Morgunblaðið - 27.09.1988, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 27.09.1988, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1988 -'*38 Sjálfstæðisfélögin á Akureyri Fulltrúaráðið boðar stjórnir og varastjórnir eftirtalinna félaga til vinnu- fundar þriðjudaginn 27. september kl. 20.30 í Kaupvangi: Sjálfstæðisfélag Akureyrar. Landsmálafélagið Sleipnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn. Vörður félag ungra sjálfstæöismanna á Akureyri. Á dagskrá verða umræður um störf stjórna félaganna og samræm- ing á starfinu framundan. Unnið verður í vinnuhópum. Kaffiveiting- ar. Mætum hress á skemmtilegan fund. Stjórnin. Haustlitaferð í Þórsmörk Þórsmerkurferö dagana 1 .-2. okt. næstkomandi er á dagskrá kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi og er fólk I Suðurlands- kjördæmi hvatt til þess að skella sér í Mörkina og njóta fegurðar haustlita og samvista í liflegum félagsskap. Söngur, skemmtun og gönguferðir. Farið verður frá Selfossi kl. 9.30 á laugardagsmorgni og frá Vest- mannaeyjum á sama tíma flugleiðis. Á leiöinni frá Selfossi mun rút- an stansa við vegamót á Hellu, Hvolsvelli og við Markarfljót. Hús Austurleiðar eru mjög vel búin, svefnskálar, matsalir, böð og gufu- böð. Þeir sem ætla í Þórsmerkurferöina eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við einhvern af stjórnarmönnum kjördæmisráðs og láta skrá sig hjá Árna Johnsen I sima 91-73333, Guðjóni Hjörleifs- syni i síma 98-12548, Arndísi Jónsdóttur í sima 98-21978, Aðalbirni Kjartanssyni i síma 98-78170 eða Guðna Einarssyni i síma 98-71263. Látiö ykkur ekki vanta í skemmtilega haustlitaferð i Þórsmörk. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Reyðarfjörður Kvöldverðarfundur i Hótel Búöareyri þriðjudaginn 27. september kl. 18.00 með stjórn sjálfstæðisfélagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálfstæðisflokksins á Reyðarfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmenn- irnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjör- dæmisráðs, Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Eskifjörður Kvöldveröarfundur á hótelinu miðvikudaginn 28. september kl. 18.00 með stórn sjálfstæöisfélagsins og bæjarstjórnarmönnum Sjálfstæð- isflokksins á Eskifirði. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaöur kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjórnmálafundur i félagsheimilinu Herðubreið föstudaginn 30. september kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garöar Rúnar Sigur- geirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Reyðarfjörður Stjórnarslitin - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjómmálafundur á Hótel Búðareyri þriðjudaginn 27. sept- ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Kristinn Péturs- son, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Kvöldverðarfundur á Hótel Snæfelli föstudaginn 30. september kl. 18.00 með stjóm sjálfstæðisfélagsins og bæjarstjómarmönnum Sjálf- stæðisflokksins á Seyðisfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennim- ir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmis- ráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Fáskrúðsfjörður Kvöldverðarfundur á hótelinu fimmtudaginn 29. september kl. 18.00 með stjórn sjálfstæðisfélagsins og sveitarstjórnarmönnum Sjálf- stæöisflokksins á Fáskrúðsfirði. Á fundinn koma þingmennirnir Eyjólf- ur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþing- mennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins I Austurlandskjördæmi. Fáskrúðsfjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Almennur stjórnmálafundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 29. sept- ember kl. 20.30 um stjórnarslitin og stórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennimir Eyjólfur Konráð Jónsson, Egill Jónsson og Kristinn Pétursson, varaþingmennimir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnars- dóttir og formaður kjördæmisráðs Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Eskifjörður Stjórnarslit - stjórnmálaviðhorfið Sjálfstæðiskonur Hittumst i Valhöll til skrafs og ráöageröa kl. 17.30 miðvikudaginn 28. september i kjallarasal. Sýnt verður áhugavert myndband með viðtali við Margarete Thac- her, forsætisráðherra Breta. Fjölmennið. Stjórn Hvatar. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshópa stefnuskrár ráðstefnunnar Almennur stjórnmálafundur í félagsheimilinu Valhöll miðvikudaginn 28. september kl. 20.30 um stjórnarslitin og stórnmálaviðhorfið. Á fundinn koma þingmennirnir Halldór Blöndal, Egill Jónsson og Krist- inn Pétursson, varaþingmennirnir Hrafnkell A. Jónsson og Dóra Gunnarsdóttir og formaður kjördæmisráös Garðar Rúnar Sigurgeirs- son' Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Á miövikudaginn, 28. september, verða þessir starfs- hópar með opna fundi í Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Einstaklingurinn f samfélaginu: Ásdís J. Rafnar, formaður, kl. 11.30 (í hádeg- inu). Atvinnumál: Páll Kr. Pálsson, formaður, kl. 17.30. Einstaklingsfrelsl - mannrðttindi: Gunnar Jóhann Birgisson, formað- ur, kl. 17.30. Menntun: Reynir Kristinsson, formaður, kl. 17.30. Fimmtudaginn 29. september verður starfshópurinn Samfélag þjóð- anna: María Ingvadóttir, formaður, kl. 17.00. Þessir fundir eru opnir öllu sjálfstæöisfólki. ***** raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fffc jntfflfymiilrtitMfr Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.