Morgunblaðið - 27.09.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 27.09.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast strax á 70 tonna trollbát frá Vestmannaeyjum sem selur aflann í gámum. Upplýsingar í símum 98-11700 og 98-12129. Beitningamenn vantar í Njarðvík á 15 tonna bát fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 667503 og 985-21206. Verkamenn - tækifæri Óskum eftir að ráða starfsreynda hörku- nagla til ýmissa framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 652004 á vinnustað og 652221 á skrifstofu. Laus staða Stað lektors í rússnesku við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrsu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjvík, fyrir 25. október nk. Menntamálaráðuneytið, 22. september 1988. Starf í Hafnarfirði Óskum eftir að ráða starfsmann í útbú Sam- vinnutrygginga í Hafnarfirði. Starfið felst í almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Heilsdagsstarf. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Magnúsi Steinarssyni, útibússtjóra í Hafnar- firði, sími 53300, og starfsmannahaldi, Ár- múla 3, Reykavík, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Dagheimiii ríkisspítala Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa f heilar og hálfar stöður á eftirfarandi heimili: Sunnuhlíð v/Kleppsspítala, upplýsingar í síma 602600. Sunnuhvol v/Vífilsstaðaspítala, upplýsingar í síma 602800. Sólhlíð v/Engihlíð, upplýsingar í síma 601594. Sólbakka v/Vatnsmýrarveg, upplýsingar í síma 601593. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID Vélstjóra vantar á 150 lesta togbát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68582 og 92-68206. Leikfangaverslun Röskur starfskraftur óskast í leikfangaversl- un við Laugaveg. Heilsdagsstarf. Upplýsingar í síma 680480. Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939. 84631 Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður hjúkrunarfræðinga af fjórum eru lausar til umsóknar. Ráðningartími til lengri eða skemmri tíma. Boðið er upp á fríar ferð- ir til skoðunar á aðstæðum ef óskað er. í Skjólgarði eru 25 hjúkrunarsjúklingar og 22-23 ellivistmenn auk fæðingardeildar með 10-20 fæðingum á ári. Allar upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason ráðsmaður eða Þóra Ingimarsdóttir hjúkrun- arforstjóri, símar 97-81118 og 97-81221. Skjóigarður, heimili aidraðra, Höfn, Hornafirði. Afgreiðslu-/sölu- maður óskast til starfa sem fyrst. Góð starfsað- staða og laun í boði. Reglusemi og góð fram- koma áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar að Lágmúla 7. Upplýsingar aðeins veittar milli kl. 17.00 og 18.00 daglega á skrifstofunni ekki í síma. Benco, Lágmúla 7, Reykjavík. ISAL Stúlkur - Piltar Rafvirkjanám hjá ÍSAL íslenska álfélagið hf. hefur í hyggju að ráða nema í rafvirkjun á næstunni. Fyrirtækið vill gjarnan ráða áhugasama stúlku, sem hefur hæfileika til starfsins, en piltar koma auðvitað líka til greina. Umsækjendur munu gangast undir reynslu- próf. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244 í Hafnarfirði eigi síðar en 3. október 1988. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. íslenzka álfélagið hf. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. fHuirjpinM&foifo Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í síma 92-13463 Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í síma 38383. Tölvari Á tæknisviði Verzlunarbankans er nú laust starf tölvara (operator). Starfið felst m.a. í daglegri umsjón með tölvubúnaði bankans, ýmiss konar aðstoð við notendur ásamt ann- arri þjónustu er tæknisvið veitir. Tölvukerfi bankans byggist upp á VAX tölvum og einmenningstölvum. Góð enskukunnátta áskilin og almenn þekking á tölvum og banka- starfsemi æskileg. Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 30. september nk. og skulu umsóknir sendar til Torfa Sverrissonar, tæknisviði, eða Indriða Jóhannssonar, starfsmannasviði, sem veita nánari upplýsingar. VíRZLUNRRBRNKINN Rafmagnsverk- fræðingur Fyrirtæki okkar vill ráða rafmagnsverkfræð- ing sem fyrst til framtíðarstarfa. Við leitum að verkfræðingi sem hefur menntast í Þýska- landi eða hefur gott vald á þýskri tungu. Starfið felur í sér tilboðsgerð, ráðgjöf, umsjón með pöntunum á tæknivörum og almenn samskipti við erlenda og innlenda viðskiptaaðila. Þeir sem áhuga hafa á ofangreindu starfi og óska nánari upplýsinga, hafi samband við Sverri Norland í síma 28300. Fullum trúnaði heitið. —SMITH& ------- NORLAND Nóa túni 4, 105 Reykja vík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.