Morgunblaðið - 24.03.1985, Side 58

Morgunblaðið - 24.03.1985, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Dalbær, heimili aðdraðra á Dalvik, óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Upplýsingar veitir forstöðumaöur Gunnar Bergmann í síma 96-61379 virka daga frá kl. 11.00-12.00. Aðstoðarfram- kvæmdastjóri öflug fjármálastofnun í Reykjavík vill ráöa aðstoöarframkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Starfssvið: Almenn skrifstofustjórn, umsjón bókhalds, áætlanagerð og önnur skyld verk- efni. Við leitum að aðila meö góöa viðskipta- menntun, eöa viöskiptafræðingi, sem hefur reynslu í bókhaldsstörfum, og getur unnið sjálfstætt og skipulega. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Launakjör samningsatriði viö réttan aöila. Markaðsdeild Deildarstjóri Sama fyrirtæki vill ráöa deildarstjóra í mark- aðsdeild sem fyrst. Við leitum að aðila meö reynslu í sölu- og markaösmálum + góða framkomu og á auö- velt meö að umgangast aðra. Tungumálakunnátta æskileg. Afgreiðsludeild Deildarstjóri Við leitum aö deildarstjóra í afgreiðsludeild fyrir sama fyrirtæki. Viðkomandi þarf að hafa trausta og örugga framkomu, reynslu í skrifstofustörfum og vanur tölvuvinnslu. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir í öll þessi störf er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 31. marz nk. GöDNI IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 JL húsið óskar eftir: Starfskrafti á skrifstofu. Alhliða skrif- stofustörf, tölvuinnsláttur og bankaút- réttingar. Þarf aö hafa bil til umráöa. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 sími 10600 Sölustarf/ Markaðsmál Vegna aukinna umsvifa fyrirtækisins óskum við eftir aö ráða starfs- kraft tll aö slnna ákveönu verkefni í tengslum vlö markaösþjónustu- sviö fyrirtæklslns. I starfinu felst umsjón og skipulag verkefna sem lúta aö sðlu- og kynningarstarfl hjá töluveröum fjölda viöskiptavina okkar. Viö leitum aö starfskrafti (karll eöa konu) meö reynslu af sölu- og kynnlngarstarfi. Vlnnutimi getur verlö breytilegur. Einnig kemur til greina aö ráöa viökomandi í hlutastarf. Frekari upplýsingar um starfiö eru velttar hjá undirrituöum á skrif- stofutíma. form hönnun auglýsingastofa Háteigsvegi 3, s. 621199. I Sjúkrahús Suður- lands Selfossi auglýsir eftirtaldar stöður: Staöa sjúkraþjálfara, staöa meinatæknis, ennfremur nokkrar stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í föst störf og sumarafleysingar. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra og framkvæmda- stjóra sjúkrahússins í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. 9 Meinatæknar Heilsugæslustöö Kópavogs óskar að ráöa deildarmeinatækni i hálfa stööu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i síma 40400. Yfirverkstjóri Frystihús á Austurlandi óskar að ráða yfirverkstjóra. Áskilin lágmarksmenntun í starfið er próf frá Fiskvinnsluskólanum og nokkur reynsla viö verkstjórn. Tekið verður á móti umsóknum næstu daga og nánari upplýsingar veittar. Framleiðnisf., Suðurlandsbraut32, 108 Reykjavík, sími685414. Starfskraftur Viljum ráöa laghentan starfskraft til fram- leiöslu á Garöastáli. Fríar ferðir úr Reykjavík. Matur á staönum. Upplýsingar á staönum. GtOVl&Ct. = HÉÐINN = Stórási 6, Garðabæ. sími52000. Framkvæmdastjóri Rekstrarsvið Ein öflugustu félagasamtök landsins vilja ráða framkvæmdastjóra rekstrarsviös til starfa. Starfssvið: Dagleg skrifstofustjórn, starfs- mannahald, umsjón eigna félagsins, stjórnun rekstrar og framkvæmdaþátta, auk skyldra verkefna. Við leitum að aðila: meö góöa viðskipta- menntun, reynslu í félagsmálum og stjórnun- arstörfum, örugga og trausta framkomu, skipulögð vinnubrögð og samningslipran. Við bjóöum réttum aðila góð launakjör og þægilega vinnuaðstöðu. Þar eð hér er um að ræða sérstaklega freistandi starf, hvetjum við alla þá er áhuga hafa að hugsa málið vel, og senda okkur umsókn, því fariö verður með allar umsóknir í algjörum trúnaði og haft verður samband viö alla umsækjendur. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli skiptir, sendist skrif- stofu okkar fyrir 3. apríl nk. Gudni Tónsson RÁDCJÖF & RÁÐNl NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5, IO l REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SfMI621322 Meiraprófsbílstjóri Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra. Uppl. á staönum mánudaginn 23. mars milli kl. 9 og 12. Sandurhf. Dugguvogi 6. Laus störf Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki staö- sett á höfuðborgarsvæöinu, vill ráöa í eftirtal- in störf. Ráöningartími verður í byrjun maí. Framleiðslustjóra til starfa í verksmiöju. Starfssvið hans er m.a. niðurrööun verkefna, fylgjast meö fram- leiöslu, gæðaeftirliti og gera tillögur aö breyt- ingu á framleiöslu. Við leitum að duglegum aðila, sjálfstæðum og traustum, helst tækni- menntuðum meö starfsreynslu. Sölumann til aö selja margskonar plastvörur og fram- leiöslu tengda plasti, t.d. húseininga einangr- aö efni til hitaveitulagna o.fl. Viökomandi þarf að þekkja vel þetta svið. Ritara til skrifstofustarfa. Þarf aö hafa þekkingu á tölvuvinnslu. Reynsla nauösynleg. Lagtæka menn til ýmissa starfa. Tveir mættu vera húsa- smiðir. Einnig kæmu blikksmiðir til greina. Góö laun í öllum þessum störfum. Umsóknir merktar viökomandi starfi ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 3. apríl nk. Guðni TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, lOl REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlM1621322 Sölukona Gróin heildverslun, staösett í miöbænum, vill ráöa konu til sölustarfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í sölu á alls konar fatnaði, vefnaöarvöru og smávöru. Viö leitum að konu t.d. 28—38 ára, sem vinnur sjálfstætt og skipulega og hefur reynslu eöa þekkingu á þessu sviöi. Æskilegt aö hún hafi bifreiö. Góö vinnuaöstaða. Fram- tíöarstarf. Laun samkomulag við réttan aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 31. marz nk. GudntIón.sson RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARMÚN U5TA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Kjötiðnaðarmaður Kaupfélag V-Húnvetninga óskar eftir aö ráöa kjötiönaöarmann eöa mann vanan kjöt- vinnslu, til aö veita forstööu kjötvinnslu kaupfélagsins. Húsnæöi fyrir hendi. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra er veitir nánari upplýsingar um starfiö. Umsóknarfrestur til 30. þessa mánaöar. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.