Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 9 Glæsileg herraföt VörumerkiA tryggir gæði og bestu snið Við erum einkasalar á íslandi og bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995 til kr. 9.900,- jakkar kr. 4.995,- terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Andrés Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen MADE IN FOHTUGAL B.B.BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti, Slmi 671440 VXXTARBRIÍF TJTVEGSBANKANS Vaxtarsjóöurinn er VERÐBRÉFASJÓÐUR sem stjórnað er af sérfræðingum Verðbréfamarkaðar Útvegsbankans. Vaxtarbréfin hafa gefið um 12% ÁVÖXTUN UMFRAM VERÐBÓLGU að undanförnu. EKKERTINNLAUSNARGJALD annan og þriðja afgreiðsludag hvers mánaðar. VERÐBRÉFAÍWARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30 Bjartsýni Tímans Á forsíðu Tíinans, mál- gagns Framsóknar- flokksins, birtist á laug- ardag sú fyrirsögn, scm sjá má hér með Stak- steinum í dag: Stjómin komin. Þar stóð í textæ „Um helgina verður smiðshöggið rekið á myndun ríkisstjómar Steingríms Hermanns- sonar. Framsókn, A- flokkamir og Stefán Val- geirsson virðast ha& náð saman um eftiahagsað- gerðir og stjómarsátt- rnála. Búist var við þvi í gær að stjómarsáttmáli yrði fyrirliggjandi í dag [laugardag] á hádegi. Talið er að ráðherr- arair í stjórninni verði níu talsins og embættin skiptist bróðurlega milli Framsóknar og A-flokk- anna. Hver flokkur skip- ar þijá ráðherra í stjóm- inni. Ljóst er að Steingrímur verður for- sætísráðherra en óvíst er um aðra skiptíngu ráðu- neyta. Finnig er inni í inynd- inni að ráðherramir verði alls tíu og Fram- sókn fai þá fjóra." Við hliðina á þessum texta er síðan mynd, en undir henni stendun Steingrímur Hermanns- son tilkynntí forseta ís- lands í gær að hann hefði náð þingmeirihhita. í nánari frétt Tímans um stj ómarmyndunina var íjallað um Borgara- flokkinn og sagt að staða hans hefði verið „nokkuð breytileg" og síðan var þéssu bætt við: „Það sem gert heftir stöðu þeirra svona breytilega heftir líklega mótast eitthvað af þeim fundum sem þeir Iiafa jöfhum höndum átt við Sjáffstæðisflokk og Steingrím Hermannsson. Líklegt er að ráðherrum I væntanlegri ríkisstjóm Steingríms muni þykja gott að eiga einhvem stuðning borgaranna vísan í stórum málum á þingi. Hins vegar er ekki eins vist að samstarfið verði mjög náið með Steingnmur Hermannsson forsætisráöherra i stjórn Framsoknar, A-flokkanna og Stefans Valgeirssonar: Stjórnin komin Rann út í sandinn Lesendum Morgunblaðsins var kynnt það fyrir helgina og í blaðinu á sunnudag, að strax á föstudag hefðu allar tímasetningar varð- andi myndun nýrrar ríkisstjórnar verið ákveðnar. Hér í blaðinu á laugardag var sagt frá því, að ráðherralisti nýju stjórnarinnar yrði lagður fram klukkan fimm þann dag. Á baks- íðu blaðsins á sunnudag var skýrt frá því að ríkisráð hefði verið kallað saman til fundar á ákveðnum tímum þann sama dag. Ætti það að hittast á fundi klukkan 11.30 á sunnudag, þegar fráfarandi stjórn kveddi og síðan klukk- an 14.00 þegar ný ríkisstjórn tæki við. Ekk- ert af þessu gerðist þar sem stjórnarmyndun- in rann út í sandinn. í Staksteinum í dag er rýnt í frásagnir hinna tilvonandi fyrrverandi stjórnarmálgagna á iaugardaginn af stöðu mála þá. væntanlegum stjómar- flokkum og borgurum. sagói meðal annars: Það hefiir t.d. verið látíð að því liggja að ekki sé ósennilegt að hlutverk þeirra verði mikilvægara fyrir væntanlega ríkis- stjóm innan nokkurra vikna eða þegar fer að draga að því að Alþingi verður kallað samnn til haustþings." Eins og kunnugt er bám alþýðubandalags- menn því fyrir sig á sunnudag, að þeir gætu ekki sest í stjóm Steingríms vegna við- ræðna hans við Borgara- flokkimi. Undrun Þjóð- viljans Yfir þvera forsiðu Þjóðviljans á laugardag var fyrirsögnin: Ný stjóm að fteðast. Þar „Frásagmr af þvi að Borgaraflokkurinn verði formlegur aðili að þess- ari stjóm em ekki á rök- um reistar. Fjölmargir þingmenn Alþýðubanda- lagsins hafa lýst því yfir að þeir séu ekki í viðræð- um um að fhra í stjóm með Borgaraflokknum og hafa lýst yfir ftirðu sinni á því að Steingrím- ur Hermannsson skuU vera í formlegum við- ræðum við Borgara- flokkinn á sama tima og fram fara viðræður um stjómarmyndun milU Framsóknarflokks, Al- þýðubandalags, Alþýðu- flokks og Stefans Val- geirssonar." Undrun Þjóðvi[jans vegna viðræðna við Borgaraflokkinn leynir sér ekki þaraa. Ætíi margir lesendur blaðsins hafi ekki orðið undrandi, þegar þeir lásu á forsíð- unni að meginágreining- urinn um launamálin hefði verið lagður til hUð- ar í viðræðunum um nýju stjómina — í biU að minnsta kostí. Síðar hef- ur komið í ljós, að þessi ágreiningur vafðist ekki fyrir þeim sem stóðu að myndun stjómarinnar. Þeir komu sér saman um að frysta launin tíl 15. febrúar á næsta ári. Svartsýni Al- þýðublaðsins Á forsíðu Alþýðublaðs- ins á laugardag stóð efet: Tvísýnt um sfjómar- myndun, og síðan: Mis- skilningur á milli for- ystumanna. í fréttínni segir: „Eftír fimdi gærdagsins [föstu- dagsins] virðist hins veg- ar ljóst að nyög tvisýnt er um myndun stjómar- innar eftir að á daginn kom alvarlegur misskiln- ingur á milU forystu- manna flokkanna um kjaramálin og túlkun á samningum hinna ýmsu félaga." Enn fremur seg- ir þar, að alþýðubanda- lagsmenn hafi lagt annan skilning í það sem sagt hafði verið um launa- frystíngu og samningsétt en fram hafði komið i viðtölum þeirra Ólafe Ragnars og Steingríms. f þessari frétt Alþýðu- blaðsins segir einnig: „Þá nmn einnig vera mikil gjá á milU flokkanna varðandi ýmis formsat- riði.“ Og forsíðufréttín endar á þessum orðum: „Síðasta sólarhring tók Steingrímur Her- mannsson einnig upp við- ræður við Borgaraflokk- inn. Það mun m.a. fuifa verið vegna þess að menn töldu vafasamt að styðj- ast við einn eða tvo þing- menn í öðrum flokkum. í annriki gærdagsins fékkst hugsanleg aðild Borgaraflokksins ekki útkljáð.“ Þegar þessar frásagn- ir allar em lesnar kann sú spuming að vakna l\já einhveijum, hvort blöðin séu að lýsa sömu viðræð- uiium. í/ ? > T ' Er húsið of stórt? Hvers vegna ekki að njóta eignanna! Ef t.d. hús er selt og íbúð, sem er 3 milljón krónum ódýrari er keypt, er hægt að hafa 25 þúsund krónur skattlausar tekjur á mánuði án þess að skerða höfuðstólinn. Kynnið ykkur kosti Sjóðsbréfa 2 hjá starfsfólki VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.