Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 29 OPEC-ríkin: Efiit tíl firndar um framleiðslukvóta Híbýli hreinsuð Ibúar þorpsins Barpa í Bangladesh hreinsa aur sem orðið hafa í landinu. Að minnsta kosti 2.600 úr húsum sínum er skemmdust í mestu flóðum manns hafa látist af völdum flóðanna. Sovét-Armenía: Hermenn kallaðir frá Jerevan Madrid. Reuter. OPEC, samtök olíuútflutnings- ríkja, ákváðu í gær að efiia til fundar innan samræmingar- nefndar OPEC þar sem íran og Irak eiga sæti. Með því vonast samtökin til að skapa vettvang, í kjölfar vopnahlésins á Persaflóa, til að leysa þær deilur aðild- arríkja um útflutningskvóta sem Evrópa: Vetrartími á meginlandinu Aðfaranótt sunnudagsins voru klukkur á meginlandi Evrópu færðar aftur um eina stund og gekk þá í garð vetr- artími alls staðar nema á Bret- landi, írlandi og íslandi. Morgunsvæft fólk á megin- landinu gat kúrt aðeins lengur á sunnudaginn en fólk, sem vinn- ur vaktavinnu, varð sumt að vera lengur að en venjulega. Þeir, sem eru á næturvakt síðasta dag marsmánaðar, hagn- ast hins vegar um klukkustund því að þá gengur sumartíminn í garð og klukkunni flýtt. í stórborgum á meginlandinu er jafnan mjög annasamt hjá úrsmiðum og starfsmönnum þeirra þegar tímanum er breytt því að allar opinberar klukkur verða að sjálfsögðu að sýna rétt- an tíma þegar birtir af degi. ís- lendingar eru þættir að hringla með klukkuna en á Bretlandi og írlandi tekur vetrartíminn gildi aðfaranótt 23. október. er megin- orsök núverandi of- framboðs. Einn helsti vandj OPEC-samtak- anna er afstaða íraka sem hafa neitað að gangast undir samþykkt aðildarríkjanna tólf um minnkun olíuframleiðslunnar. írakar hafa krafist þess að fá að selja sama olíu- magn og íranir en á það geta önnur aðildarríki ekki fallist. Sá vandi blasir einnig við OPEC að Samein- uðu furstadæmin hafa aukið fram- leiðslumagn sitt og segja að kvóti sá, er þeím var úthlutaður, sé órétt- látur. Fimm manna verðlagsnefnd OPEC fjallaði á fundi í Madrid í gær um verð á hráolíu frá aðildarríkjun- um en verð fyrir hveija tunnu er nú 6 dölum undir lágmarksverði því sem OPEC hefur sett og er 18 dal- ir fyrir hveija tunnu. í yfirlýsingu frá verðlagsnefnd OPEC segir að grípa verði til skjótra aðgerða. En áður en efnt verði til skyndifundar allra aðildarríkjanna verði að „skilgreina markmið og aðferðir samtakanna". Lágt olíuverð hefur létt áhyggjum manna í Bandaríkjunum og öðrum iðnríkjum um að von væri á nýrri verðbólguöldu. En bankamenn segja að áframhaldandi verðlækkun á olíu geti alvarlega skaðað efnahag olíu- framleiðsluríkja Þriðja heimsins, landa eins og Nígeríu og Venezúela. I gær lýsti olíumálaráðherra Ir- aks, Abdul-Rahim al-Chalabi, því yfir að írakar hygðust halda uppi sama framleiðslumagni til að missa ekki markaðshlutdeild sína. „Ég veit að um leið og við minnk- um framleiðslu okkar kemur annað ríki, innan eða utan OPEC-samtak- anna, og fyllir í skarðið," sagði Chalabi. Moskvu. Reuter. FLESTIR sovésku hermannanna, sem sendir voru til Jerevan, höf- uðborgar Sovét-Armeníu, vegna ókyrrðarinnar þar að undan- förnu, voru kallaðir burt um síðustu helgi. Var frá því skýrt í fréttum JVovostí-fréttastofunn- ar sovésku. „Ástandið er betra nú,“ sagði talsmaður Novosti í símaviðtali frá Jerevan. „Samgöngur eru komnar í lag og vinna er aftur hafin í mörg- um verksmiðjum." Talsmaður stjómvalda í Stepanakert, höfuð- borg Nagomo-Karabaks sem er hérað byggt Armenum en innan landamæra Sovét-Azerbajdzhan, sagði, að böm hefðu farið í skólann í gær en vinna lægi enn niðri vegna verkfalla. Moskvuútvarpið sagði á sunnu- dag, að útgöngubann í Stepanakert hefði verið virt og lög og regla ríkti þar nú aftur. Hefðu her- og lög- reglumenn gert upptækar bensín- sprengjur í fórum nokkurra manna og lagt auk þess hald á nokkur hundruð skotvopn. Hvatti útvarpið til meiri og áreiðanlegri fréttaflutn- ings af ástandinu í Armeníu og Nagomo-Karabakh og hafði eftir embættismanni, að fréttaleysið æli á alls kyns gróusögum, sem aftur gætu valdið nýjum óróa. VETRARDAGSKRÁ 4. SEPT. 1988 - 30. MARZ 1989INNRITUN STENDUR YFIR S. 83730 SUOURVBR S. 83730 Mánud.— miðvikud. Þriðjud.—fimmtud. 9/15 18/30 9/15 18/30 10/15 19/30 10/15 19/30 1/30 20/30 1/30 20/30 16/30 21/30 16/30 21/30 17/30 17/30 VETRARNAMSKEIÐ HEFST 3. OKT. Vetrarnámskeið I.......... 3. okt,—12. nóv. Vetrarnámskeið II......... 14. nóv,—15. des. Vetrarnámskeið III........ 9. jan,—18. feb. Vetrarnámskeið VI ....... 20. feb—30. mars ATH. JAIZBALIET1SKÓLINN Barnaskólinn er í Suðurveri uppi Börn frá 6—11 ára. Tímar frá 5 á daginn. Athugið samræmingu tfmal 10% fjölskylduafsláttur. Þ0LAUKANDI 0G KERFI VAXTAMÓTANDIÆFINGAR Byrjendur I og II og Framhald I. S. 79988 BREWHOLT S. 79988 Mánud.—miðvlkud. l»rið|ud.—fimmtud. 13/45 9/45 18/30 19/30 13/45 19/30 20/30 16/30 20/30 21/30 17/30 21/30 KERFI FRAMHAIDSFLOKKAR I 0G II Lokaðir flokkar KERFI 3 RÓLEGIR TÍMAR Fyrir eldri konur og þ®r sem þurfa að fara varlega KERFl MEGRUNARFLOKKAR 4 JAZZBALLETVSKÓLINN BREIÐHOLTI lx 2x og 3x í viku. Byrjendur og framhaid. JAZZBALLETTSKÓLINN BOLHOLTI Nemendur frá 12 ára aldri. Tfmar 2x 3x og 5x f víku. Sfmi: 36645 Og nú spörum við!! Okkar tilboð svo að þú getir stundað Ifkamsrækt allan veturinn. Þú vinnur þór inn 5% afslátt með hverju námskeiði sem þú heldur áfram á. Tímabilið sept,—apríl. Deml: Haustnámskeið fullt verð, vetrarnámskeið I 5% afslátt. Vetrarnámsk. II 10% afslátt. Vetrarnámsk. III 15% afslátt. Vetrarnámsk. VI 20% afslátt. Og þetta eru kennararnir okkar. Margir kennarar — meiri fjöibreytni. NYTT-HYTT MEGRUNARKLÚBBUR Þær sem vilja fá aðstoð undir sérstakri stjórn Báru og önnu. Ný|i kúrinn 28x7. FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja-þrek-jazz. Eldfjörugir tímor með iéttri jazz-sveiflu KERFI 6 LOW IMPACK. STRANGIR TÍMAR Hægar en erfiðar æfingar, ekkert hopp en mikíl hreyfing _____Lokaðir flokkar Tímabiiið okt.—apríl Greitt i tvennu lagi 10% staðgreiðsluafsláttur í hvort sinn Nýtt! Nú einnig timar á laugardögum. Fjölbreyttir timar — vönduð kennsla. KERFI SKÓLAFÓLK Hörku púl og svitatímar Lausir timar fyrir vaktavinnufólk. Ljós-gufa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.