Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 ÚTVARP/SJÓN VARP Sjónvarpið 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ninuirryi ►Brúðiirncir í UflllllALrill speglinum (Dock- orna i spegeln) Brúðuniyndaflokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. Áður á dagskrá 15.11.1992. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) (1:9) 18.30 Tnui IQT ►Flauel Tónlistarþátt- I UHLIu I ur þar sem sýnd eru myndbönd með frægum jafnt sem minna þekktum hljómsveitum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 20.35 ►Veður íhDfÍTTIff ►Syrpan í þættinum Ir IIUI IIII er víða komið vjð í íþróttaheiminum og sýndar svip- myndir frá íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ingóifur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.05 KVIKMYND ►Vonir vakna (High Hopes) Bresk bíómynd frá 1988. Þetta er nápurleg háðsádeila á England í stjómartíð Margaretar Thatcher eins og það kemur þrennum hjónum fyrir sjónir. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavík í haust. Leikstjóri: Mike Leigh. Aðalhlutverk: Philip Davis, Ruth Sheen og Edna Dore. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður flytur tíðindi af Alþingi. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.30 BARNAEFNI ►Með Afa Endur- tekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.20 |)ITTT|n ►Eiríkur Viðtalsþáttur. HfCI I lll Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 20.45 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) Framhaldsmyndaflokkur um Mike og störf hennar í smábænum Colorado Springs. (10:17) 21.40 ►Aðeins ein jörð íslenskur þáttur um umhverfismál. 22.05 ►Sameining sveitarfélaganna Fréttamenn Stöðvar 2 fjalla um sam- eininguna frá öllum hliðum. Þeir fara ofan í saumana á því hvað breytist hljóti tillögur umdæmanefnda sam- þykki kjósenda þann 20. þessa mán- aðar. Að lokinni umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefst bein útsending frá umræðum í sjónvarps- sal þar sem sveitarstjórnarmenn og sérfræðingar um sveitarstjómarmál skiptast á skoðunum og reifa málin frá öllum hliðum. 23.10 vuivuvuniD ►Fansar f|ótta- KVIKMTNUIK "anna (Cap- tive) Draumur hjónanna Paul og Kathy rættist þegar þau eignuðust gistiheimili í rólegum bæ við sjávar- síðuna. En draumar geta á auga- bragði breyst í martraðir. Tveir fang- ar, á flótta undan lögreglunni, taka þau í gíslingu ásamt tæplega tveggja ára dóttur þeirra. Meðan líf þeirra hangir á bláþræði er Paul neyddur til að horfa á þegar flóttamennirnir nauðga konu hans hrottalega. Þetta er átakasaga, byggð á sönnum at- burðum. Aðalhlutverk: Joanna Kerns, Barry Bostwick og John Stamos. Leikstjór: Michael Tuchner. 1991. Bönnuð börnum. 0.45 ►( vanda (Lady in a Corner) Rit- stjóri virts tískutímarits kemst á snoðir um að eigandi tímaritsins er í þann veginn að ganga frá sölu þess. Ritstjórinn bregst ókvæða við og afræður að bjóða gegn væntanlegum kaupanda. Aðalhiutverk: Loretta Young, Lindsay Frost og Christopher Neame. Lokasýning. Maltin segir í meðallagi. 2.20 ►Nætursigling (Midnight Crossing) Myndin segir frá tvennum hjónum sem fara í rómantíska skiglingu um Karíbahafíð en þau geyma öll innra með sér leyndarmál og eigingjamar þrár sem breyta ferðinni í martröð. Einangrunin magnar óvildina á milli ferðalanganna og loftið er Iævi bland- ið uns blóðugt uppgjör blasir við. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Daniel J. Travanti, Kim Cattrall- og John Laughlin. Leikstjóri: Roger Holzberg. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur •k'/i 3.55 ►Sky News - Kynningarútsending. Vonir vakna - Hjónin eiga við ýmis vandamál að stríða og margt undarlegt er á seyði. Deilt á England á tímum Thatchers Líf þriggja ólíkra hjóna skarast og sýst er hvernig stjórn Járnfrúarinnar kemur þeim fyrir sjónir SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Breska bíómyndin Vonir vakna eða „High Hopes“ er frá 1988. Þetta er napur- leg háðsádeila á England í stjórn- artíð Margaretar Thatcher eins og það kemur þrennum hjónum fyrir sjónir. Wayne fór að heiman eftir rifrildi um bakkelsi. Cyril langar að salla niður konungsfjölskylduna. Rupert og Laetitia Boothe-Brain dunda sér við ástaleiki að uppasið en í úthverfinu tekst Valerie ekki að glæða áhuga mannsins síns á sér þótt hún beiti til þess ýmsum brögðum. Þetta ólíka fólk sveimar inn og út úr lífí hvort annars í Lundúnum og nágrenni og það er ýmislegt undarlegt á seyði. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíð í Reykjavík í haust. Ræfl um samruna sveitarfélaganna Fréttaskýring- arþáttur og umræðu um kosningarnar sem fram fara á laugardag STÖÐ 2 KL. 22.00 Eftir aðeins tvo daga ganga landsmenn að kjörborð- inu og þá kemur i Ijós hvort, og þá hvar, tillögur umdæmanefnda um fækkun sveitarfélaga hljóta brautargengi. Af því tilefni verður sýnd um klukkustundar löng dag- skrá í kvöld. Fyrst verður sýndur fréttaskýringarþáttur um samein- ingarmálin en í kjölfar hans fylgir umræðuþáttur þar sem skipst verð- ur á skoðunum og öll sjónarmið fá að koma fram. Kristján Már Unn- arsson fréttamaður hefur umsjón með þættinum og stýrir umræðum. Hann fær til sín menn sem þekkja gjörla til sveitarstjómarmála á Is- landi og eru á öndverðum meiði að því 'er varðar tillögumar sem greiða á atkvæði um. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 40 Car- ats G 1973 12.00 Nobody’s Perfect G 1968 14.00 From hell To Victory Á 1979, George Peppard, George Hamilton 16.00 They All Laughed G 1981 18.00 The Long Walk Home F 1989, Sissy Spacek, Whoopi Goldberg 20.00 Ambition T 1991 22.00 Child’s Play 3 1991 23.30 Fever T 1992, Armand Assante, Marcia Gay Harden, Sam Neill 1.10 Buford’s Beach Bunni- es E,G, 1991 2.40 Schizoid H 1980, Klaus Kinski 4.05 To Save A Child 1991 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Card Sharks 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Wheels 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek; The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 The Paper Chase 21.00 China Beach 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouc- hables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolflmi 8.00 Billard: Heimsbik- arinn 9.00 Motors Magazine 10.00 Knattspyma: Heimsbikarinn 13.00 Tennis: WTA keppni kvenna 16.30 ísknattleikur 17.30 Euroski 18.30 Eurosport fréttir 19.00 Tennis: WTA keppni kvenna 21.00 Knattspyma: Heimsbikarinn 22.30 Tennis: ATP mótið í Antwerpen 23.00 Hnefaleikar 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honmr G. Sigurðordóttir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veöurfregnir. 7.45 Doglegt mól Morgrét Pólsdóttir flytur þóttínn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.) 8.10 Pólitísko hornlð 8.15 Að uton (Einnig útvorpað kt. 12.01.) 8.30 ilr menningralifinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni. 9.03 Loufskólinn Afþreying í toli og tón- um. llmsjón: Sigrón Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sðgu, „Gvendur Jðns og ég" eftir Hendrik Ottósson. Boldvin Holldórsson les (19) 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónor 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélogið i nærmynd Umsjón: Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi 12.01 Að uton (Endurtekið út morgun- þætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Vegoleióongurinn" eftir Friedrich DOrren- mott 4. þóltur af 5. (Áður ó dugskró í feb. 1962.) 13.20 Stefnumót Meðol efnis, Gunnot Gunnorsson spjollor og spyr. Umsjðn: Holldóro Friðjónsdóttir. 14.03 Útvorpssogon, „Borótton um brouð- ið“ eftir Tryggvo Emilsson. Þótorinn Frió- jónsson les (3) 14.30 Norræn somkennd Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.03 Miðdegistónlist - Píonókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Fredric Chopin. Ivo Pogorelitsj leikor með Sinfóníuhljómsveitinni i Ciiicogo, Cloudio Abbodo stjórnor. 16.05 Skima.' fjölfræðiþóttur. Umsjðn: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonna Horðardóttir. 17.03 í tónstigonum Umsjón: Uno Margrét Jðnsdóttir. 18.03 Þjððorþel Bðso sogo Sverrir Tóm- osson les (4) Ásloug Pétursdóttir rýnir i textunn og veltir fyrir sér forvitnilegum otrióum. (Einnig ó dagskró í ræturút- varpi.) 18.25 Doglegf mól Morgrét Pólsdóttir flyt- ur þóttinn. (Áður ó dogskró í Morgun- þætti.) 18.30 Kviko Tíðindi úr menningorlífino. Gongrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Rúllettan Umræðuþóttur sem tekur ó mólum borno og unglingo. Umsjón: Elisobet Brekkon og Þórdís Arnljótsdóttir. 19:55 Tónlistorkvöld Útvorpsins. Bein útsendíng fró tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitor Islonds í Hóskólobiói. Á efnis- skrónni: - „Eldor “ eftir Jórunni Viðor. - Fiðlukonsert eftir Pjotr Tsjojkofskij. - Sinfónío nr. 5 eftir Sergej Prokofjev. Ein- leikori er Jemifer Koh; Osmo Vönskö stjórnor. Kynnir: Bergljót Anno Horalds- dóttir. 22.07 Pólitísko hornið (Einnig útvorpoð í Morguoþætti i fyrromólið.) 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Með öðrum orðum „i qndófinu." Fjöllaó verður um nýútkomnor þýóingor Geirlougs Mognússonar ó pólskum núti- moljóðum. Umsjón; Soffi'o Auður Birgis- dóttir. (Áður útvorpað si. mónudog.) 23.10 Fimmtudogsumræðon 0.10 í tónstiganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til motguns Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30,8,8.30,9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og aftur. Mar- gréí Blöndol og Gyða Dröfn. 12.45 Gestur tinar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmölaútvarp og frétt- ir. Bíópistill Ólafs H. Torfos. 18.03 Þjóðar- sólin. Sigurður G. Tómasson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Lög ungo fólksins. Sigvaldi Kaldalóns. 20.30 Tengja. Kristjón Sigurjónss. leikur heimstónfist. 22.10 Kveldúlfur. Líso Pólsd. 0.10 í hótt- inn. Evg Ásrún Albertsd. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi. 2.05 Skifurabb. Andrea Jónsdóttir. 3.00 Á hljóm- leikum 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blógresið blíðo. Magnús Einars- son. 6.00 Fréttir uf veðri, færð og flugsum- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvurp Vest- fjoróo. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhannes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðorróð og fleiro. 9.00 Eldma- hússmellur. Kalrin Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 íslensk óskalög. Jóhannes Kristjóns- son. 13.00 Yndislegt lif. Póll Óskor Hjólm- týsson. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hons. Umsjón: Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Á onnors konar nótum. Jóno Rúna Kvaron. 24.00 Tónlistar- deildin til morguns. Radíusflugur dagsins leiknar kl. 11.30, 14.30 og 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirfkur. Þorgeir Ástvuldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Ágúst Héðinsscn. 10.30Tveir með sultu og annar ó elliheim- ili. 10.35 Ágúst Héðinsson, frh. 12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjcmi Dogur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorstcinsson. 20.00 islenski listinn. Jén Axel Ólafsson.23.00 Kvöldsögur. Eirikur Jónsson. 1.00 Næturvoktin. Fréttir 6 heila tímanum fró kl. 10, II, 12, 17 eg 19.30. BYIGJAN ÍSAFiRÐI FM 97,9 6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj- unni FM 98,9. BROSIB FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjollþáttur. Ragnor Arnar Péturs- son. 00.00 Næturtönlist. FM957 FM 95,7 7.00 Í bitið. Haroldur Gíslason. 8.10 Umferðarfréttir frá Umferðarráði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur Islendingur i viðtali. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnar Mót með slúður og (réttir úr poppheiminum. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheim- inum. 15.00 i takt við tímon. Árni Mognús- son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöll- un. 15.25 Dagbókorbrot. 15.30 Fyrsto við- tol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinar Viktorsson með hina hliðino. 17.10 Umferðarráð í beinni útsend- ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 fslenskir tóngr. Gömul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnarsson ó kvöld- vakt. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson í góðri sveiflu. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Orn Tryggvason. 16.00 Moggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinar Bjarnason. 1.00 Endurt. dagskró fró kl. 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. Marinó Flóvent. 9.00 Morgun- þóttur. Signý Guóbjortsdóttir. 10.00 Barno- þáitur. 13.00 Stjömudogur með Siggu Lund. 15.00 Frelsissagon. 16.00 Llfið og tilveran. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Bryndís Rot Stefónsdóttii. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 14.00 ag 23.15. Fréttir kl. 12, 17 og 19.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæó- isútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengl Bylgjunni FM 98,9. I I í Í i i i i i t i i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.