Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 23 öðru auga, kreppið hnefa og rét- tið fram beinan handlegg í átt að blysinu. Mælið hnefaQölda frá blysinu að kennileiti sem þið. þekkið. Landhelgisgæslan: Reikistjörnur taldar vera neyðarblys KOMIÐ hefur fyrir að tilkynnt hefur verið um neyðarblys sem reynist svo vera annað, allt frá vinnuljósum á skipum upp í reiki- stjörnur og blys talin út á sjó hafa komið frá íbúðarhverfúm. Landhelgisgæslan vill því benda á að öll neyðarblys eru skær- rauð, svifblys kvikna í allt að 300 metra hæð yfir skotstað og loga í 30 til 40 sekúndur. Ef menn telja sig sjá neyðarblys eru þeir beðnir um að tilkynna það til Landhelgisgæslunnar, lögreglu- stöðvar eða björgunarsveitar. Stjómendur leitar og björgunar þurfa að fá sem allra nákvæmastar upplýsingar frá þeim sem telja sig sjá neyðarblys um staðsetningu þeirra þegar þeir sjá blysið, miðun á það, hversu hátt á lofti blysið er og hvenær þeir sjá það. Menn geta til dæmis notað hús- númer, bæjarhluta, vegamót eða þekktar byggingar sem viðmiðanir. Þeir sem telja sig sjá neyðarblys ættu að leggja á minnið hvemig blysið ber yfir þekkt kennileiti eða hversu marga hnefa til hægri eða vinstri við það. Einn hnefi samsvar- ar 10 gráðum (sjá mynd 1). Hægt er að áætla hæð svifblysa með því að mæla hversu margar fingur- þykktir blysið er yfir hafsbrún, húsþökum eða landi en þykkt eins fingurs er 2 gráður (sjá mynd 2). Ef blysið er í 6 gráða hæð er það í um þriggja kílómetra fjarlægð. í hvaða hæð er blysið? Einn fing- ur samsvarar tveimur gráðum. Munið að hafa handlegginn bein- an! /\jglýsinga- síminn er 2 24 80 Hárstúdíó Ness opn- ar að Austurströnd 12 ÓSKAR Friðþjófsson hárskera- meistari opnaði fyrir nokkru hársnyrtistofú að Austurströnd 12 á Seltjarnarnesi, Hárstúdíó Ness. Aður hafði Óskar um ára- bil rekið stofú að Efstasundi 33. Hárstúdíó Ness er alhliða hár- snyrtistofa fyrir konur og karla. Hægt er að panta tíma ef óskað er. A stofunni em seldar viður- kenndar snyrtivömr frá þekktum fyrirtækjum. Auk Óskars starfar Margrét Valgeirsdóttir, hár- greiðsludama, á stofunni. Þess má geta að langafi Óskars var Árni Nikulásson, sem opnaði rakarastofu í Reykjavík upp úr síðustu aldamótum og mun það hafa verið fyrsta rakarastofa á landinu. Óskar sonur Árna tók við stofunni af föður sínum, synir hans, Friðþjófur og Haukur, héldu tryggð við iðnina og Óskar Friðþjófsson er fjórði ættliðurinn í greininni. Óskar Friðþjófsson á hársnyrtistofúnni á Seltjarnarnesi. Án ÞÚ SPARISKÍRTEINI SEM ERU HÆTT AÐ BERA ÁVÖXT? Það er heldur óskemmtileg tilhugsun að vita til þess að í heimahúsum liggur fjöldinn aliur af spariskírteinum ríkissjóðs sem láðst hefur að innleysa, og mörg þeirra eru því hætt að bera ávöxt. Ef þú átt slík skírteini viljum við hvetja þig til að koma til okkar í Verzlunarbankann og innleysa þau. 10. september er nýr innlausnardagur fyrir spariskírteini að upphæð 2,6 milljarða. MARGIR KOSTIR - AIIIR GÓÐIR. Við erum reiðubúin að hjálpa þér að vega og meta hentugar ávöxtunarleiðir fyrir andvirði skírteinanna. Þú getur t.d. valið KASKÓREIKNING, RENTUBÓK eða ný SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS, allt eftir því hvað hentar aðstæð- um þínum og markmiðum. Verzlunarbankinn býður þér einnig upp á þá þægilegu þjón- ustu að taka skírteinin þín í geymslu og sjá um áffamhaldandi ávöxtun þegar kemur að innlausnardegi. I’ARABAKKA 3 UMFERÐARMIÐSTÖÐINNl VATNSMVRARVEGI 10 BANKASTRÆTI 5 HÚSI VERSLUNARINNAR LAUGAVEGI 172 KRINGLUNNI 7 GRENSASVEGI 13 ÞVERHOLTl 6, MOSFELLSBÆ _ .VAXNSNESVEGI 1-4, KEFLAVlK. YDOA F2.23/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.