Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 59 Borgaraflokkur: Blendin afstaða til „viðreisnar4' hefur ekki verið i landinu í langan tíma. (,..)Við reyndum síðan, gáfum að vissu ieyti eftir, og vorum eðli- lega gagnrýnd fyrir það hér, til þess að reyna að ná í land þessari vinstri sinnuðu félagshyggjustjóm sem hefur verið draumur íslenskra vinstri manna í langan tíma. En þegar við töldum okkur vera búin að draga hana í land þá kemur Steingrímur allt í einu með Borg- araflokkinn í heilu lagi og segin nú á hann að eiga aðild að þessari nýju vinstri stjóm. Borgaraflokkur- inn sem aðili að vinstri stjóm er bara grín,“ sagði Ólafur Ragnar. Aðspurður sagði Ólafur það rétt að forustumenn í verkalýðshreyf- ingunni hefðu gengið á hans fund og farið fram á að launafrystingin yrði framlengd til 15. febrúar. „Það gerðist [á laugardag] að forsvars- menn Alþýðuflokksins báðu okkur um að hlýða á sjónarmið tveggja þingmanna Alþýðuflokksins sem jafnframt eríi fomstumenn í Verka- mannasambandinu og einnig nokk- urrra annara forastumanna Verka- mannasambandsins sem vora andvigir þeim hugmyndum okkar að veita samningsréttinn 1. janúar og töldu að þar með væri verið að gefa allstóram hópum forskot fram yflr Verkamannasambandið. Við buðum það hins vegar að Verka- mannasambandið gæti einnig feng- ið samningsréttinn þá strax og þess vegna er það greinilegt að þessar skoðanir einstakra forastumanna Verkamannasambandsins höfðu mikil áhrif á það hvað forastumenn Alþýðuflokksins sátu fastir í þess- um efnum,“ sagði Ólafur Ragnar. Hann sagði að samkomulag um kjara og samningsmálin, sem gert var milli flokkanna þriggja á laug- ardag, hefði síðan ekki haldið, m.a. vegna sjónarmiða verkalýðsforkólfa í Ajþýðuflokknum. Ólafur sagði síðan að hann teldi ekki enn útilokað að mynda þá stjóm sem reynt var að mynda yflr helgina. Tíminn hefði verið of stutt- ur. Gera hefði þurft erflðar mála- miðlanir til að ná samstöðu og Ólaf- ur sagði að ef aðilar vildu í raun fá félagashyggju- og vinstri stjóm í landinu þá ætti að halda slíkum tilraunum áfram í einni eða annari mynd. ÞINGMENN Borgaraflokksins eru ekki einhuga í afstöðu sinni til myndunar rikisstjórnar Borg- araflokks, Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisflokks, sem undanfarið hefur stundum gengið undir Við- reisnarnafidnu. Júlíus Sólnes segist síður en svo vera á móti slíkum kosti, Hreggviður Jóns- son segist ekki skilja hvað átt sé við með spurningu um hans álit. Morgunblaðið leitaði í gær álits á þessum stjórnarmyndunar- möguleika hjá þingmönnunum Júlíusi Sólnes, Alberti Guð- mundssyni, Aðalheiði Bjarn- freðsdóttur, Guðmundi Ágústs- syni, Inga Bimi Albertssyni og Hreggviði Jónssyni. Ekki náðist í Óla Þ. Guðbjartsson. Svör þeirra fara hér á eftir. Júlíus: „Ég get vel hugsað mér slíkan möguleika, hef síður en svo á móti því. Eg er einn af þeim mönnum sem geta starfað með hverjum sem er.“ Albert: „Ég sagði það strax þegar þessi stjóm féll að líklegasta niðurstaðan yrði viðreisnarstjóm. Ég hef ekki breytt um skoðun. Það finnst mér vera sú stjóm sem auðveldast ætti að vera að koma á með góðum vilja." Aðalheiður: „Þetta mál hlýtur að vera ákveð- ið á þingflokksfundi. Með hveijum Borgaraflokkurinn fer í stjómar- samstarf hlýtur að vera ákveðið innan Borgaraflokksins." Guðmundur: „Ég held að mér lítist ágætlega á það ef málefnagrandvöllur næst. Það fer frekar eftir málefnum held- ur en flokkum í ríkisstjóm." Ingi Björn: „Mér ifst mjög vel á þann kost. Mér flnnst það vera fýsilegur kost- ur, en það þarf þó að ræða það veh fyrst.“ Hreggviður: „Ég átta mig ekki á þessari spumingu. Mér fínnst þetta óeðlileg spuming. Þessu verður svarað á þingflokksfundi. Við höfum verið einn þingflokkur hingað til. Ég sé ekki tilganginn með þessari spum- ingu.“ Atburðarás stjórnar- myndunarviðræðnanna Steingrúnur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, yfirgef- ur sjávarútvegsráðuneytið til að ganga á fúnd forseta íslands og skila stjórnarmyndunarumboði sínu. Atburðarásin i stjórnarmynd- unarviðræðum Alþýðubanda- lags, Alþýðuflokks, Framsóknar- flokks og Samtaka um jafhrétti og félagshyggju yfir helgina var í stórum dráttum þessi, eftir því sem Morgunblaðið kemst næst: Á laugardagsmorgun hófust við- ræður upp úr klukkan 10 í Borgar- túni 6 eftir að vinnuhópar höfðu verið að störfum þar til klukkan var langt gengin í fimm nóttina áður. Þá um morguninn komu forastu- menn Verkamannasambandsins á fund nokkurra forastumanna flokk- anna þar sem þeir létu í ljós efa- semdir um gildi þess að samnings- réttur yrði gefin ftjáls um áramót. Miðstjómir Alþýðubandalags og Framsóknarflokks höfðu verið boð- aðar á fund klukkan 15, svo og flokksstjóm Alþýðuflokksins. Þeim fundum var frestað hvað eftir ann- að því formenn flokkanna sátu á löngum fundum fram eftir degi þar sem farið var yfir málefnasamning tilvonandi ríkisstjómar og einnig var rætt um fyrstu aðgerðir stjóm- arinnarinnar, aðallega hvenær ætti að afnema launafrystingu og veita samningsrétt. Um miðjan daginn barst Steingrími Hermannssyni bréf, undirritað af Albert Guðmundssyni formanni Borgaraflokksins og Júlísi Sólnes formanni þingflokksins þar sem kynnt vora 6 skilyrði fyrir fyr- ir þátttöku flokksins í væntanlegri ríkisstjóm: Lækkun eða niðurfelling lánslq'aravísitölu, afnám matar- skatts, skattar verði ekki lagðir á sparifé á almennum sþarisjóðs- bókum, önnur stefnumál flokksins verði tekin til rædd við gerð mál- efnasamnings, flokkurinn fái ut- anríkisráðherraembættið og annað ráðherraembætti og flokkurinn fái embætti forseta sameinaðs þings. Steingrímur hafði samband við Albert og óskaði eftir viðræðum við viðræðunefnd Borgaraflokksins. Málefnasamningurinn lá ekki fyrir fyrr en upp úr klukkan 19 og skömmu seinna fóra þingmenn Al- þýðubandalagsins á þingflokks- fund. Viðræður Alþýðuflokks og Framsóknarflokks við Borgaraflokk hófust í sjávarútvegsráðuneytinu klukkan 20 en Steingrímur Her- mannsson kom ekki á fundinn fyrr en skömmu fyrir klukkan 21. Hann fór skömmu seinna á miðstjómar- fund Framsóknarflokksins þar sem hann lagði fram málefnasamning ríkisstjómarinnar tilvonandi og mælti fyrir honum og fékk einróma stuðning flokksins til að ganga end- anlega frá stjómarmyndun. Miðstjómarfundur Alþýðubanda- lagsins hófst upp úr klukkan 21 þar sem flokksforastan lagði fram málefnasamninginn og fyrstu að- gerðir ríkisstjómarinnar, þar sem m.a. var gert ráð fyrir að samnings- rétturinn fengist aftur 15. febrúar og 1,25% launahækkun kæmi þá til framkvæmda. Þetta hafði loks orðið að samkomulagi stjómar- flokkanna tilvonandi þá fyrr um kvöldið. Flokksforastan lagði til að þetta yrði samþykkt en þá var lögð fram tillaga um að þess yrði krafist að samningsrétturinn fengist strax þegar ríkisstjómin tæki við völdum. Umræður um tillögumar stóðu fram eftir nóttu og klukkan 3 var fundinum frestað til morguns. Nokkra seinna, eða um klukkan 4, lauk viðræðufundi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknar- flokks. Á sunnudagsmorgun kom flokk- FIMM verkalýðsforingjar voru kallaðir til ráða í stjómarmynd- unarviðræðum Alþýðuflokks, Al- þýðubandalags og Framsóknar- flokks síðastliðinn laugardag. Vora þeir beðnir um álit á gild- istíma bráðabirgðalaga um samningsrétt og launafrystingu. Hugmyndir stjóramálamann- anna voru um að lögin giltu til áramóta, en Qórir verkalýðs- foringjanna höfiiuðu þvi og vildu lengja gildistímann. Sá fimmti, Björa Grétar Sveinsson frá Horaafirði, vildi ekki taka af- stöðu um málið, á þeirri forsendu að þeir hefðu ekkert umboð til að segja neitt um þetta. Guð- mundur J. Guðmundsson form- aður VMSÍ og Dagsbrúnar í Reykjavík segir það fráleita hug- mynd að miða gildistímann við áramót Þá hafi hálaunahópar góða samningsaðstöðu og meiri möguleika á launahækkunum heldur en láglaunahópar, sem hafi versta samningsstöðu á þeim árstíma. Guðmundur segir að þama hafi stjóm Alþýðuflokksins saman í Holliday Inn og fengu foraststu- menn flokksins þar fullt umboð til að ganga frá stjómarmynduninni á grandvelli málefnasamningsins sem fyrir lá. Miðstjómarfundur Alþýðu- bandalagsins hófst aftur upp úr klukkan 9 á sunnudag en fljótlega fór þingflokkurinn á sérfiind i Al- þýðubandalagshúsinu. Þeim fundi lauk um klukkan 12 og ályktun þingflokksins var síðan kynnt mið- stjómarmönnum. Þá hafði verið fre- stað ríkisráðsfundi á Bessastöðum, fyrst fundi sem átti að vera klukkan 11.30 sem átti að vera síðasti fund- ir fráfarandi ríkisstjómar, ogöðram fundi klukkan 14 þegar nýja ríkis- stjómin átti að taka við. Um klukkan 13.30 fóra Ólafur Ragnar Grímsson formaður Al- þýðubandalagsins og Steingrímur J. Sigfússon formaður þingflokks- ins niður í sjávarútvegsráðuneyti þar sem forastumenn Alþýðuflokks og Framsóknarflokks vora, og af- ekki verið um formlegan fund að ræða. „Það er nú búið að laga þetta snyrtilega til í frásögnum síðan," sagði hann. „í fyrsta lagi gengum við aldrei á fund. Þama vora stjóm- armyndunarviðræður. Einn ráð- herrann hringdi i mig og spurði hvort ég gæti geflð persónulega umsögn. Þama var enginn með umboð frá VMSÍ.“ Á fundinum vora, auk Guðmundar, Karl Steinar Guðnason formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Karvel Pálmason varaformaður VMSÍ, Þórður Ólafsson formaður verka- lýðsfélagsins í Þorlákshöfn og Bjöm Grétar Sveinsson formaður verka- lýðsfélagsins á Höfn í Homafírði. Fjórir fyrstnefndu verkalýðs- foringjamir vildu ekki láta samn- inga vera lausa um áramót. „Mesta geggjunin væri 1. janúar," sagði Guðmundur í samtali við Morgun- blaðið. „Þá era lausir samningar til dæmis hjá flugmönnum, ýmsum hópum sérfræðinga, hjá BHM og BSRB. Hins vegar hefði VMSÍ ekki nokkra aðstöðu til að gera ráðstaf- anir í sínum samningamálum. Jan- hentu þar ályktun þingflokks Al- þýðubandalagsins. Miðstjómar- fundi Alþýðubandalagsins var jafn- framt frestað til klukkan 14.30. Nokkra seinna var þingflokkur Framsóknarflokksins boðaður á fund f sjávarútvegsráðuneytinu. Hreggviður Jónsson þingmaður Borgaraflokksins kom í sjávarút- vegsráðuneytið um klukkan 14.30 með bréf, undirritað af Albert Guð- mundssyni og Júlíusi Sólnes, þar sem þess er farið á Ieit að svarað verði skriflega bréfi Borgaraflokks- ins frá deginum áður, fyrir klukkan 16. Að öðram kosti var talið að of úar er tekjulægsti mánuður ársins hjá verkafólki ef loðnuverksmiðjur eru undanskildar. VMSÍ hefur ekki nokkra möguleika á að knýja fram nýja samninga í janúar og fyrri- hluta febrúar. Það væri verið að gera upp á milli hópa og skapa þeim hærra launuðu meiri mögu- leika en þeim sem hafa lægri laun. Við vorum fjórir sammála um að 1. janúar væri fráleitur tími, aðeins til þess að etja hópum saman. Þeir vora búnir að semja - Alþýðubanda- lagið líka - um launafrystingu til áramóta. Síðan eftir að ég fór voru þeir búnir að semja um 15. febrú- ar. Þama var verið að spyija hvort við sem einstaklingar mætum stöð- una svona og við gerðum það. Sfðan gengu þeir frá þessu sín í milli," sagði Guðmundur. Bjöm Grétar Sveinsson tók ekki undir með hinum verkalýðsforingj- unum. „Ég taldi mig lýsa þeirri skoðun minni að þetta væri ekki rétt mat,“ sagði hann. „Þetta vora allt umboðslausir menn. Mín skoðun er þessi: Bráðabirgðalög um afnám samningsréttar eru í gildi, tveir lítill tími væri til frekari viðræðna um þátttöku Boigaraflokksins í væntanlegri ríkisstjóm. Ólafur Ragnar og Steingrímur fóru úr sjávarútvegsráðuneytinu um klukkan 15 og klukkan 15.20 fóra Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson úr húsinu á þing- flokksfund Alþýðuflokksins í Al- þingishúsinu. Nokkram mínútum seinna yfirgaf Stcingrímur Her- mannsson húsið og sagði frétta- mönnum að hann ætlaði að hitta forseta íslands, sem hann gercú klukkutíma síðar og skilaði þa stjómarmyndunaramboði sínu. flokkar sem höfðu fulltrúa þama settu þessi lög. Það er stjómmála- manna að ákveða þetta, þeir era kosnir til þess og eiga ekki að kall^^- á menn utan úr bæ. Ég hef ekker^* umboð til að taka ákvarðanir fyrir VMSÍ eða ASÍ eða nein slík sam- tök,“ sagði Bjöm Grétar Sveinsson. „Afnám Iaunafrystingar hefði einkum birst í því að þeir betur launuðu hefðu getað gengið til samninga áður en Verkamanna- sambandið hefði getað það,“ sagði Karl Steinar Guðnason. „Með því að hafa þetta bundið hjá öllum væra líkur til að vextir og verð- bætur lækkuðu, það þarf að gerast til að bjarga heimilum í nauð. Verð- bólga og háir vextir era verstu óvirP^" ir heimilanna. Við gerðum grein fyrir þessum skoðunum okkar sem fiilltrúar láglaunafólksins," sagði Karl Steinar. Þeir sem sátu fundinn fyrir flokk- ana vora Ragnar Arnalds og Ólafur Ragnar Grímsson frá Alþýðubanda- lagi, Halldór Ásgrímsson frá Fram- sóknarflokki og Jón Sigurðsson frá Alþýðuflokki. Verkalýðsforingjar kallaðir til ráða vlð stj órnarmyndunartilraunir: Mesta geggjunin væri 1. janúar - segir Guðmundur J. Guðmundsson um gildistíma bráðabirgðalaga um launamál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.