Morgunblaðið - 24.03.1985, Síða 60

Morgunblaðið - 24.03.1985, Síða 60
60 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Okkur vantar Sölumaður tvær afgreiðslustúlkur til starfa eftir hádegi. 1. Viö afgreiöslu i kjöti. 2. Viö afgreiöslu á kassa. Upplýsingar á staönum ekki í sima. Hólagarður, Lóuhólum2-6. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa hjúkrunarfræðinga frá 1. maí og til sumaraf- leysinga. Nánari upplýsingar um launakjör og starfsaö- stööu veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guð- jónsdóttir, sími 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Atvinna Mosfells- sveit Kona óskast til starfa strax eöa sem fyrst. Vinnutími eftir hádegi. Einnig vantar konu til sumarafleysinga. Upplýsingar á staönum fyrir hádegi. Mosfellsbakari. Námsstjórastaða viö nýja Hjúkrunarskólann, Suöurlandsbraut 18, er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Skólastjóri gefur uppl. í síma 81045. Uppl. um menntun og fyrri störf umsækjenda sendist skólastjóra. ■V RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjaröar óskar að ráða rafvirkja til starfa. Grunnlaun samkvæmt 16. launa- flokki. Umsóknum um starfiö skal skila á sérstökum eyðublööum fyrir 30. mars nk. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjarðar. Framkvæmdastjóri íþróttafélag Ört vaxandi íþróttafélag á höfuöborgar- svæöinu vill ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Um er aö ræöa fullt starf og framtíðarstarf. Starfssvið: Sjá um daglegan rekstur félags- ins, kanna fjáröflunarleiðir og standa aö út- gáfustarfsemi, ásamt skyldum verkefnum. Viö leitum að: hörkuduglegum og hug- myndaríkum aöila, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur ánægju af störfum með unglingum og áhuga á íþróttum. Launakjör samningsatriöi viö réttan aöila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 31. marz nk. Gudni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5, 10 J RF.YKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Heildverslun í miöborginni vill ráöa sölu- mann til starfa strax. Eingöngu er um að ræða sölu á Ijósritun- arvélum. Viökomandi þarf aö vera mikiö á ferðinni í fyrirtækjum og stofnunum. Við leitum aö aðila meö reynslu í sölu- mennsku, góöa framkomu og góö vinnu- brögö. Réttur aöili fengi % af sölu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 31. marz nk. GuðmTqnsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NGARÞJÓN USTA TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVfK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Leirlist — Vöruþróun Óskum aö ráöa leirlistamann, karl eöa konu, i leirmunagerð og vöruþróun. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára meö menntun og reynslu í leirlist og vöruþróun. Stundvísi og dugnaður nauösynlegt og hæfi- leiki til aö vinna sjálfstætt. Engar uppl. veittar í síma en öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir sendist til Glit hf., Magnea Jóhannsdóttir, Höföabakka 9, Reykjavík. HÖFÐABAKKA9 Afgreiðslufólk Viljum ráöa fólk til afgreiöslustarfa (á kassa) sem fyrst. Vaktavinna. Framtíöarstarf, ekki sumarvinna. Þeir sem áhuga hafa komi til viötals miö- vikudaginn 27. 3. kl. 9-5. blómauol Sl Tækniteiknari/ skrifstofumaður Meka hf. er verkfræðifyrirtæki á sviði framleiðsluiðnaðar. Viðskiptavinir eru bæði innanlands og utan. Starfsmenn eru nú 5, vinnustaöur austurbær Kópavogs. Við óskum eftir aó ráöa starfsmann til að sjá um tækniteiknun og ýmis skrifstofustörf s.s. símavörslu, bókhald og vélritun. Starfiö krefst talsverörar ábyrgöar og frumkvæöis. Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. til augl.deild Mbl. merkt: „T-2780“. Vélaverkfræðingur Véltæknifræðingur Stórt fyrirtæki í vélainnflutningi óskar eftir aö ráöa vélaverkfræöing eöa véltæknifræðing til starfa. Starfssviö hans verður viö innflutning og sölu á vélum. Leitað er aö hæfum og áhugasömum starfs- manni meö góöa framkomu. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir meö sem ítarlegustum upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist af- greiöslu Morgunblaösins fyrir 4. apríl nk. merktar: „Vélasala — 0350“. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöarmál. Fiskvinna Getum bætt viö starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unniö samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar í síma 98-1243 og 98-2943. Frystihús S.I.V.E., Vestmannaeyjum. Sjúkrahúsið Blönduósi óskar aö ráöa deildarstjóra og hjúkrunar- fræöinga i fast starf og einnig til sumaraf- leysinga. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i síma 95-4207. Sumarvinna Háskólanemi óskar eftir sumarvinnu frá og meö 15. maí. Margvísleg starfsreynsla. Mála- kunnátta, vélritunarkunnátta og reglusemi. Uppl. í síma 78369. Stillinga- og sam- setningavinna Óskum eftir aö ráöa röskan og laghentan mann nú þegar til samsetninga og stillinga á nýjum reiöhjólum. Einhver reynsla viö sams- konar störf eöa hliöstæö æskileg. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa. Umsókn- areyðublöð liggja frammi í verslun okkar til fimmtudags 28. mars. . . Reidhjólaverslunin -- ORNINN Spitalasfig 8 við Oóinstorg Kópavogur sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtralinna sumarstarfa: 1. íþróttavelli: aöstoðarfólk. 2. íþroftir og útilíf: íþróttakennari og leiö- beinendur. 3. Leikvellir: aðstoðarfólk. 4. Skólagarðar: leiöbeinendur og aö- stoöarfólk. 5. Starfsvellir: leiðbeinendur. 6. Vinnuskóli: flokkstjórar. 7. Siglingaklúbbur: aöstoöarfólk. í sumum tilfellum gæti verið um aö ræöa starfsfólk með skerta starfsorku. Sótt skal um hjá vinnumiötun Kópavogs, Digranesvegi 12 og eru nánari upplýsingar gefnar þar. Sími 46863. Aldurslágmark umsækjanda er 16 ár. Umsóknarfrestur er til 15 apríl nk. Félagsmálastjóri. Reyklaus ritari Vaxandi útgáfufyrirtæki vill ráöa ritara til starfa strax. Starfssvið: Sjá um áskriftarkerfi, útskrift reikninga, tölvuinnslátt og tilfallandi ritara- verkefni. Við leitum að aðila meö reynslu á þessu sviöi og góöa vélritunarkunnáttu. Aöili sem reykir ekki gengur fyrir. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar sem fyrst. Gudnj TÓNSSON RÁÐC JÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.