Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 Demantshringar — Draumaskart Gull og demantar Kjartan Asmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 7. Sími 11290. STÓRTÍÐINDI FYRIR GRÍNARA! !!!GLEÐIGJAFAKIPPNI!!! Ertu hrókur alls fagnaðar? Viltu reyna fyrir þér sem skemmtikraftur? Nú er rétta tækifærid! Stöð tvö og Hótel ísland efna til skemmtikraftakeppni meðal áhugamanna í sjónvarpsþáttunum „í GÓÐU SKAPI“ sem sendir verða útfrá Hótel íslandi á fimmtudagskvöldum í október. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónsson. Eftirhermur, grín, gamanvísur, galdrar, steppdans eða töfrabrögð. Allt kemur til greina. Hvert atriði má taka þrjár mínútur í flutningi og flytjendur mega vera mest tveir. Aldurstakmark 18 ára. Þjóðin þarfnast upplyftingar í skammdeginu og það er kominn tími til að uppgötva nýja skemmtikrafta! Láttu skrá þig til keppni sem allra fyrst ísfma 672255 og hver veit nema þú sláir í gegn! Keppendur spreyta sig í þremur þáttum en í þeim fjórða mun sérstök dómnefnd útnefna Gleðigjafa októbermánaðar Hlægileg verðlaun eru í boði! Gleðigjafakeppni Stöðvartvö og Hótels íslands Hláturinn lengir lífið!! Sjúkraþjálfun Hef hafið störf hjá Sjúkraþjálfun Reykjavíkur, Selja- vegi 2. Tekið er á móti tímapöntunum 621916. Þorbjörg Guðlaugsdóttir, löggiltur sjúkraþjálfari. VERSLUNARMANNAFÉLAG SUÐURNESJA Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör fimm aðalfulltrúa félagsins og fimm til vara á 36. þing ASÍ, sem haldið verður í Kópavogi dagana 21.-25. nóvember nk. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar, Kristbjörns Albertssonar, Síðumóa 1b, Njarðvík, eigi síðar en fimmtudaginn 6. október nk. kl. 20.00. Kjörstjórn. Símar 35408 og 83033 KOPAVOGUR ■ AUSTURBÆR Kársnesbraut 7-71 Njálsgata 24-112 Álfhólsvegur 52-98 Austurgerði o.fl. SELTJARNARNES Fornaströnd Frönsku kennsla fyrir börn NÝLEGA var stofhað Félag áhugamanna um franska tungu. Hyggst félagið standa að frönsku- kennslu fyrir börn sem hafa þegar einhveija þekkingu á málinu, ann- aðhvort vegna þess að þau hafa búið í Frakklandi, eða vegna þess að foreldrar þeirra, annað eða bæði, eru franskir. Félagið mun einnig standa að gerð útvarpsþátta á franskri tungu sem fyrirhugað er að senda út vikulega í vetur á útvarpi Rót, og munu þessir þættir vera ætlaðir frönskumælandi fólki, svo og þeim sem áhuga hafa á að nema frönsku. Allir þeir sem áhuga hafa á öðru hvoru framtaki félagsins eru hvattir til að mæta á fund sem haldinn verð- ur í húsakynnum Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn Tryggva- götumegin), fimmtudaginn 6. októ- ber, klukkan 20:30. Fundurinn verður jafnframt fyrsti aðalfundur Félags áhugamanna um franska tungu. (Fréttatilkynning) HITAMÆLAR m SöyiFteityiDiuio3 <J§>in)®©®!n) & Vesturgötu 16, 8Ími13280. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA-r STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.