Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 27. september, sem er 271. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.02 og síðdegisflóð kl. 19.23. Sól- arupprás í Rvík 7.25 og sól- arlag kl. 19.10. Myrkur kl. 19.57. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.19 og tunglið er í suðri kl. 2.22. (Almanak Háskóla íslands.) Þín, Drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, veg- semdin og hátignin, þvi að ailt er þitt á himni og jörðu. (1. Kron., 29, 11—12.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ' ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 landabréf, 5 Dani, 6 skadi, 7 tónn, 8 knappa, 11 tveir eins, 12 þræta, 14 sæla, 16 slitnar. LÓÐRÉTT: 1 smábóndi, 2 rauðu, 3 rannblæ, 4 verma, 7 iðn, 9 beitu, 10 karl, 13 mergð, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KKOSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 eflast, 5 ón, 6 drangs, 9 sýn, 10 is, 11 tr, 12 una, 13 æt- an, 15 Una, 17 ilmaði. LÓÐRÉTT: 1 eldstæði, 2 lóan, 3 ann, 4 tossar, 7 rýrt, 8 gin, 12 unna, 14 aum, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA F7(\ ára afmæli. í dag I \/ þriðjudag, 27. septem- ber, er sjötugur Jóhann Jóns- son kennari, Sunnubraut 9, Garði. Hann og kona hans, frú Anna Bjömsdóttir, taka á moti gestum í Golfskálanum í Leiru milli kl. 16.30 og 20 í dag, afmælisdaginn. ára afmæli. í dag, 27. september, er sextug Sigríður Erla Þorláksdótt- ir, Arnarhrauni 31, Hafnar- firði. Nk. föstudag, 30. þ.m., ætlar hún að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 20. FRÉTTIR ÞAÐ var hvergi meira frost á láglendinu aðfaranótt mánudagsins en hér í Reykjavík. Frostið fór nið- ur í 5 stig. Uppi á hálendinu var 7 stiga frost. í spárinn- gangi veðurfregnanna í gærmorgun var ekki á Veð- urstofumönnum að heyra að norðanáttin væri neitt að gefa sig. Um helgina sqjóaði í Esjuna í fyrsta skipti á haustinu og kollur- inn er alhvítur. í fyrrinótt snjóaði talsvert austur á Egilsstöðum, mældist 10 millim. úrkoma eftir nótt- ina. Snemma í gærmorgun var frostlaust vestur í Iq- aluit og í Nuuk, 1—3ja stiga hiti. 8 stiga hiti var i Þránd- heimi og Vaasa, hiti 3 stig í Sundsvall. ÞENNAN dag árið 1858 fæddist Þorsteinn Erlingsson skáld og þetta er fæðingar- dagur kvenréttindakonunnar Bríetar Bjamhéðinsdóttur árið 1856. LÆKNAR. í Lögbirtinga- blaði tilk. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að það hafi veitt þessum læknum leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis: Ólöfu Jónsdóttur, Finnboga Oddi Karlssyni, Axel Kristni Smárasyni, Guðmundi Svein- bjömssyni, Rafni Benedikts- syni, Sigrúnu Hjartardóttur og Þorvaldi Ingvarssyni. Enn- fremur hefur ráðuneytið veitt Ásgeiri Sigurðssyni leyfi til að stunda tannlækningar hér á landi. KYNNINGARFUND ætla Kvennasamtökin ITC-Mel- korka að halda annað kvöld, miðvikudag, í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi kl. 20. Þessi samtök kvenna hafa starfað í allmörg ár hér á landi og kalla sig Málfreyjur. Þetta er almennur kynningar- fundur og öllum konum opinn. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Fyrirhuguð haustlitaferð austur á Þing- völl verður farin á morgun, miðvikudag, ef veður leyfir, annars á fimmtudag eða föstudag. Frú Dómhildur Jónsdóttir gefur nánari uppl. í síma kirkjunnar í dag eða heima hjá sér í s. 39965. Lagt verður af stað frá kirkj- unni kl. 13.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudaginn _kom hafrann- sóknaskipið Arni Friðriks- son úr leiðangri á Grænlands- mið. Þá kom Stapafell og fór aftur í ferð samdægurs og togarinn Ásbjörn inn af veið- um til löndunar. Ljósafoss var væntanlegur af strönd og Eyrarfoss var væntanlegur að utan og Hekla úr strand- ferð. Þá kom leiguskipið Tinto að utan og ammóní- aks-skipið Ninja Tolstrup kom með farm til Áburðar- verksmiðjunnar. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag fór Hvítanes á ströndina. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandakirkju. Afhent Morgunblaðinu. J.A.Á. 10.000, Margrét Sig- urðardóttir 5.000, F.J. fí.000, þakklát amma 2.000, N.N. 1.500, N.N. 1.Ö00, R.R. 1.000, M.O.L. 1.000, H.K. ísafirði 1.000, Systa 1.000, N.N. 1.000, G.D.A. 1.000, E.S. 750, A.G.G. 500, B.V. 500, O.H.S. 300, K.Þ. 300, Vala 200, S.A. 100, Ásta 100. Sjáðu bara hvernig Steini er búinn að fara með nýja Qósamanninn minn ... Kvöld-, nntur- og helgarpjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 23. september til 29. september, að báðum dögum meðtöldum, er I Laugameaapóteki. Auk þess er Ingólfsapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskirtelni. Tannlœknafól. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmls- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — simsvari á öðrum tfmum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstlma á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöð, simi 612070: Vlrka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt slml 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fýrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simþjónusta Heilsugæsíustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparstöö RKl, Tjarnarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartuni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófœddum bömum. Símar 15111 eöa 15111 /22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kt. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sáifræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttesendlngar rlkisútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 tll 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tiM6 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspfteii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls aila daga. Grensós- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstðð- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, simi 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar f september kl. 10—18. Uatasafn fslanda, Frikirkjuvegl: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrimsaafn Bergstaðastræti: Lokað um óókveðinn tima. Hðggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Elnars Jónsaonan Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er opið mlð vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðlr Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Opið mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafna, Einholtl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Siml 699964. Nóttúmgripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Nóttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn islanda Hafnarflrði: Oplö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri simi 96—21840. Siglufjörður 9ð71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarfaug: Mónud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmórtaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þrlðjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8— 16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin ménud. — föstud. kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.