Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast strax á 70 tonna trollbát frá Vestmannaeyjum sem selur aflann í gámum. Upplýsingar í símum 98-11700 og 98-12129. Beitningamenn vantar í Njarðvík á 15 tonna bát fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 667503 og 985-21206. Verkamenn - tækifæri Óskum eftir að ráða starfsreynda hörku- nagla til ýmissa framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 652004 á vinnustað og 652221 á skrifstofu. Laus staða Stað lektors í rússnesku við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrsu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjvík, fyrir 25. október nk. Menntamálaráðuneytið, 22. september 1988. Starf í Hafnarfirði Óskum eftir að ráða starfsmann í útbú Sam- vinnutrygginga í Hafnarfirði. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Heilsdagsstarf. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Magnúsi Steinarssyni, útibússtjóra í Hafnar- firði, sími 53300, og starfsmannahaldi, Ár- múla 3, Reykavík, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Dagheimiii ríkisspítala Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa f heilar og hálfar stöður á eftirfarandi heimili: Sunnuhlíð v/Kleppsspítala, upplýsingar í síma 602600. Sunnuhvol v/Vífilsstaðaspítala, upplýsingar í síma 602800. Sólhlíð v/Engihlíð, upplýsingar í síma 601594. Sólbakka v/Vatnsmýrarveg, upplýsingar í síma 601593. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID Vélstjóra vantar á 150 lesta togbát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68582 og 92-68206. Leikfangaverslun Röskur starfskraftur óskast í leikfangaversl- un við Laugaveg. Heilsdagsstarf. Upplýsingar í síma 680480. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939. 84631 Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður hjúkrunarfræðinga af fjórum eru lausar til umsóknar. Ráðningartími til lengri eða skemmri tíma. Boðið er upp á fríar ferð- ir til skoðunar á aðstæðum ef óskað er. í Skjólgarði eru 25 hjúkrunarsjúklingar og 22-23 ellivistmenn auk fæðingardeildar með 10-20 fæðingum á ári. Allar upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason ráðsmaður eða Þóra Ingimarsdóttir hjúkrun- arforstjóri, símar 97-81118 og 97-81221. Skjóigarður, heimili aidraðra, Höfn, Hornafirði. Afgreiðslu-/sölu- maður óskast til starfa sem fyrst. Góð starfsað- staða og laun í boði. Reglusemi og góð fram- koma áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar að Lágmúla 7. Upplýsingar aðeins veittar milli kl. 17.00 og 18.00 daglega á skrifstofunni ekki í síma. Benco, Lágmúla 7, Reykjavík. ISAL Stúlkur - Piltar Rafvirkjanám hjá ÍSAL íslenska álfélagið hf. hefur í hyggju að ráða nema í rafvirkjun á næstunni. Fyrirtækið vill gjarnan ráða áhugasama stúlku, sem hefur hæfileika til starfsins, en piltar koma auðvitað líka til greina. Umsækjendur munu gangast undir reynslu- próf. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði eigi síðar en 3. október 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. íslenzka álfélagið hf. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. fHuirjpinM&foifo Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í síma 38383. Tölvari Á tæknisviði Verzlunarbankans er nú laust starf tölvara (operator). Starfið felst m.a. í daglegri umsjón með tölvubúnaði bankans, ýmiss konar aðstoð við notendur ásamt ann- arri þjónustu er tæknisvið veitir. Tölvukerfi bankans byggist upp á VAX tölvum og einmenningstölvum. Góð enskukunnátta áskilin og almenn þekking á tölvum og banka- starfsemi æskileg. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 30. september nk. og skulu umsóknir sendar til Torfa Sverrissonar, tæknisviði, eða Indriða Jóhannssonar, starfsmannasviði, sem veita nánari upplýsingar. VíRZLUNRRBRNKINN Rafmagnsverk- fræðingur Fyrirtæki okkar vill ráða rafmagnsverkfræð- ing sem fyrst til framtíðarstarfa. Við leitum að verkfræðingi sem hefur menntast í Þýska- landi eða hefur gott vald á þýskri tungu. Starfið felur í sér tilboðsgerð, ráðgjöf, umsjón með pöntunum á tæknivörum og almenn samskipti við erlenda og innlenda viðskiptaaðila. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi og óska nánari upplýsinga, hafi samband við Sverri Norland í síma 28300. Fullum trúnaði heitið. —SMITH& ------- NORLAND Nóa túni 4, 105 Reykja vík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.