Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.09.1988, Blaðsíða 40
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 Stjórnunarfélag íslands Ananaustum 15 Simi 6210 66 Rétt beiting söluráða og þekking á markaðöflun leiða til hagstæðs hlutfalls árangurs og kostnaðar í sölustarfi. Á þessu námskeiði verður farið í öll undir- stöðuatriði markaðssóknar, s.s. söluráða, markaðshlutun, markaðskannaniro.fl. o.fl. Umsjónarmaður námskeiðsins er Lýður Friðjónsson, fjármálastjóri Vífilfells. Á námskeiðið munu koma gestafyrirlesarar. Tími og staður: 29.-30. sept- ember 1988 kl. 8.30 til 17.30 í Ánanaustum 15. VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNATILÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Morgunblaðið/Ámi Sæberg „Ekki fleiri álver á íslandi. Kosningar strax. Græningja á þing.“ Þetta voru kröfur Græningja á fremur fámennum útifundi í rigning- unni á Lækjartorgi í gær. fslenskir græningj- ar mótmæla álveri SAMTÖK Græningja héldu mót- mælafund gegn byggingu nýs álvers í Straumsvík á Lækjar- torgi á föstudag. Þar tóku Græn- ingjar til máls og hljómsveitin „Leikhús fáránleikans" lét í sér heyra. I tilkynningu sem Græningjar sendu frá sér fyrir fundinn segir að tilefni aðgerðanna sé að vekja athygli á undirbúningi að byggingu nýs álvers í Straumsvík, sem sé enn eitt dæmi um virðingaleysi ráða- manna gagnvart íslenskri náttúru. Fólk um allan heim liti til íslands með von um að íslendingar hefðu þá forsjálni að halda náttúru lands- ins hreinni. Námsljós Lífsfylling - Kraftur Vilt þú fá meira út úr lífinu, vinna þér inn meiri peninga og ná meiri frama í starfi. Leitar þú hamingju og lífsorku? Langar þig e.t.v. að ná meiri árangri í íþróttum, hætta að reykja eða grennast? Nú býðst í fyrsta skipti bandarísk aðferð sem notar meðfædda hæfileika þína og undirmeðvitund til að skerpa viljastyrk og einbeitni. Þessi aðferð nefnist hljóðleiðsla (Subliminal Messages) og er þróuð af vísindamönnum. Hljóðleiðsla hefur hjálpar milljónum til þess að hjálpa sér sjálfum. Hljóðleiðslu er beint að undirvitundinni sem jákvæð skilaboð sem skipta þúsundum á einni kassettu. Boðin eru með svo lága tíðni að aðeins undir- vitundin greinir þau, en á meðan heyrir þú aðeins sjávarnið eða Ijúfa tón- list. Vegna þess að dagvitund þín heyrir ekki undirvitundarboðin, getur þú gert allt mögulegt annað um leið og þú spilar hljóðleiðslu-kassettu, s.s. unnið, lesið, horft á sjónvarp og sofið. Þú þarft ekki að lesa eða læra neitt. Boðin eru á einfaldri og skýrri ensku sem flestir skilja. VIÐFANGSEFNI = MARKMIÐ 1890 KR. SNÆLDAN SPG1 STOPSMOKING SPG6 Being Positive Parent SPG7 Stop Substance Abuse (Nýtni) SPG8 Studying Effictively SPG11 Positive Attitudes (Jákvæðni) SPG12 Drinking Controlled SPG13 Greater Relaxtion SPG14 Sports Action SPG15Tennis Improvement SPG16 Golf Improvement SPG17 Prevention (Forvörn) SPG18 Ouicker Learning SPG19 Healing Yourself SPG20 Controlling Anger SPG22 Relationships (Samsk. kynja) SPG23 Peaceful Sleep SPG24 Improved Memory SPG25 Improved Concentration SPG26 Enjoying Sex/Male SPG27 Enjoying Sex/Female SPG31 Being Decisive (Akveöni) SPG33 Be a Leader (Vertu leiötogi) SPG34 Depression Overcome SPG35 Shyness Overcome SPG36 Fear Overcome SPG37 Relief From Pain SPG38 Procrastination (Seinlæti) SPG40 Richer Life Through Love SPG43 Exercise And Fitness SPG45 Stick With It (Seigla) Ef þú vilt fá sendar nánari upplýsingar og pöntunarseðil, hringdu þá í síma (símsvari) 91-652344. Útsölustaður: FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustíg 21A. Eigendur innleysanlegra spariskírteina athugið: Við sjáum um innlausn þeirra og endurfjárfestingu ykkur að kostnaðarlausu. Eigendur og útgefendur skuldabréfa: Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabréf i solu hja Verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans: Tegund Ávöxtun umfram Heildarávöxtun* verðbólgu Ný spariskfrteini i|f 7,0-8,0% 56,1-57,5% Eldri spariskírteini 8.0-9,0°» 57,5-59,0% Veðdeild Samvinnubankans | 9,5% 59,7% Lind hf. 11,5% f 62,6% Glitnlr htMMHHHHI 10,6% 61,3% Samvinnusjóður Islands j 10,5% 61,2% Iðnþróunarsjóður f§| 8,3-9,0% 58,0-59,0% Onnur örugg skuldabréf j 1 9,5-12,0°. 59,7-63,4% Fasteignatryggð skuldabréf 12,0-16,0% 63,4-69,2% 'Miðað við hækkun lánskjaravísitölu siðastliðna 3 mánuði. Verið velkomin á nýjan stað. Næg bílastæði. - fíármál eru okkarfag! UERÐBRÉFflUIÐSKIPTI V/ SAMUINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.