Morgunblaðið - 24.03.1985, Side 62

Morgunblaðið - 24.03.1985, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MARZ 1985 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 80 fm skrifstofuhúsnæði í miöborg Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Skrifstofa — 3292“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. þriöjudagskvöld. Sjálfstæður auglýsingateiknari Auglýsingateiknari getur fengið leigulaus afnot af sérherbergi í tengslum við starfandi auglýsingastofu gegn ákveðinni samvinnu. Uppl. í sima 614258 i dag og mánudag kl. 16.00-20.00. Til leigu við Ármúla Ca. 140 fm salur við götulínu. Hentugt fyrir verslun eða sýningarsal. Leigutími 3—6 mán. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „J — 10 80 23 00“. Hafnarfjörður - atvinnuhúsnæði Að Reykjavíkurvegi 66 í Hafnarfiröi er nú þegar til leigu um 400 fm húsnæði á 2. hæð, hentugt fyrir skrifstofur, geymslur eða léttan iðnaö. Húsnæðinu má skipta i smærri hluta. Möguleiki er á 2 inngöngum. Góö bilastæöi. Þægileg aðkeyrsla. Tilboð sendist Sparisjóði Hafnarfjaröar merkt: “Leiguhúsnæði”. 5PARI5JÚÐUR HAFNARFJARÐAR Atvinnuhúsnæði - leiga Til leigu 180 fm salur, gengiö inn af jarðhæð, hentar vel fyrir teiknistofur, verslun, skrif- stofur eða léttan iðnaö. Upplýsingar i sima 72654 og 77430 á kvöldin, á daginn í síma 32244. tilboö — útboö Breiðdalshreppur óskar hér meö eftir tilboði í smíöi glugga fyrir barnaskólann á Breiðdalsvik, Tilboösgögn veröa afhent á teiknistofu Magga Jónssonar, Ásvallagötu 6, Reykjavík, frá 26 mars. Frestur til að skila tilboðum er til 15. april 1985. Sveitarstjóri Breiödalshrepps. Útboð lóðagerð og leiktækjasmíði Mosfellshreppur óskar eftir tilboöum í lóðagerö og leiktækjasmiöi við nýtt dag- heimili að Hlaðhömrum í Mosfellssveit. Skila má tilboðum í hvort verkið fyrir sig eöa bæði saman. Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu Mosfellshrepps í Hlégarði frá og með þriöjudeginum 27. 3. 1985 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila í siðasta lagi miðvikudaginn 10.4. 1985 á skrifstofu Mosfellshrepps en þá verða þau opnuð aö viðstöddum þeim bjóðendum sem verða til staðar. Mosfellshreppur Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra: VW.Golf árg. 1984 Lada1500 árg. 1984 Datsun Cherry árg. 1981 HondaCivic árg. 1979 Bílarnir veröa til sýnis á réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bildshöföa 14, mánudaginn 25. mars. Tilboðum skal skila fyrir kl. 17.00 sama dag. Geymsluhúsnæði til leigu Til leigu er geymsluhúsnæöi í Skúlaskála v/Skúlagötu. Ráðgert er að leigja um 800 m2 sem mögulegt er að hólfa eftir þörfum leigutaka. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Innkaupa- deild félagsins í síma 27100. Eimskip. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Landgræðslu 1985 og 1986. Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Reykjavík og á umdæmisskrifstofum úti á landi frá og meö 25. mars nk. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 15. apríl 1985. Vegamálastjóri. Skrifstofuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Til leigu nú þegar 360 fm húsnæði í nýbygg- ingu neðarlega við Hverfisgötu. Upplýsingar í síma 24321—22. Utan skrifstofutíma 23989. Iðnaðarhúsnæði til leigu 300 m2 iðnaöarhúsnæði til leigu viö Skemmuveg. Bjart og rúmgott húsnæöi, mikil lofthæö, stór innkeyrsluhurð. Upplýsingar í síma 31638 eftir kl. 6. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: Efnisvinnsla i á Norðurlandi vestra 1985. (22.000 m3). Verki skal lokið 1. ágúst 1985. Styrking Norðurlandsvegar í Skagafirði 1985. (40.000 m3, 17 km). Verki skal lokið 30. sept. 1985. Útboösgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins í Reykjavík og á Sauöárkróki frá og með 25. mars 1985. Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 þann 15. apríl 1985. Vegamálastjóri. Ifí ÚTBOÐ Tilboð óskast í viðgerðir á steyptum gangstéttum fyrir gatnamálastjórann i Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 1000 skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Handrið Fjölbýlishús óskar eftir tilboðum i smíði og uppsetningu á útihandriðum. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 44769 eftir kl. 19.00. tn ÚTBOÐ Tilboö óskast í ýtuvinnu á losunarsvæöi Reykavíkurborgar viö Gullinbrú norðan Stór- höfða fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. gegn kr. 1000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað þriöjudaginn 2. apríl n.k. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 —- Simi 25800 ID ÚTBOÐ Tilboð óskast i hreinlætis- og gaslagnir, loftræstilagnir, raflagnir og innréttingar, málun og dúkalögn á 1. hæð B-álmu Borgarspítalans. Útboðsgögnin eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Rvk., gegn kr. 5000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama stað, fimmtudaginn 11. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Tilboö óskast í aö fullgera lokaáfanga Digra- nesskóla í Kópavogi. Verktaki tekur við hús- inu fokheldu. Verklok eru 26. ágúst 1985 á fyrri huta og 1. júní 1986 á síöari hluta. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræöings Fannborg 2, 3. hæð, frá og meö þriðjudeginum 19. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila mánudaginn 1. apríl nk. kl. 11.00 á sama stað og veröa þá tilboðin opnuð að viðstöddum þeim bjóöendum sem þar mæta. Bæjarverkfræöingur Kópavogs. ísafjarðarkaup- staður — Útboð Tilboö óskast í smíði, uppsetningu o.fl. á loftræstikerfi fyrir Sundhöll ísafjaröar. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1985. Út- boðsgögn verða afhent á tæknideild ísa- fjaröarkaupstaðar, Austurvegi 2 og verk- fræöistofu Siguröar Thoroddsen, Ármúla 2, Reykjavik gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sömu stööum mánu- daginn 22. apríl nk. kl. 11.00. Bæjarstjórinn ísafiröi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.