Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 18 RAFMOTORAR HEOINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Það þarf ný vinnubrögð og meðvitaða ábyrgð Dvöl er heimil á millilendingastöðum án aukagjalds. Til dæmis er hægt að koma við í Glasgow á leið til Kaup- mannahafnar og í Osló á leiðinni til baka. FLUGLEIÐIR Æ0 -fyrfr þig- CLASS eftir Steinar Steinsson Skipting tekna þjóðarinnar er andasamt verk sem vinna verður af fyrirhyggju og skynsemi. Því miður hafa vinnubrögð við það verk í áraraðir meira einkennst af striti en viti. Fulltrúar hópa og samninga- nefnda hafa vægðarlaust beitt vafa- sömum prósentureikningi og notað viðmiðanir við aðstæður er aðeins voru stundafyrirbrigði. Árangur hefur reynst endasleppur þrátt fyrir mikil fundahöld árum saman, skrautlegar yfirlýsingar og ekki hefur neikvæð umíjöllun §ölmiðla bætt aðstöðuna til að takast á við vandasöm mál í stjómmálum og kjaramálum. Á mynd nr. 1 má sjá árangur af kjarasamningum á tíma- bilinu 1978 til 1986 eftir að forustu- menn vinnuveitenda og launþega höfðu leikið sinn árvissa prósentu- leik með tilheyrandi yfirlýsingum og undirspili fjölmiðla. Aðalpersónur prósentuleiksins bæði í stjómmálum og vinnumark- aðsmálum eru greindir menn og þeim er vafaláust ljóst að varanleg kaupmáttaraukning verður aðeins byggð á aukinni framleiðni á öllum sviðum jafnt framleiðslu sem þjón- ustu. Það er grundvallaratriði að beina athygli og orku að eflingu fram- leiðni vinnuafls og fjármagns í framleiðslu- og þjónustugreinum og undanskilja ekki þá þjónustu sem veitt er á vegum þess opinbera. Stjórnundrfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 ÁikmÚ kimjs STANDAST ÞÆR AÆTLANIR SEMÞÚGERIR? Eða gerir þú kannski engar? Á þessu námskeiði kynnist þú því hvernig áætlanir verða til, á hverju þær byggjast og hvernig á að nota þær til að ná sem bestum árangri í stjórnun og rekstri fyrirtækja. TÍMIOG STAÐUR: 3.-4. okt. kl. 8.30-17.30 í Ánanaustum 15. LEIÐBEINANDI: Gísli S. Arason, rekstrarhagfræð- ingur, annar eigenda rekstrarráðgjafafyrirtækisins Stuðuls hf. og lektor við Háskóla Islands. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 starfsmannafræðslu STARFSMANNAFRÆDSLA EREINNMIKIL- VÆGASTIÞÁ TTUR REKSTRARINS OG ÞARF ADSKILA HÁMARKS ÁRANGRIEKKISÍÐUR ENAÐRIR Þess vegna þarfhún að lúta öruggri stjórn. Aðferðina lærirðu hér. LEIÐBEINANDI: Randall Fleckenstein, M.A. Ed.s. TÍMIOG STAÐUR: 5.-6. okt. kl. 8.30-12.30 í Ánanaustum 15. Málefni framleiðninnar mega ekki lengur vera afgangsstærðir í um- fjöllun um efnahags- og kjaramál. Fleygar setningar um framleiðni í samþykktum og ályktunum eru lítils virði, meira máli skiptir að hafa raunsæja stefnu er veitir sígandi og varanlega kjarabót. Þá kjarabót verður að byggja á greiðslugetu atvinnufyrirtælqanna, eftir að þeim hefur verið tryggð aðlögunargeta að venjubundnum markaðssveiflum. Eðlilegt er að um þann efnahagslega ramma sé ijall- að þegar kjarasamningar eru gerð- ir. Á mynd nr. 2 eru settar upp línur er sína framleiðni tveggja stórra og veigamikilla starfsgreina. Töl- umar eru teknar úr riti Þjóðhags- stofnunar „Atvinnuvegaskýrslur 1986“. Það er mikilvægara að ræða þann vanda sem felst í þeim upplýs- ingum sem þar koma fram en að teygja til himins engum til gagns launastrikin á mynd nr. 1. Framleiðnitölur í starfsemi þess opinbera liggja ekki fyrir svo kunn- ugt sé, en hætt er við að þær séu nokkuð slakar þar sem stöðugildum á vegum ríkisins hefur fjölgað stór- lega. Reyndar hafa allar ríkisstjóm- ir síðari áratuga haft á stefnuskrá aðhald í rekstri ríkisins. Þrátt fyrir það fjölgaði störfum hjá því opin- bera um 4.756 ársverk á árunum 1970 til 1977 og um 4.614 á áran- um 1978 til 1985. Það er mikil þörf á nýjum vinnu- brögðum, það þarf að leggja til hlið- ar stóru orðin, hótanir og óskyn- samlegar aðgerðir. í stað þess þarf að móta samskiptaform er veitir rúm fyrir umfjöllun og samkomulag í milli aðila er grandvallast á traust- um staðreyndum. Sí og æ er tönnl- ast á að þjóðfélagið sé orðið flókið og stjóm þess því vandasöm. Það á ekki að hlusta á slíkt tal, íslenskt þjóðfélag er lítið og það er auðvelt með vettvangskönnun að hafa góða yfirsýn um málefni þess. Saman- borið við samfélög annarra þjóða er íslenska þjóðin eins og stór fjöl- skylda. Það er þekkt staðreynd að Steinar Steinsson samhentum fjölskyldum vegnar vel og því væri gagn af að taka upp vinnubrögð sem þar tíðkast. Hötiindur erskólastjóri Iðnskóla HafnarQarðar. 1000 Afrek samningamanna launþega og vinnuveitenda. 800 600 Launagreiðslur ./ iðnaðarmanna. / 400 200- 100 200 2 <N oo X \ r- 400 600 800 Verðgildi \ launakrónunnar. \ 1000 Afleiding skammsýnna samninga. Mynd nr. 1 120 - 110 100 90 80 Framleiðni ætti að vera í brennidepli kjaraumræðu en er yfirleitt ekki uppi á borðinu. —i— 86 — Framleiðni í matvælaiðnaði. - Framleiðni f málmiðnaði. Mynd nr. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.