Morgunblaðið - 25.03.1986, Side 7

Morgunblaðið - 25.03.1986, Side 7
Ólafsvík: Listi sjálf- stæðismanna ákveðinn ólafsvík. Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í Ólafsvík í sveitar- stjórnarkosningnnum hefur nú verið ákveðinn. Listinn er þannig: 1. Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir, 2. Bjöm Amaldsson, sjómaður, 3. Margrét Vigfúsdóttir, skrifstofu- maður, 4. Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri, 5. Pétur Bogason, verkamaður, 6. Þorgrímur Leifs- son, nemi, 7. Sjöfn Sölvadóttir, húsmóðir, 8. ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri, 9. Jónas Kristófersson, húsasmíðameist- ari, 10. Agla Egilsdóttir, verzlun- armaður, 11. Vífill Karlsson, bókari, 12. Kolfínna Haralds- dóttir, framkvæmdastjóri, 13. Helgi Kristjánsson, bæjarfulltrúi, 14. Bjami Olafsson, stöðvar- stjóri. Helgi Morgunblaðið/Haukur Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Höfn Homafirði. Fremri röð: Anna Marteinsdóttir, Ólafur Björn Þorbjörasson, Sturlaugur Þor- steinsson, __ Eiríkur Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. Aftari röð: Magnús Jónsson, Bragi Ársælsson, Einar Karlsson, Unnsteinn Guð- mundsson, Egill Benediktsson, Gunnar Pálmi Pétursson og Páll Guðmundsson. Þau Aðalheiður Aðalsteinsdóttir og Högni Snjólfur Kristjánsson voru fjarstödd þegar myndin var tekin. Höfn Hornafirði: Sturlaugnr Þorsteins- son í fyrsta sætinu hjá sjálf stæðismönnum STURLAUGUR Þorsteinsson verkfræðingur varð efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna framboðslistans í kom- andi sveitarstjórnarkosning- um. Eiríkur Jónsson varð í öðru sæti, Ólafur Björn Þor- björnsson í þriðja og Aðal- heiður Aðalsteinsdóttir í fjórða sæti. Sjálfstæðismenn eiga nú tvo fulltrúa í sveitarstjórninni; Eirík Jónsson og Unnstein Guðmundsson, en sá síðar- nef ndi gaf ekki kost á sér. Tíu manns tóku þátt í prófkjör- inu og var kosningin bindandi fyrir þau sæti. Sturlaugur Þor- steinsson hlaut 63 atkvæði í 1. sæti og 157 atkvæði alls. Eiríkur Jónsson fékk 81 atkvæði í 1. og 2. sæti og 149 atkvæði alls. Ólaf- ur Bjöm Þorbjömsson fékk 92 atkvæði í 1,—3. sæti og 139 atkvæði alls og Aðalheiður Aðal- steinsdóttir fékk 122 atkvæði í fyrstu fjögur sætin og 139 at- kvæði alls. Framboðslisti sjálfstæðis- manna er þannig skipaður: 1. Sturlaugur Þorsteinsson verk- fræðingur, 2. Eiríkur Jónsson verkstjóri, 3. Ólafur Bjöm Þor- bjömsson skipstjóri, 4. Aðalheið- ur Aðalsteinsdóttir húsmóðir, 5. Einar Karlsson verkstjóri, 6. Högni Snjólfur Kristjánsson nemi, 7. Páll Guðmundsson öku- kennari, 8. Magnús Jónsson garðyrkjumaður, 9. Egill Bene- diktsson verslunarmaður, 10. Gunnar Pálmi Pétursson bifvéla- virki, 11. Anna Marteinsdóttir húsmóðir, 12. Jóhanna Magnús- dóttir kennari, 13. Bragi Ársæls- son rafvirki og 14. Unnsteinn Guðmundsson sjómaður. Haukur ' »5 itömjí Mé i 5 ; ''s, - , **' '/ '’t’. ........... >. í X " • í uilman ^ siturðu í samræmi við lögun líkamans Um leið og þú sest í Ullman stól finnur þú hversu haganlega hann er hannaður. Þú situr rétt og bakið hvílist. Til þess að þetta verði ljósara birtum við nokkrar skýringamyndir. I m w* 1. Á venjulegum stól með lárétta setu dreifir þú þunga líkamans óeðlilega. Þetta er sérlega slæmt fyrir hrygg og læri. hest þá er bak og mjaðmagrind næstum í sömu stöðu og þegar þú stendur. 2. Þegar þú stendur leitar líkam- inn ósjálfrátt í þá stöðu sem hent- ar honum best. 4. Þegar þú situr í Ullman stól þá skeður það sama, Ifkaminn er í réttri stöðu og þú ert fullkomlega afslappaður. Líttu inn og prófaðu Ullman, það er fyllilega þess virði. GÍSLI J. JOHNSEN SF. n i NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222 SUNNUHLÍÐ - AKUREYRI - SÍMI 96-25004

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.