Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 Fiskibáturinn Vikingnr 900 sem Samtak hf. í Hafiiarfirði hefur hannað og smíðað. Samtak hf.: Nýr fiskibátur - Víkingnr 900 BÁTAGÉRÐIN Samtak hf. í Hafharfirði hefur hannað og smíðað fiskibát sem heitir Vikingnr 900. Báturinn er fram- leiddur ýmist opinn eða dekkað- ur. Lengd bátsins er 9,40 metrar en breidd 3,40 metrar. Reiknað er með að í bátnum verði 200 til 400 hestafla vél ög áætlaður ganghraði er 15 til 25 mflur á klukkustund. Við hönnun bátsins er haft í huga að hann rúmi með góðu móti öll siglingar- og fiskileit- artæki og auðvelt sé að koma fyrir hefðbundnum tækjum við línu- og færaveiðar, segir í fréttatilkynn- ingu frá Samtaki hf. Stóragerðissvæði: Óskum eftir húseign m./tveimur íb. f. mjög traustan kaupanda. Grettisgata: 142 fm einb. sem skiptist í kj., hæð og ris. Húsið hefur verið töluv. endurn. Verð 6 mlllj. Vatnsendablettur: Ágætt einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. 3 svefn- herb. 4ra bása hesthús. Verð 6,9 millj. Kaldakinn: Ca40áragamalteinb. sem skiptist í kj., hæð og ris. Samtals um 170 fm. Töluvert endurn. Fallegur garður. Bílskréttur. Verð 8 mlllj. Jórusel: 296 fm fallegt einbhús með innb. bílsk. Hvassaleiti: 276 fm raö- hús auk bílsk. Mögul. á sér 2ja herb. íb. í kj. Nýtt þak. Góö eign. Laust strax. Hafnarfjörður - 2ja herb. Til sölu 2ja herb. 65 fm fullgerð íbúð í nýlegu fjölb- húsi. Góð lán áhv. Upplýsingar í síma 26794. Við Grettisgötu Mjög góð 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Upplýsingar í síma 26794. Veitingahús á Stór-Rvíkursvæðinu Höfum fengið í einkasölu veitingahús með vínveitinga- leyfi í fullum rekstri og í eigin húsnæði. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Gunnlaugsson á skrifstofunni. Fasteignasala Árna Grétars Finnssonar, hrl., Stefán B. Gunnlaugsson, lögfr. Strandgötu 25, Hf., sími 51500. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON sölustjóri LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Efri hæð við Bugðulæk 6 herb. rúmir 150 fm í reisulegu þribhúsi. Allt sór (inng., hitaveita, þvottahús). Tvennar svalir. Um 50 fm geymsla í kj. Skipti mögul. á einbhúsi eöa húseign meft tveim íbúftum. Gott steinhús á góðum stað í Hvömmunum í Kópavogi. Samtals 248,6 fm meö 5 herb. íb. á hæö og 2ja herb. ib. á jaröh./kj. Innb. rúmg. bílsk. Fallegur trjágaröur. Arki- tekt: Sigvaldi Thordarson. Margskonar eignask. mögul. Einbýiishús - íbúð - skipti Timburhús viö Keilufell meö 5 herb. íb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Teikn. á skrifst. Hagkvæm skipti 4ra herb. íb. óskast miðsvæðis í Kópavogi helst i lyftuhúsi t.d. við Fannborg. Skipti mögul. á góöu raöhúsi miðsvæöis í Kópavogi. í Þingholtum eða nágrenni 3ja-4ra herb. íb. óskast til kaups. Má þarfnast endurbóta. Til sölu Iftil samþykkt kjall- araib. í gamla Austurbænum. Lítil útb. Góð lán. ALMENNA FASTEIGHASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Tunguvegur: 195 fm einbhús og 40 fm bflsk. Mikið endurn. eign. Álfaheiði: Byrjunarframkv. á tæpl. 200 fm einbhúsi. Teikn. á skrifst. 4ra og 5 herb. Hvassaleiti m. bílsk.: Góð ib. á 3. hæð. Suðursv. Laus fljótlega. Verft 5,8 mlllj. Holtsgata: 4ra herb. 120 fm vönduð íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Sérbíla- stæði. Laus strax. Verft 5,8-6,0 milllj. Mimisvegur: 160 fm glæsil. hæð i virflulegu eldra steinhúsi. Bílsk. Fallegur trjágarflur. Vesturberg: Mjög góð 96 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Getur losnað fljótl. Verð 5 millj. Hraunbær: Mjög vönduð 115 fm íb. í nýl. fjölbúsi. Getur losnað fijótl. 3ja herb. Vesturberg: 75 fm góð íb. á 2. hæð. Verð 4,2 millj. Barónsstigur: 80 fm góö íb. á 2. hæð. Parket. Verð 4,3 millj. Ugluhólar: Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð í þriggja hæða bl. Verð 4,0-4,2 m. Hvammsgerði: 85 fm falleg risíb m./sérinng i þribhúsi. Nýtt eldh. Nýtt bað. Laus strax. Framnesvegur: Ágæt 65 fm rísib. Nýtt þak. Laus strax. Verð 3,3 mlllj. 2ja herb. Hagamelur: 70fmmjöggóðkjlb. Allt sér. Verð 3,8 mlllj. Frostafold: Vorum að fá i sölu mjög fallega tæpl. 70 fm Ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. (b. er nán- ast fullfrág. Suöursv. Glæsil. út- sýni. Vönduð sameign. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 3 millj. Getur losnað fljótl. Kleppsvegur: Rúml. 55 fm góð (b. á 5. hæð. Laus strax. Verð 3,5 millj. Flyðrugrandi: Vönduð 65 fm íb. á 1. haeð. Parket. Sérlóð. Hagst. áhv. lán. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viöskiptafr. GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 j.j, Þorsgata 26 2 haid Sirni 25099 j.j , 2? 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli NESVEGUR 100 fm einb. á tveimur hæðum. Talsvert endurn. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. RAUÐALÆKUR Vorum að fá í einkasölu parhús á tveimur hæðum 152 fm ásamt bílskrétti. 4 svefn- herb., góðar stofur. Nýtt gler að hluta. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Verð 7,5 millj. Áhv. 2,0 millj. húsnstjórn. GRJÓTASEL Nýl. ca 270 fm einb. ásamt 60 fm tengi- byggingu þar sem útb. mætti 2ja herb. íb. Tvöf. innb. bílsk. Vandaðar innr. Mögul. á góðum grkjörum. BREIÐÁS - GB. Fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. 6 svefnherb. Verð: Tilboð. ÁSBÚÐ - GBÆ Fallegt 255 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Stórar stofur, sauna. Fallegur suðurgarður. Ákv. sala. Mögul. skipti á minni eign. Verð 9,5 m. LANGHOLTSVEGUR Gott ca 216 fm raöhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Blómaskáli. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,5 milij. VESTURBERG Ca 200 fm fallegt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bilsk. á fallegum útsýnisst. Glæsil. rækt- aður garður. Verð 9,0 mlllj. SPÓAHÓLAR Gullfalleg 116 fm endaíb. á 2. hæð í lítilli bl. Nýtt parket á sjónvholi og eldh. Nýtt teppi á stofu. Gott skápapl. Ákv. sala. Verð 5,3 mlllj. ______)___________ BLÖNDUHLÍÐ Falleg 120 fm íb. i kj. Mikið endurn. Áhv. 2 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Glæsil. hæð og ris í endurn. járnkl. timbur- húsi. 3 svefnherb., 2 stofur. Verð 4,5 milij. FÁLKAGATA - LAUS Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð. (b. er að mestu ieyti endurn. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,6 millj. STÓRAGERÐI - LAUS Falleg nýstands. ca 110 fm herb. endaíb. á 4. hæð ásamt góöum bílsk. Stórar suð- ursv. Nýtt gler. Ákv. sala. Mögul. á 50% útb. NJÖRVASUND Falleg 110 fm sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Sérinng. Glæsil. garður. Verð 6,5 millj. ESJUGRUND - KJAL. Nýtt ca 125 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. m/kj. Stórglæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. STEKKJARHV. - HF. Nýtt glæsil. 170 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm fullb. baðstofurisi. 30 fm bílsk. Húsið er fullfrág. Verð 8,5 m. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. I smíðum VESTURBÆR - KÓP. 210 fm nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Verð 7,9 millj. VIÐARÁS Glæsil. 112 fm endaraðh. ásamt 30 fm bílsk. Húsið afh. fljótl. frág. að utan, fokh. að innan. Skemmtil. teikn. Teikn. á skrifst. LANGAMÝRI - GB. Nýtt ca 300 fm raðhús með innb. tvöf. bílsk. Til afh. strax fokh. að innan, nánast fullb. að utan. Áhv. 1500 þús. frá veð- deild. Teikn. á skrifst. HLÍÐARHJALLI - SÉRH. 145 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 5,2 millj. FAGRIHJALLI 165 fm efri sérhæð ásanfit 32 fm bílsk. Verð 5,6 millj. 5-7 herb. íbúðir ÞINGHOLTIN Vorum að fá í sölu skemmtil. 118 fm efri hæð ásamt 20 fm aukaherb. í kj. og 22 fm bílsk. Húsiö er fallegt stéypt tvíbhús. Frábærlega staðsett. Endurn. gler, ofna- lagnir, rafmagn og þak. Manngengt ris meö byggrétti. Verð 7 mlllj. SIGTÚN Falleg 125 fm miðhæð í þríbhúsi ásamt bílskrétti. 2 stofur, 3 svefnherb. Verð 7,5 m. ÁLFATÚN - KÓP. Ca 130 fm sórh. í fallegu þríbhúsi. 3-4 svefnherb. Fráb. staösetn. Verð 5,9 millj. ENGJASEL Falleg ca 140 fm íb. á tveimur hæöum ásamt stæði í bílskýli. 5 svefnherb. Fal- legt útsýni. 4ra herb. íbúðir GRUNDARSTÍGUR Gullfalleg 4ra herb. ib. á 3. hæð í góðu steinh. ib. er mikið endurn. m.a. nýtt eldh., baðherb. skápar og gler. Fallegt útsýnl yfir miðb. Verð 4,7 millj. Ákv. 1,5 millj. KJARRHOLMI Falleg 115 fm íb. á 3. hæð. 3 stór svefn- herb. á sérgangi. Sérþvhús. Búr innaf eld- húsi. Nýtt parket og teppi. Frábært út- sýni í norður. Laus fljótl. verð 5,4 mlllj. 3ja herb. íbúðir FELLSMULI - LAUS Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt gler að hluta. Laus strax. Verð 4,6 millj. ÍRABAKKI - ÁKV. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýjar hurðir, gler og gólfefni. Ný- standsett sameign og lóð. V. 4,3 m. HRINGBRAUT Höfum í einkasölu gullfallega rúml. 90 fm nýja íb. á tveimur hæðum. Mikil lofthæð. Parket. Stæði í bílskýli fylgir. Áhv. 2,1 millj. ENGIHJALLI - 2 ÍB. Höfum til sölu tvær 96 fm íb. á 2. og 5. hæð í lyftuhúsum. íb. eru báðar í topp- standi. Verð 4,5 mfllj. REKAGRANDI Stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ca 100 fm. Ljósar beyki- innr. Bílskýli. Verð 6,9 millj. BERGÞÓRUGATA Gullfalleg 3ja herb. ib. í kj. íb. er öll end- urn. Parket. Nýir ofnar og raflagnir. Verð 3,6 millj. HAGAMELUR Glæsll. 90 fm ib. á 2. hæö ( nýl. húsi á besta stað í Vesturbæ. íb. er mjög vönduð ( ákv. sölu. Verð 6,3 millj. LEIFSGATA Falleg risíb. ca 100 fm að grunnfl. 3 svefn- herb. Geymsluris fylgir. Laus fljótl. Verð 3,7-3,8 millj. HAGAMELUR Falleg 95 fm íb. á 1. hæð ásamt 16 fm aukaherb. í kj. Verð 5,2 millj. HJARÐARHAGI Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Stórar stofur. Suöursv. Verð 4,3-4,4 millj. DVERGABAKKI Gullfalleg ca 80 fm endaíb. á 2. hæð. Nýtt parket. Áhv. 1700 þús. langtímalán. Verð 4,2-4,3 millj. 2ja herb. íbúðir LYNGMOAR - GB. - BÍLSKÚR Falleg 70 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Stórar suöursv. MARKLAND Gullfalleg ca 65 fm íb. á jarðhæð. íb. er öll endum. Sérgarður í suður. Verð 3,8 m. FURUGRUND Falleg 65 fm íb. á 7. hæö í lyftuhúsi. Mögul. skipti á stærri íb. í Kópavogi. FLÚÐASEL Falleg ca 60 fm íb. á jarðhæð í blokk. Nýjar hurðir. íb. er ósamþ. Verð 2450 þ. HÓLMGARÐUR Stórgl. 65 fm sérhæð. íb. er öll endurn. Eign í sérfl. Verð 3,8-3,9 mlllj. BÚSTAÐAVEGUR Falleg 65 fm íb. á n.h. í tvíbhúsi. Sérinng. Laus strax. Verð 3550 þús. Áhv. veðdeild 850 þús. HLÍÐARHJALLI 68 fm neðri sérh. í bygg. íb. skilast fokh. að innan, en fullb. aö utan. Verð 2,8 millj. Teikn. á skrifst. MIÐVANGUR - HF. Glæsil. 70 fm íb. 2ja-3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Verð 3,8 millj. SKÚLAGATA Falleg 50 fm samþ. risíb. Góðar innr. Frá- bært verð aðeins 2,4 millj. DRAFNARSTÍGUR Falleg 70 fm risíb. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 3,6 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.