Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 41 Flokkur mannsins: Þingrof og ut- anþingsstjóra Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá landsráði Flokks mannsins: Þar sem Steingrími Hermanns- syni hefur mistekist að mynda starfhæfa ríkisstjóm hefur hann skilað umboði sínu til forseta ís- lands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. Þess vegna hefur Flokkur mannsins sent forseta íslands svohljóðandi skeyti: „Vandræðalegar tilraunir stjómmálamanna síðustu viku til að mynda starfhæfa meirihluta- stjóm hafa sýnt að hún er ekki gerleg eins og við bentum þér á í skeyti dagsettu 18. september sl. Við viljum ennfremur benda þér á að ef ríkisstjóm fellur áður en kjörtímabilinu lýkur, hafa þeir flokkar sem að henni stóðu fyrir- gert rétti sínum til að halda áfram frekari stjómarþátttöku. Möguleiki á myndun meirihlutastjómar án þátttöku einhvers fyrrverandi ríkis- stjómarflokks er ekki fyrir hendi. Því ættir þú ekki að fela neinum þeirra umboð til stjómarmyndunar heldur tjúfa þing og skipa utan- þingsstjóm. Samkvæmt stjómarskránni hef- ur þú fullt vald til að ijúfa þing og skipa utanþingsstjóm. Einnig ber þér siðferðileg skylda til að tryggja V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! OSRAM -W~ ,■ ■ ■ > ; M'íi < * CLASSICA gróðurhúsin fyrirliggjandi Heildverslunin Smiðshús, E. Sigurjónsdóttir, 225 Bessastaðahreppi, sími 51800. þjóðinni að þessi vitleysa viðgangist ekki lengur. Við ítrekun því áskoran okkar um að þú grípir til þessara aðgerða strax. Okkur þætti vænt um ef þú sæir þér fært að svara tillögum okkar því að okkur er fyllsta alvara og við geram þetta með þjóðarheill -í huga. Með vinsemd, Landsráð Flokks mannsins. Leikfélag Hafuarfiarðar: Emil íKattholti aftur á fjalirnar Fimmþúsundasti gesturinn á sýningu Leikfélags Hafhar- fjarðar á Emil í Kattholti eftir Astrid Lindgren var heiðraður. LEIKFÉLAG HafiiarQarðar undirbýr þessa dagana sýning- ar á barnaleikritinu Emil í Katt- holti eftir Astrid Lindgren, í þýðingu Vilborgar Dagbjarts- dóttur. Leikritið var sýnt í vor og sáu fimm þúsund gestir það á tuttugu og einni sýningu. Ákveðið var að taka leikritið upp aftur vegna fjölda áskor- ana að sögn Leikfélagsins. Fyrsta sýning er fyrirhuguð laugardaginn 1. október og verður aðeins sýnt um helgar. Sýningar- fjöldi er takmarkaður og er skól- um og leikskólum bent á að skipu- leggja hópferðir með góðum fyrir- vara. Leikarar era þrettán en með helstu hlutverk fara Haraldur Freyr Gíslason, Katrín Sigurgeirs- dóttir, Svanhvít Magnúsdóttir, Kristján Einarsson, Kristín Helga- dóttir, Karl Hólm Karlsson og Hulda Runólfsdóttir. Fimm manna hljómsveit sér um alla tón- list í leikritinu. Leikstjóri er Viðar Eggertsson. Sparnaður og aðgæsla kom þeim á áfangastað / JóL H. >70 »a ln Fn ^nes8l^ttlr, öue/n ' °§ °r-)ut 7yson n s5s, Ur SParic: l.i. sUrr, KUr/iö °n£ ■ nÝjð antör °hum L Urn. n ^ hiA þOrf , u 8óð,, sFip,: yj* n0 ^ aOnr sPart0n,SfOylf0naðer rröur / n0 m *UnniA n^óö'n^Ur Vfir 'ýfUr y^Z'-Sra / ykku. Varr\ nn~ ^rri ^'SjóA a\n' °a HrA nUrn srrnud \ Ö ,, ntakd Sn að fJU,nust Ö'nni ,V/ ^ Oo / •’n„i y»ts . ' *• ^<3 ðs^ s? Ö 'arf‘drC,‘ '^hí, Urr, HafnsÍTfur'ka ' Veröi/Tkkan í a o„n m—nniiiiinnwiíiiT] yiiniiiininiiiiiiiiiiiniiii mm Reglubundinn sparnaður og aðgæsla í fjármálum komu Jónu og Hannesi vel þegar þau stofnuðu heimili. Þau lögðu reglubundið inn hjá sparisjóðnum, nýttu þau ávöxtunarkjör sem þar bjóðast og gættu þess að eiga fyrir hlutunum áður en þeir voru keyptir. Þau hafa því notið staðgreiðslu- afsláttar og eru laus við áhyggjur af gjalddögum. °rc°nn^ Ss°n n SþarisinT Jón 'mssfkóZ^yn, 'SSl on Sparisjódur Hafnar^ardar Strandgötu 8-10, s. 54000 Reykjavíkurvegur 66, s. 51515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.