er skyldu verða þeim bending um framtfðina. Um kvöldið finnur hún miðann í handtösku sinni. Hún opnar hann áður en hún ætlar að fleygja hon- um í bréfakörfuna og spádómsorð- in les hún: „Nú stendur þú sem eik i blóma en þeir dagar koma þegar haustlaufið hrynur af greinum þínum og þú stendur blaðlaus og ber.“ Á síðustu árum Ásthildar var heimili þeirra hjóna í svokölluðu (fflmnau Síöumúla simi 82722. st k£ Bllanaust h.f. hefur nú á boöstólum hljóökúta, púströr og festingar I flestar geróir bila. Stuóla- berg h.f., framleiöa nlðsterk pústkerfi og hljóð- kúta sem standast fyllllega samkeppni við sams konar framleiðslu erlendra fyrirtækja. Þessa fsl- ensku gæðaframleiðslu erum vlð stoltlr af að bjóða viöskiptavinum vorum jafnhliða vörum frá HIJÓÐKÚTAR PUSTKERFI „Gerði“ í Hafnarfirði. Er þau voru orðin snauð af veraldarauð og höfðu orðið fyrir átakanlegum barnamissi, þá sagði frú Ásthildur séra Jóni Auðuns söguna af sí- gaunakonunni og bætti við þess- um orðum: „Vera má að einhverj- um sýnist sem spádómsorðin hafi ræst, og þó er ég ennþá svo rík.“ Hugarfarið, sem frú Ásthildur lýsir með þessum orðum sínum, var eitt af eftirminnilegustu ein- kennum hennar. Lýsir sjaldgæfum hæfileikum til þess að vinna bug á hvers konar sorgum, vonbrigðum og raunum. Meðan hún var efnuð kona, var hún stórgjöful og hjálpsöm hve- nær sem hún gat því við komið. En þegar efni hennar höfðu farið for- görðum, kom það betur í Ijós en áður, hvílfka auðlegð hjartans hún hafði fengið í vöggugjöf. Þeir sjóð- ir sem hún jós af tæmdust aldrei, meðan lif hennar entist. Þvi þar var um að ræða auðæfi, sem hvorki mölur né ryð fá grandað. Frá bernsku hafði hún inn- drukkið kjarnveigar fslensks menningarlífs á heimili foreldra hennar, séra Guðmundar Einars- sonar að Kvennabrekku og Katr- ínar konu hans. Svo næm var hún á ljóð, að vis- ur og kvæði festi hún f minni orð- rétt við fyrsta lestur. Og svo ná- kvæma athyglisgáfu hafði hún, að þegar hún fletti upp i sinni miklu minningabók hugans, gat hún daglangt brugðið upp einkennandi skemmtilegum myndum, jafnt úr íslensku sveitalifi sem borgarlifi. En hver mynd scm hún geymdi í huga sér, sjálfri sér og öðrum til ánægju, var umvafin þeim hlýleik og mannkærleika, er gerði mynd- irnar verðmætar hverjum þeim, er hélt þeim til haga. Aðalefni þessa litla bæklings eru vísur eða bragur er þær syst- urnar Ólína og Herdís ortu um spaugileg atvik i daglegu lifi Ást- hildar í Gerðinu. Skáldsysturnar tvær voru þar tíðir gestir og höfðu allar þrjár af þvi skemmtun, að færa smáatvik daglega lífsins f búning þjóðlegs kveðskapar. Lundurinn græni er ekki viða- mikið verk. Það er tekið saman, til þess að halda á lofti litlum þætti af minningu um ástúðlega konu, er kenndi samferðafólki sínu að elska og virða verðmætustu ein- kenni islenskrar alþýðumenn- ingar. Halldór Pétursson hefur gert skýringateikningar við ljóð systranna. V^L Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Vfegna innlausnar spariskfrteina rfkissjóÓs bjóóum vió VERÐIRVGGÐA p&. 1—1 LJ z vaxtareikning Allir afgreiöslustaðir Samvinnubankans annast innlausn spariskírteina ríkissjóös og bjóöa sparifjáreigendum verðtryggöan Hávaxtareikning með vöxtum. Hávaxtareikningur er alltaf laus og óbundinn. Kynntu þér Hávaxtareikninginn. Betri kjör bjóðast varla Samvinnubankinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.