Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 -'*38 Sjálfstæðisfélögin á Akureyri Fulltrúaráðið boðar stjórnir og varastjórnir eftirtalinna félaga til vinnu- fundar þriðjudaginn 27. september kl. 20.30 í Kaupvangi: Sjálfstæðisfélag Akureyrar. Landsmálafélagið Sleipnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn. Vörður félag ungra sjálfstæöismanna á Akureyri. Á dagskrá verða umræður um störf stjórna félaganna og samræm- ing á starfinu framundan. Unnið verður í vinnuhópum. Kaffiveiting- ar. Mætum hress á skemmtilegan fund. Stjórnin. Haustlitaferð í Þórsmörk Þórsmerkurferö dagana 1 .-2. okt. næstkomandi er á dagskrá kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og er fólk I Suðurlands- kjördæmi hvatt til þess að skella sér í Mörkina og njóta fegurðar haustlita og samvista í liflegum félagsskap. Söngur, skemmtun og gönguferðir. Farið verður frá Selfossi kl. 9.30 á laugardagsmorgni og frá Vest- mannaeyjum á sama tíma flugleiðis. Á leiöinni frá Selfossi mun rút- an stansa við vegamót á Hellu, Hvolsvelli og við Markarfljót. Hús Austurleiðar eru mjög vel búin, svefnskálar, matsalir, böð og gufu- böð. Þeir sem ætla í Þórsmerkurferöina eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við einhvern af stjórnarmönnum kjördæmisráðs og láta skrá sig hjá Árna Johnsen I sima 91-73333, Guðjóni Hjörleifs- syni i síma 98-12548, Arndísi Jónsdóttur í sima 98-21978, Aðalbirni Kjartanssyni i síma 98-78170 eða Guðna Einarssyni i síma 98-71263. Látiö ykkur ekki vanta í skemmtilega haustlitaferð i Þórsmörk. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Reyðarfjörður Kvöldverðarfundur i Hótel Búöareyri þriðjudaginn 27. september kl. 18.00 með stjórn sjálfstæðisfélagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálfstæðisflokksins á Reyðarfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmenn- irnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjör- dæmisráðs, Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Eskifjörður Kvöldveröarfundur á hótelinu miðvikudaginn 28. september kl. 18.00 með stórn sjálfstæöisfélagsins og bæjarstjórnarmönnum Sjálfstæð- isflokksins á Eskifirði. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaöur kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjórnmálafundur i félagsheimilinu Herðubreið föstudaginn 30. september kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garöar Rúnar Sigur- geirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Reyðarfjörður Stjórnarslitin - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjómmálafundur á Hótel Búðareyri þriðjudaginn 27. sept- ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Péturs- son, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Kvöldverðarfundur á Hótel Snæfelli föstudaginn 30. september kl. 18.00 með stjóm sjálfstæðisfélagsins og bæjarstjómarmönnum Sjálf- stæðisflokksins á Seyðisfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennim- ir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmis- ráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Fáskrúðsfjörður Kvöldverðarfundur á hótelinu fimmtudaginn 29. september kl. 18.00 með stjórn sjálfstæðisfélagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálf- stæöisflokksins á Fáskrúðsfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Eyjólf- ur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþing- mennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins I Austurlandskjördæmi. Fáskrúðsfjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjórnmálafundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 29. sept- ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnars- dóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Eskifjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Sjálfstæðiskonur Hittumst i Valhöll til skrafs og ráöageröa kl. 17.30 miðvikudaginn 28. september i kjallarasal. Sýnt verður áhugavert myndband með viðtali við Margarete Thac- her, forsætisráðherra Breta. Fjölmennið. Stjórn Hvatar. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshópa stefnuskrár ráðstefnunnar Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Valhöll miðvikudaginn 28. september kl. 20.30 um stjórnarslitin og stórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Krist- inn Pétursson, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráös Garðar Rúnar Sigurgeirs- son' Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Á miövikudaginn, 28. september, verða þessir starfs- hópar með opna fundi í Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Einstaklingurinn f samfélaginu: Ásdís J. Rafnar, formaður, kl. 11.30 (í hádeg- inu). Atvinnumál: Páll Kr. Pálsson, formaður, kl. 17.30. Einstaklingsfrelsl - mannrðttindi: Gunnar Jóhann Birgisson, formað- ur, kl. 17.30. Menntun: Reynir Kristinsson, formaður, kl. 17.30. Fimmtudaginn 29. september verður starfshópurinn Samfélag þjóð- anna: María Ingvadóttir, formaður, kl. 17.00. Þessir fundir eru opnir öllu sjálfstæöisfólki. ***** raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fffc jntfflfymiilrtitMfr Áskriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.