Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 33 Safiiaðarstjórn Fríkirkjunnar: Ekkí skylt að verða við sam- þykktum safuaðarftuidarins Stendur og fellur með úrslitum allsherj aratkvæðagr Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík: I tilefni af safnaðarfundi þeim sem haldinn var í Gamla bíói hinn 12. september sl., vill safnaðar- stjóm Fríkirkjunnar gera opinber- lega grein fyrir afstöðu sinni til þeirra ályktana, sem þar voru gerð- ar ogjafnframt vekja athygli á stað- reyndum um þátttöku safnaðarins á fundinum. Alyktanimar, sem samþykktar vom á safnaðarfundinum vom tvær. Annarsvegar var lýst yfir vantrausti á safnaðarstjómina og skorað á hana að segja af sér, og hinsvegar var samþykkt yfirlýsing um að uppsögn sr. Gunnars Bjöms- sonar væri ógilt og hann væri prest- ur kirkjunnar. Fundinn sóttu tæplega 700 manns, en flest greidd atkvæði reyndust 689. Svarar þetta til þess, að u.þ.b. 14 af hundraði safnaðar- fólks hafí komið til fundarins. Þeir sem greiddu atkvæði með ógildingu uppsagnar safnaðarprestsins vom 376, eða u.þ.b. 7 af hundraði og vantraust á safnaðarstjómina var samþykkt með enn færri atkvæðum eða 262. Til hins almenna safnaðar- fundar var boðað til að kjósa kjör- nefnd lögum skv. og jafnframt vegna óska 70 meðlima safnaðaríns um sáttarfund vegna „uppsagnar safnaðarprests". Ekki var þess get- ið í fundarboði að fram yrði borin tillaga eða tillögur, hvorki um van- traust eða ógildingu uppsagnar prestsins. Auglýsingin var í sam- ræmi við áskomn 70 menninganna, en efst á undirskriftablaði þeirra segir að fundarefnið, sem óskað er eftir, sé „uppsögn safnaðarprests- ins og önnur mál því tengd“. Þann- ig er augljóst að auglýsingin sem slík var ekki þannig úr garði gerð, að hún fullnægði ákvæðum 16. gr. laga safnaðarins, en um það er ekki við stjómina að sakast. Henni var ekki kunnugt um annað en að á fundinum fæm fram almennar umræður um fundarefnið. Safnaðarstjóm álítur samþykkt vantrausts með öllu marklausa og mun að sinni ekki verða við áskomn um afsögn, enda einungis um að ræða brot af atkvæðisbæmm með- limum safnaðarins, sem að sam- þykktinni stóð. Þá álítur stjómin að fengnu áliti lögfræðinga að al- mennur safnaðarfundur sé ekki bær um að víkja stjóminni frá, enda er samþykktin einungis í áskomnar- formi. Þá skorti einnig að umræður og tillögugerð í þessa átt hafi kom- ið fram í auglýsingu um fundinn, enda ekkert tilkynnt um þetta fund- arefni af aðstandendum tillagn- anna. Hinsvegar telur safnaðarstjómin, að eins og málum er nú komið sé nauðsynlegt að söfnuðurinn fái að tjá hug sinn um gerðir stjómarinn- ar og hefur því ákveðið að efna til allsheijaratkvæðagreiðslu kosn- ingabærra meðlima hans dagana 1.—2. október nk. og hlíta niður- stöðu hennar. Að því er hina samþykktina varð- ar, þ.e. um ógildingu uppsagnar safnaðarprestsins, vill safnaðar- stjómin vekja athygli á því að upp- sögn sóknarprestsins byggist á ótví- ræðum ákvæðum í 21. gr. safnaðar- laganna, og einnig á erindisbréfí því, sem safnaðarstjómin setti prestinum og hann undirritaði eftir að hafa beðist afsökunar á ávirðing- um þeim sem leiddu til fyrri upp- sagnar hans. í bréfinu gengst hann undir þetta vald safnaðarstjómar- innar til að segja honum upp með þar til greindum fresti enda sam- þykki 2/3 hlutar stjómarinnar upp- sögnina. Það hefur aldrei verið dregið í efa að uppsögnin hafí farið rétt fram að formi til. Efnislegar kröfur, sem gerðar em til uppsagn- ar, em ekki tíundaðar í lögunum eða erindisbréfinu og er algerlega á valdi safnaðarstjómar að ákveða uppsögn prestsins án þess að til- greina ástæður. Ástæður vom hins- vegar æmar, svo sem almennt er vitað og óþarfí að endurtaka þær hér. Hinn almenni safnaðarfundur hefur ekkert vald til að afnemá gerðir stjórnarinnar í þessu frekar en öðm og réttarverkanir sam- þykktarinnar em því engar. Er í þessu tilfelli vert að vekja athygli á að áður vom mun strangari regl- ur í gildi um uppsögn prests og þurfti þá að boða til safnaðarfunda, sem urðu að samþykkja uppsögn- ina. Þessu var breytt í það horf sem nú er og vald safnaðarfunda að þessu leyti takmarkað. Við það sit- ur þar til lögunum kann að verða breytt aftur, en slíkt gerist þá á lögmætum aðalfundi. t*r Öll þessi atriði, sem nú hafa ver- ið upp talin, leiða til þess, að safnað- arstjómin telur sér ekki skylt að ■ verða við samþykktum safnaðar- fundarins að því er uppsögnina varðar, en mun óhrædd efna til alls- heijaratkvæðagreiðslu svo sem að framan er getið og standa eða falla með úrslitum hennar. Reykjavík 22. september 1988. í stjóm Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, Berta Kristinsdóttir, Guð- mundur Hjaltason, ísak Sigur- geirsson, Sigurborg Braga- dóttir. Hafhasamband sveitarfélaga: Arsfundur haldinná ísafírði NÍTJÁNDI ársfundur Hafna- sambands sveitarfélaga verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu á ísafirði dagana 29.—30. sept. nk. Auk venjulegra fundarstarfa verður rætt um Q'ögurra ára hafnaáætlun, mengunarvamir og hlutverk hafna í samgöngukerfí landsins. Áætlað er, að fulltrúar á fundin- um verði um 80 talsins frá flestum höfnum landsins. Frikirkjusöfnudurinn i Reykjavik STOFNAOUJt 1». NÓVtMMR 1699 Stjárn Fríkirkjusafnoðarins £ Reykjavík aamþykkfr að beiðni sr. Gunnara Bjömssonar að draga til boka uppsögn sína og endurráða hann prest aafnaðarins með þeirn skilmálum, sem fram koma £ eftirfarandi erindisbrðfis Erinðisbréf fyrir sr. Gunnar Bjömsson, prest Fríkirkju- sefnaðarins £ Reykjavík. 1. Prestur safnaðarins hefur bödu skyldur gagnvart söfnuð- inum og prestar hinnar íslensku þjdðkirkju almennt hafa. 2. Presturinri og sefneðarstjórnin eru £ störfum sfnum bundin éf lögtira Frfkirkjusafnaðarins og fer verkaskipíing þeirra eftir því sem þar er ákveðið. Báðir ejJilar skulu leitast við að. hafa með sér gott samstarf og vinna að heill kirkjunnar og safnaðarins á grundvelli friðsemðar og kristilegs hugafars. 3. Kaup 03 kjör prestsins slculu á hverjun tíma vera hin sörau og eru £ kjaraaamningi Prestafélags íslanós við fjármálaráðuneytið. 4. Meðan sr. Gunnar Bjömsson gegnir störfu:n prests Fríkirkju- sefnaðarins £ Reykjavík, skal hónn eiga kost á að búa f embottis- biistað safneðarins oð Garðastræti 36. Fyrir afnot sín af bústaðnur. skal presturinn greiða leigu samkvœmt gilðandi reglum um enbmttis- bústaði ríkisins. Presturinn greiðir sjálfur kostnað við ljás og hita bástaðarins og ðaglegt viðhalð, þann tíma, sem hann kýs að báa £ homcn, en söfnuðurinn kostnað við allar etmrri viðgerðir og viðhald bústaðarins, enda liGgi fyrir sanþykki safnaðarstjámor, áður en £ þcr er ráðist. 5. Annan kostnað, oem ekki er innifalinn í Greiddum embœttis- kostnaði til prestsins, verður safnaðarstjám að samþykkja, áður en til hans er stofnað. 6. Presturinn skal sitja fundi safnaðarstjáraar, sé þess áskað, og hafa þar málfrelol og tillögurétt, en ekki atkvmðisrátt. 7. Organisti og söngstjári kirkjunnar hefur stjárn og umsján með orgeli og söncmálum þar, £ umboði safnaðarstJámar, samkvasat erindisbráfi ura störf hans, sem safnaðarstjám mun setja horncn. .../- - 2 - Hann ræður söngfálk til að syngja við athafnir, sem fram fara á vegura kirkjunnar. Presturinn hafi samband og samráð við orj;anistann u-n athafnir, sem fara fram £ kirkjunni, eða á hennar vogua. Við athafnir, sem snerta sérstaklega einstaklinga, svo sem átfarir og giftingar, skal virða áskir viðkomandi um söng- fálk og hljámlistarmenn. 8. Kirkjuvörður, sem safnaðarstjám raður, hefur umsján með kirkjunni og annast þar dagleg störf samkvcant nánari ákvörðun safnaðarstjámar. 9. Safnaðarstjárn annast fjármál safnaðarins óg íer með onnsö er við ker.mr re.cstri hons, sbr. 9. grein laga safnaðarino. Stjámin mun leitast við að velja sér ráðunaut, til'þess að hafa eftirlit neð húseicnum safnaðarins og gera tillögur ur> úrbœtur til hennar é hverjum tína. 10. Ötlán kirkjunnar til samkomuhalds utanaðkomandi aðila' eru háð vitund og samþykki safnaðarstjámar að höíðu samráði við við saínaðarprestv enda -sé til staðar kirkjuvörðuT. Gjöld fyrir siík útlán skulu ékveðin með tilliti til kootnaðar. 11. Dagbák, cem skráðar eru £ fyrirhugaðar athafnir £ kirkj- unni, skal lijgja frammi á aðgengilegun stað, til upplýsinga fvrir starfsfJlk kirkjunnar. Prestur aðstoðar við útgáfu "Príkirkjun: 12. Vilji presturinn hetta störíu'n fyrir söfnuðinn, skal hann bréfleea tilkynna formanni safnaðaratJárnar það með þriCGja mánaöa fyrirvara sbr. 20. grein laga safnaðarins. 13. Vilji safnoðarstjámin segja prestinum upp störfum verða 2/3 safnaðarstjámarmanna að samþykkja það. Uppsagnarfrestur er þrír mánuðir. Þá getur prestur og safnaðarstjám lcomié sér saroan um annan uppsagnarfrcst, ef sárstakar ástœður eru fyrir hendi, sbr. 21. grein laga safnaðarins. Til staðfestu framanrituðu rita prestur og aafnaðarstjámar- menn nöfn sfn hér unðír £ viðurviot votte. ...... Sampykkur framanrituðu erinðisbréfi 80fnaðarin8 £ Reykjavfk. Vottar að dags. og unðirskrift: S'//2-*'rrr ^ Ccry.c/ic Reykjavík, 4. oktobcr 19Q5 Fiskverð á uppboðsmörkuðurn 26. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Laagsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verA (kr.) Þorskur 52,00 30,00 49,79 4,388 218.510 Ýsa 83,00 39,00 64,54 12,466 804.344 Ufsi 19,00 19,00 19,00 0,133 2.525 Karfi 32,50 26,00 28,34 20,815 589.964 Steinbítur 26,00 26,00 26,00 0,404 10.517 Langa 31,00 30,00 30,76 0,965 29.426 Koli 50,00 45,00 47,08 0,225 10.593 Lúða 210,00 175,00 192,52 0,433 83.410 Keila 12,00 12,00 12,00 0,561 6.738 Háfur 15,00 15,00 15,00 0,016 240 Samtals 43,47 40,399 1.756.267 Selt var aðallega úr Tjaldi SH, Fróða SH, Stakkavík ÁR og frá Stakkholti hf. i Ólafsvík og Hraðfrystihúsi Hellissands. ( dag verða meðal annars seld 10 tonn af þorski úr Keili RE. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 46,00 30,00 41,78 1,878 78.466 Ýsa 64,00 53,00 55,98 0,701 39.242 Karfi 27,00 27,00 27,00 1,870 50.490 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,204 3.060 Hlýri 15,00 15,00 15,00 0,020 435 Samtals 36,67 4,682 171.693 Selt var úr ýmsum bátum. í dag verða meðal annars seld 27 tonn af karfa og 14 tonn af ufsa úr Þorláki ÁR og 4 tonn af steinbít og 1,5 tonn af löngu úr Krossvík AK. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 54,50 21,00 47,31 11,099 525.087 Ýsa 68,00 14,00 38,65 13,247 512.042 Ufsi 26,50 22,50 26,28 2,817 74.040 Karfi 27,50 15,00 26,43 14,435 381.566 Steinbítur 24,00 15,00 21,32 0,600 12.790 Sólkoli 44,00 40,00 42,01 0,275 11.552 Skarkoli 45,50 35,00 40,07 1,050 42.078 Langa 30,00 15,00 23,16 1,043 24.160 Langlúra 30,00 30,00 30,00 0,082 2.460 Lúða 239,00 148,00 205,80 0,165 33.957 Skata 81,00 81,00 81,00 0,996 80.549 Skötuselur 319,00 250,00 308,80 0,111 34.431 Lýsa 7,00 7,00 7,00 0,133 931 Samtals 37,69 46,053 1.735.643 Selt var aðallega úr Höfrungi II GK, Þorbirni GK og Halldóru HF. í dag verður selt úr ýmsum dagróörabátum. Hafiiargallerí: Helgí Jónsson sýnir vatns- litamyndir HELGI Jónsson sýnir vatnslita- myndir í Hafnarg-alleríi, Hafiiar- stræti 4, dagana 4,—15. október nk. Opið er á verslunartíma og kl. 9—13 á laugardögum. (Fréttatilkynning) Vitni vantar Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík lýsir eftir vitn- um að því er Mercedes Benz bif- reið, R-4947, var ekið á ljósastaur á Réttarholtsvegi milli Langa- gerðis og Sogavegar. Þetta átti sér stað um klukkan hálftvö að- fararnótt mánudagsins 13. þessa mánaðar. Einnig vantar vitni að árekstri sem varð frá klukkan 17.15 til klukkan 17.35 föstudagionn 16. þ.m. á Frakkastíg við Grettisgötu. Þar var ekið á blásanseraða Mazda 626, R- 78301, og fór tjónvaldur af vettvangi. Frá leikfangasýningu Barnasmiðjunnar. Morgunbiaðíð/Ámi Sæbcrg Leikföng og leiktæki hjá Barnasmiðjunni KYNNINGAR- og sölusýning á vegum Bamasmiðjunnar stendur yfir í dag og á morgun í bókabúð Máls og menningar að Síðumúla 7—9. Þar verða sýnd þroskaleik- föng, leiktæki, húsgögn og fönd- urvara undir vörumerkinu Kmmmagull að því er segir í frétt frá Barnasmiðjunni. Bamasmiðjan hefur um tveggja ára skeið framleitt útileiktæki þar sem haft er að leiðarljósi að böm fái örvun til útileikja, leiktækin séu ekki hættuleg bömum, þau falli sem best inn í landslagið á hveijum stað og að viðhald verði í lágmarki. Auk þess flytur fyrirtækið inn leikföng frá fyrirtækjunum KREA í Dan- mörku og Eibe í Þýskalandi. Sýn- ingin verður opin frá kl. 10—16. (Úr fréttatilkynningu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.