Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.03.1986, Qupperneq 7
Ólafsvík: Listi sjálf- stæðismanna ákveðinn ólafsvík. Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í Ólafsvík í sveitar- stjórnarkosningnnum hefur nú verið ákveðinn. Listinn er þannig: 1. Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir, 2. Bjöm Amaldsson, sjómaður, 3. Margrét Vigfúsdóttir, skrifstofu- maður, 4. Snorri Böðvarsson, rafveitustjóri, 5. Pétur Bogason, verkamaður, 6. Þorgrímur Leifs- son, nemi, 7. Sjöfn Sölvadóttir, húsmóðir, 8. ívar Baldvinsson, framkvæmdastjóri, 9. Jónas Kristófersson, húsasmíðameist- ari, 10. Agla Egilsdóttir, verzlun- armaður, 11. Vífill Karlsson, bókari, 12. Kolfínna Haralds- dóttir, framkvæmdastjóri, 13. Helgi Kristjánsson, bæjarfulltrúi, 14. Bjami Olafsson, stöðvar- stjóri. Helgi Morgunblaðið/Haukur Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Höfn Homafirði. Fremri röð: Anna Marteinsdóttir, Ólafur Björn Þorbjörasson, Sturlaugur Þor- steinsson, __ Eiríkur Jónsson og Jóhanna Magnúsdóttir. Aftari röð: Magnús Jónsson, Bragi Ársælsson, Einar Karlsson, Unnsteinn Guð- mundsson, Egill Benediktsson, Gunnar Pálmi Pétursson og Páll Guðmundsson. Þau Aðalheiður Aðalsteinsdóttir og Högni Snjólfur Kristjánsson voru fjarstödd þegar myndin var tekin. Höfn Hornafirði: Sturlaugnr Þorsteins- son í fyrsta sætinu hjá sjálf stæðismönnum STURLAUGUR Þorsteinsson verkfræðingur varð efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna vegna framboðslistans í kom- andi sveitarstjórnarkosning- um. Eiríkur Jónsson varð í öðru sæti, Ólafur Björn Þor- björnsson í þriðja og Aðal- heiður Aðalsteinsdóttir í fjórða sæti. Sjálfstæðismenn eiga nú tvo fulltrúa í sveitarstjórninni; Eirík Jónsson og Unnstein Guðmundsson, en sá síðar- nef ndi gaf ekki kost á sér. Tíu manns tóku þátt í prófkjör- inu og var kosningin bindandi fyrir þau sæti. Sturlaugur Þor- steinsson hlaut 63 atkvæði í 1. sæti og 157 atkvæði alls. Eiríkur Jónsson fékk 81 atkvæði í 1. og 2. sæti og 149 atkvæði alls. Ólaf- ur Bjöm Þorbjömsson fékk 92 atkvæði í 1,—3. sæti og 139 atkvæði alls og Aðalheiður Aðal- steinsdóttir fékk 122 atkvæði í fyrstu fjögur sætin og 139 at- kvæði alls. Framboðslisti sjálfstæðis- manna er þannig skipaður: 1. Sturlaugur Þorsteinsson verk- fræðingur, 2. Eiríkur Jónsson verkstjóri, 3. Ólafur Bjöm Þor- bjömsson skipstjóri, 4. Aðalheið- ur Aðalsteinsdóttir húsmóðir, 5. Einar Karlsson verkstjóri, 6. Högni Snjólfur Kristjánsson nemi, 7. Páll Guðmundsson öku- kennari, 8. Magnús Jónsson garðyrkjumaður, 9. Egill Bene- diktsson verslunarmaður, 10. Gunnar Pálmi Pétursson bifvéla- virki, 11. Anna Marteinsdóttir húsmóðir, 12. Jóhanna Magnús- dóttir kennari, 13. Bragi Ársæls- son rafvirki og 14. Unnsteinn Guðmundsson sjómaður. Haukur ' »5 itömjí Mé i 5 ; ''s, - , **' '/ '’t’. ........... >. í X " • í uilman ^ siturðu í samræmi við lögun líkamans Um leið og þú sest í Ullman stól finnur þú hversu haganlega hann er hannaður. Þú situr rétt og bakið hvílist. Til þess að þetta verði ljósara birtum við nokkrar skýringamyndir. I m w* 1. Á venjulegum stól með lárétta setu dreifir þú þunga líkamans óeðlilega. Þetta er sérlega slæmt fyrir hrygg og læri. hest þá er bak og mjaðmagrind næstum í sömu stöðu og þegar þú stendur. 2. Þegar þú stendur leitar líkam- inn ósjálfrátt í þá stöðu sem hent- ar honum best. 4. Þegar þú situr í Ullman stól þá skeður það sama, Ifkaminn er í réttri stöðu og þú ert fullkomlega afslappaður. Líttu inn og prófaðu Ullman, það er fyllilega þess virði. GÍSLI J. JOHNSEN SF. n i NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222 SUNNUHLÍÐ - AKUREYRI - SÍMI 96-25004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.