Morgunblaðið - 27.09.1988, Side 10

Morgunblaðið - 27.09.1988, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 Fiskibáturinn Vikingnr 900 sem Samtak hf. í Hafiiarfirði hefur hannað og smíðað. Samtak hf.: Nýr fiskibátur - Víkingnr 900 BÁTAGÉRÐIN Samtak hf. í Hafharfirði hefur hannað og smíðað fiskibát sem heitir Vikingnr 900. Báturinn er fram- leiddur ýmist opinn eða dekkað- ur. Lengd bátsins er 9,40 metrar en breidd 3,40 metrar. Reiknað er með að í bátnum verði 200 til 400 hestafla vél ög áætlaður ganghraði er 15 til 25 mflur á klukkustund. Við hönnun bátsins er haft í huga að hann rúmi með góðu móti öll siglingar- og fiskileit- artæki og auðvelt sé að koma fyrir hefðbundnum tækjum við línu- og færaveiðar, segir í fréttatilkynn- ingu frá Samtaki hf. Stóragerðissvæði: Óskum eftir húseign m./tveimur íb. f. mjög traustan kaupanda. Grettisgata: 142 fm einb. sem skiptist í kj., hæð og ris. Húsið hefur verið töluv. endurn. Verð 6 mlllj. Vatnsendablettur: Ágætt einb. á einni hæð ásamt góðum bílsk. 3 svefn- herb. 4ra bása hesthús. Verð 6,9 millj. Kaldakinn: Ca40áragamalteinb. sem skiptist í kj., hæð og ris. Samtals um 170 fm. Töluvert endurn. Fallegur garður. Bílskréttur. Verð 8 mlllj. Jórusel: 296 fm fallegt einbhús með innb. bílsk. Hvassaleiti: 276 fm raö- hús auk bílsk. Mögul. á sér 2ja herb. íb. í kj. Nýtt þak. Góö eign. Laust strax. Hafnarfjörður - 2ja herb. Til sölu 2ja herb. 65 fm fullgerð íbúð í nýlegu fjölb- húsi. Góð lán áhv. Upplýsingar í síma 26794. Við Grettisgötu Mjög góð 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Upplýsingar í síma 26794. Veitingahús á Stór-Rvíkursvæðinu Höfum fengið í einkasölu veitingahús með vínveitinga- leyfi í fullum rekstri og í eigin húsnæði. Allar nánari upplýsingar veitir Stefán Gunnlaugsson á skrifstofunni. Fasteignasala Árna Grétars Finnssonar, hrl., Stefán B. Gunnlaugsson, lögfr. Strandgötu 25, Hf., sími 51500. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON sölustjóri LÁRUS BJARNASON HDL. LÖGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Efri hæð við Bugðulæk 6 herb. rúmir 150 fm í reisulegu þribhúsi. Allt sór (inng., hitaveita, þvottahús). Tvennar svalir. Um 50 fm geymsla í kj. Skipti mögul. á einbhúsi eöa húseign meft tveim íbúftum. Gott steinhús á góðum stað í Hvömmunum í Kópavogi. Samtals 248,6 fm meö 5 herb. íb. á hæö og 2ja herb. ib. á jaröh./kj. Innb. rúmg. bílsk. Fallegur trjágaröur. Arki- tekt: Sigvaldi Thordarson. Margskonar eignask. mögul. Einbýiishús - íbúð - skipti Timburhús viö Keilufell meö 5 herb. íb. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Teikn. á skrifst. Hagkvæm skipti 4ra herb. íb. óskast miðsvæðis í Kópavogi helst i lyftuhúsi t.d. við Fannborg. Skipti mögul. á góöu raöhúsi miðsvæöis í Kópavogi. í Þingholtum eða nágrenni 3ja-4ra herb. íb. óskast til kaups. Má þarfnast endurbóta. Til sölu Iftil samþykkt kjall- araib. í gamla Austurbænum. Lítil útb. Góð lán. ALMENNA FASTEIGHASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Tunguvegur: 195 fm einbhús og 40 fm bflsk. Mikið endurn. eign. Álfaheiði: Byrjunarframkv. á tæpl. 200 fm einbhúsi. Teikn. á skrifst. 4ra og 5 herb. Hvassaleiti m. bílsk.: Góð ib. á 3. hæð. Suðursv. Laus fljótlega. Verft 5,8 mlllj. Holtsgata: 4ra herb. 120 fm vönduð íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Sérbíla- stæði. Laus strax. Verft 5,8-6,0 milllj. Mimisvegur: 160 fm glæsil. hæð i virflulegu eldra steinhúsi. Bílsk. Fallegur trjágarflur. Vesturberg: Mjög góð 96 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Getur losnað fljótl. Verð 5 millj. Hraunbær: Mjög vönduð 115 fm íb. í nýl. fjölbúsi. Getur losnað fijótl. 3ja herb. Vesturberg: 75 fm góð íb. á 2. hæð. Verð 4,2 millj. Barónsstigur: 80 fm góö íb. á 2. hæð. Parket. Verð 4,3 millj. Ugluhólar: Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð í þriggja hæða bl. Verð 4,0-4,2 m. Hvammsgerði: 85 fm falleg risíb m./sérinng i þribhúsi. Nýtt eldh. Nýtt bað. Laus strax. Framnesvegur: Ágæt 65 fm rísib. Nýtt þak. Laus strax. Verð 3,3 mlllj. 2ja herb. Hagamelur: 70fmmjöggóðkjlb. Allt sér. Verð 3,8 mlllj. Frostafold: Vorum að fá i sölu mjög fallega tæpl. 70 fm Ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. (b. er nán- ast fullfrág. Suöursv. Glæsil. út- sýni. Vönduð sameign. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 3 millj. Getur losnað fljótl. Kleppsvegur: Rúml. 55 fm góð (b. á 5. hæð. Laus strax. Verð 3,5 millj. Flyðrugrandi: Vönduð 65 fm íb. á 1. haeð. Parket. Sérlóð. Hagst. áhv. lán. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viöskiptafr. GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 j.j, Þorsgata 26 2 haid Sirni 25099 j.j , 2? 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli NESVEGUR 100 fm einb. á tveimur hæðum. Talsvert endurn. Laust strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj. RAUÐALÆKUR Vorum að fá í einkasölu parhús á tveimur hæðum 152 fm ásamt bílskrétti. 4 svefn- herb., góðar stofur. Nýtt gler að hluta. Mögul. skipti á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Verð 7,5 millj. Áhv. 2,0 millj. húsnstjórn. GRJÓTASEL Nýl. ca 270 fm einb. ásamt 60 fm tengi- byggingu þar sem útb. mætti 2ja herb. íb. Tvöf. innb. bílsk. Vandaðar innr. Mögul. á góðum grkjörum. BREIÐÁS - GB. Fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. 6 svefnherb. Verð: Tilboð. ÁSBÚÐ - GBÆ Fallegt 255 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Stórar stofur, sauna. Fallegur suðurgarður. Ákv. sala. Mögul. skipti á minni eign. Verð 9,5 m. LANGHOLTSVEGUR Gott ca 216 fm raöhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Blómaskáli. Skipti mögul. á minni eign. Verð 8,5 milij. VESTURBERG Ca 200 fm fallegt endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 40 fm bilsk. á fallegum útsýnisst. Glæsil. rækt- aður garður. Verð 9,0 mlllj. SPÓAHÓLAR Gullfalleg 116 fm endaíb. á 2. hæð í lítilli bl. Nýtt parket á sjónvholi og eldh. Nýtt teppi á stofu. Gott skápapl. Ákv. sala. Verð 5,3 mlllj. ______)___________ BLÖNDUHLÍÐ Falleg 120 fm íb. i kj. Mikið endurn. Áhv. 2 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Glæsil. hæð og ris í endurn. járnkl. timbur- húsi. 3 svefnherb., 2 stofur. Verð 4,5 milij. FÁLKAGATA - LAUS Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð. (b. er að mestu ieyti endurn. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,6 millj. STÓRAGERÐI - LAUS Falleg nýstands. ca 110 fm herb. endaíb. á 4. hæð ásamt góöum bílsk. Stórar suð- ursv. Nýtt gler. Ákv. sala. Mögul. á 50% útb. NJÖRVASUND Falleg 110 fm sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Sérinng. Glæsil. garður. Verð 6,5 millj. ESJUGRUND - KJAL. Nýtt ca 125 fm einb. á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. m/kj. Stórglæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. STEKKJARHV. - HF. Nýtt glæsil. 170 fm raöhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm fullb. baðstofurisi. 30 fm bílsk. Húsið er fullfrág. Verð 8,5 m. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. I smíðum VESTURBÆR - KÓP. 210 fm nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, tilb. u. trév. að innan. Afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Verð 7,9 millj. VIÐARÁS Glæsil. 112 fm endaraðh. ásamt 30 fm bílsk. Húsið afh. fljótl. frág. að utan, fokh. að innan. Skemmtil. teikn. Teikn. á skrifst. LANGAMÝRI - GB. Nýtt ca 300 fm raðhús með innb. tvöf. bílsk. Til afh. strax fokh. að innan, nánast fullb. að utan. Áhv. 1500 þús. frá veð- deild. Teikn. á skrifst. HLÍÐARHJALLI - SÉRH. 145 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 5,2 millj. FAGRIHJALLI 165 fm efri sérhæð ásanfit 32 fm bílsk. Verð 5,6 millj. 5-7 herb. íbúðir ÞINGHOLTIN Vorum að fá í sölu skemmtil. 118 fm efri hæð ásamt 20 fm aukaherb. í kj. og 22 fm bílsk. Húsiö er fallegt stéypt tvíbhús. Frábærlega staðsett. Endurn. gler, ofna- lagnir, rafmagn og þak. Manngengt ris meö byggrétti. Verð 7 mlllj. SIGTÚN Falleg 125 fm miðhæð í þríbhúsi ásamt bílskrétti. 2 stofur, 3 svefnherb. Verð 7,5 m. ÁLFATÚN - KÓP. Ca 130 fm sórh. í fallegu þríbhúsi. 3-4 svefnherb. Fráb. staösetn. Verð 5,9 millj. ENGJASEL Falleg ca 140 fm íb. á tveimur hæöum ásamt stæði í bílskýli. 5 svefnherb. Fal- legt útsýni. 4ra herb. íbúðir GRUNDARSTÍGUR Gullfalleg 4ra herb. ib. á 3. hæð í góðu steinh. ib. er mikið endurn. m.a. nýtt eldh., baðherb. skápar og gler. Fallegt útsýnl yfir miðb. Verð 4,7 millj. Ákv. 1,5 millj. KJARRHOLMI Falleg 115 fm íb. á 3. hæð. 3 stór svefn- herb. á sérgangi. Sérþvhús. Búr innaf eld- húsi. Nýtt parket og teppi. Frábært út- sýni í norður. Laus fljótl. verð 5,4 mlllj. 3ja herb. íbúðir FELLSMULI - LAUS Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt gler að hluta. Laus strax. Verð 4,6 millj. ÍRABAKKI - ÁKV. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Nýjar hurðir, gler og gólfefni. Ný- standsett sameign og lóð. V. 4,3 m. HRINGBRAUT Höfum í einkasölu gullfallega rúml. 90 fm nýja íb. á tveimur hæðum. Mikil lofthæð. Parket. Stæði í bílskýli fylgir. Áhv. 2,1 millj. ENGIHJALLI - 2 ÍB. Höfum til sölu tvær 96 fm íb. á 2. og 5. hæð í lyftuhúsum. íb. eru báðar í topp- standi. Verð 4,5 mfllj. REKAGRANDI Stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ca 100 fm. Ljósar beyki- innr. Bílskýli. Verð 6,9 millj. BERGÞÓRUGATA Gullfalleg 3ja herb. ib. í kj. íb. er öll end- urn. Parket. Nýir ofnar og raflagnir. Verð 3,6 millj. HAGAMELUR Glæsll. 90 fm ib. á 2. hæö ( nýl. húsi á besta stað í Vesturbæ. íb. er mjög vönduð ( ákv. sölu. Verð 6,3 millj. LEIFSGATA Falleg risíb. ca 100 fm að grunnfl. 3 svefn- herb. Geymsluris fylgir. Laus fljótl. Verð 3,7-3,8 millj. HAGAMELUR Falleg 95 fm íb. á 1. hæð ásamt 16 fm aukaherb. í kj. Verð 5,2 millj. HJARÐARHAGI Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Stórar stofur. Suöursv. Verð 4,3-4,4 millj. DVERGABAKKI Gullfalleg ca 80 fm endaíb. á 2. hæð. Nýtt parket. Áhv. 1700 þús. langtímalán. Verð 4,2-4,3 millj. 2ja herb. íbúðir LYNGMOAR - GB. - BÍLSKÚR Falleg 70 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Stórar suöursv. MARKLAND Gullfalleg ca 65 fm íb. á jarðhæð. íb. er öll endum. Sérgarður í suður. Verð 3,8 m. FURUGRUND Falleg 65 fm íb. á 7. hæö í lyftuhúsi. Mögul. skipti á stærri íb. í Kópavogi. FLÚÐASEL Falleg ca 60 fm íb. á jarðhæð í blokk. Nýjar hurðir. íb. er ósamþ. Verð 2450 þ. HÓLMGARÐUR Stórgl. 65 fm sérhæð. íb. er öll endurn. Eign í sérfl. Verð 3,8-3,9 mlllj. BÚSTAÐAVEGUR Falleg 65 fm íb. á n.h. í tvíbhúsi. Sérinng. Laus strax. Verð 3550 þús. Áhv. veðdeild 850 þús. HLÍÐARHJALLI 68 fm neðri sérh. í bygg. íb. skilast fokh. að innan, en fullb. aö utan. Verð 2,8 millj. Teikn. á skrifst. MIÐVANGUR - HF. Glæsil. 70 fm íb. 2ja-3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnh. Verð 3,8 millj. SKÚLAGATA Falleg 50 fm samþ. risíb. Góðar innr. Frá- bært verð aðeins 2,4 millj. DRAFNARSTÍGUR Falleg 70 fm risíb. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 3,6 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.