Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 39 Afinælismót Brídssambandsins: Guðmundur Páll og Þorlák- ur Jónsson sigurvegarar Brids Arnór Ragnarsson GUÐMUNDUR PáU Amarson og Þorlákur Jónsson sigruðu í afinælismóti Bridssambandsins sem haldið var á Hótel Loftleið- um um helgina. Þeir félagar spiluðu fyrir Eimskip hf. en keppni þessi var jafnframt firmakeppni. Guðmundur og Þorlákur tóku forystu í mótinu í áttundu umferð og héldu henni til loka. Þeir höfðu afger- andi forystu seinni hluta móts- ins eða þar til f næstsíðustu umferð að Magnús Ólafsson og Jakob Kristinsson saumuðu að þeim. Lokaumferðin varð þeim svo hagstæð og sanngjara sigur þeirra var f höfii. Að loknum fjórum umferðum voru Guðmundur og Þorlákur ekki meðal efstu para en þá var staðan þessi: Magnús—Jakob 72 Ásmundur — Hjalti 70 Kristjana —Erla 68 Aðalsteinn — Ragnar 67 Jón B. — Valur 67 Fjórum umferðum síðar hafa' þeir féiagar Guðmundur Páll og Þorlákur tekið forystuna og eftir 11 umferðir voru þeir orðnir lang- efstir. Þá var staðan þessi: Þorlákur — Guðmundur Páll 195 Hrólfur — Ásgeir 180 Magnús —Jakob 178 Páll — Rúnar 177 Bjöm — Þorgeir 176 Þorlákur og Guðmundur Páll héldu síðan þessum mun þar til í síðustu umferðunum að þeir gáfu eftir og gáfu á sér færi. Staðan fyrir síðustu umferðina: Þorlákur — Guðmundur Páll 299 Magnús — Jakob 297 Hrólfur — Ásgeir 290 Aðalsteinn — Ragnar 287 Ásmundur — Hjalti 284 Þorlákur og Guðmundur Páll spiluðu við forsetana, Bjöm Theo- dórsson og Jón Steinar í síðustu umferðinni og unnu þá 18—12 á meðan Magnús og Jakob töpuðu fyrir Aðalsteini og Ragnar 14—16. Hrólfur og Asgeir áttu mjög góða lokasetu og náðu Jak- obi og Magnúsi að stigum en þeir síðamefndu höfðu unnið innbyrðis leik þeirra í milli og hlutu því sil- frið. Eimskip hf. (Þorlákur Jónsson — Guðmundur Páll Amarson) 317 Iðnaðarb. (Magnús Ólafsson — J akob Kristinsson) 311 Málning hf. (Hrólfur Hjaltason — Ásgeir Asbjömsson) 311 Morgunblaðið/Amór Gudmundur Páll Arnarson og“ Þorlákur Jónsson taka vid signur- verðlaununum í afinælismóti Bridssambandsins. Jón Steinar Gunn- laugsson, forseti BSÍ, afhenti verðlaunin. Jakob Kristinsson og Magnús Ólafsson urðu í 2. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni allt mótið. Grandi (Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon) 303 ÍSAL (Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson) 299 Hekla hf. (Hörður Amþórsson — Haukurlngason) 296 Nói/Síríus (Guðl. R. Jóhannss. — Öm Amþórsson) 292 Sparisj. vélstj. (Guðm. Péturss. — Jónas P. Erlingsson) 290 SPRON (Hermann Lámsson — Ólafur Lámsson) 289 Grohe (Bjöm Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson) 288 Meðalárangur 285 Veitt vom peningaverðlaun fyr- ir 4 efstu sætin, 30 þúsund, 20 þúsund, 15 og 10 þúsund krónur. Auk þess fengu sigurvegaramir bikara til eignar. Þá vom gefin gullstig fyrir 5 efstu sætin. Hæstu skor í mótinu, 25 stig, fengu Valgerður Kristjónsdóttir og Ester Jakobsdóttir á móti Braga Haukssyni og Sigtryggi Sigurðssyni í 17. umferð og gerðu þær þar með vonir Braga og Sig- tryggs að engu en þeir vom í 5.-6. sæti í mótinu eftir 16 um- ferðir. Keppnsstjóri var Agnar Jörg- ensson og reiknimeistari Vigfús Pálsson. Páir áhorfendur sóttu mótið. Öðru vísi mér áður brá. Jón Baldursson og Valur Sigurðsson voru ekki meðal 10 efstu para. And stæðingar þeirra á þessari mynd eru Ásmundur Pálsson og Hjalti Eliasson sem urðu i 5. sæti. frompton porkinson rafmótorar ávallt fyrirliggjandi 1 fasa og 3 fasa 0,5 hö — 50 hö Sudurlandsbraut 10 S. 686499 Ertuí 1 húsgagnaleit? Leðurklæddir hvíldarstólar m/skammeli. Verð aðeins kr. 27.700,- Kr. 25.000,-stgr. Litir: svart eða brúnt. Póstkröfuþjónusta Greiðsiukortaþjónusta VALHÚSGÖGN ÁRMÚLA 8. SÍMI 82275.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.