Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 9 Pelsfóðurskápur og jakkar NÝ SENDING Greiðslukjör við allra hæfi PEISINN Kirkjuhvoli ■ simi 20160 Þar sem vandlátir versla. NILFISK GM200 NILFISK GM200 hefur nýjan 5-þrepa síunarbúnað og hreinni útblástur en nokkur önnur ryksuga (heldur eftir 99% rykagna stærri en 0,3/1000 mm). GM200 er líka hljóðlátari (58 desibel), kraftmeiri (1150W mótor) og endingarbetri (2000 tímar áður en skipta þarf um kol í mótor). ★ 7m inndregin rafmagnssnúra ★ Innbyggt sogstykkjahólf ★ Aflaukandi kónísk slanga ★ Þægileg sogaflsstilling ★ Rykmælir lætur vita þegar skipta á um poka ★ Létt (7,8 kg.) og lipur NILFISK GM200 kostar aðeins kr. 23.150,- 21 .990.- staðgreitt og er hverrar krónu virði! /rOniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Átök í Alþýðubandalagi Enn takast armarnir á innan Alþýðu- bandalagsins og þessu sinni er það vegna framboðslistans í borgarstjórnar- kosningunum í vor. Sem fyrr er það lið Ólafs Ragnars, flokksformanns, og gamla flokksklíkan kringum Svavar Gestsson. Efsta sætið „O. Grímsson & Kaaber" nefnist grein í Alþýðublaðinu í fyrra- dag, þar sem fjallaö er um framboðsraunir Al- þýðubandalagsins í Reykjavík. Þar segir m.a.: „Forystumenn í Alþýðubandalaginu hafa rætt við Svanhildi Kaab- er, formann Kennarafé- lags íslands, um að skipa efsta sæti listans við borgarstjómarkosning- amar næsta'vor. Með þvi á að reyna að ná sáttum milli stríðandi arma flokksins í Reykjavík, en þar hefur aldrei gróið um heilt og viðsjár raun- ar magnast síðustu mán- uði, eftir að Svavar Gestsson og hans lið reyndi síðastliðið sumar að efna til mótmælafram- boðs gegn sitjandi for- manni flokksins. Samkvæmt heimildum Alþýðubandalagsins hafa báðir armamir rætt við Svanhildi sitt í hvom lagi og munu þeir sætta sig við Svanhildi í fyrsta sætið sem þó hefur ekki afráðið um framboð, ekki síst vegna þess að talið er að það geti skað- að hana sem forystu- mann kennara að binda trúss sitt með þeim hætti við Alþýðubandalagið. En Svanhildur hefur til þessa ekki einu sinni ver- ið í flokknum. Ólafur á bak við tjöldin Forsenda þess að sam- komulag af þessu tagi gangi upp er að sjálf- sögðu að Siguijón Pét- ursson gefi eftir fyrsta sætið og hefur hann þegar lýst því yfir að hann sækist ekki eftir framboði á nýjan leik. Það mun hafa verið Ólaíur Jiagnar Gríms- son sem átti hugmynd- ina að framboði Svan- hildar Kaaber og innan flokksins segja nú gár- ungar að framboðið muni ganga undir nafn- inu Ó. Grímsson & Kaaber Samkomulagið sem unnið hefur veríð að á bak við tjöldin gengur út á að óumdeildur frambjóðandi, helst utan flokksins, skipi fyrsta sæti listans, en Svavarsarmurhm fái annað sæti og leifar Birtingarhópsins þriðja sætið. Kandidatamir sem talað er um, auk Svanhildar, eru Guðrún Ágústsdóttir, sem arm- ur Svavars sækir mjög fast að fái annað sætið, og Arthúr Morthens úr Birtingu sem fái svo þríðja sætið. Eiginkonan eða tengda- sonurinn Margir úr röðum tveggja stærstu fylking- anna telja hins vegar að Guðrún Ágústsdóttir sé veikt framboð, enda sé hún búin að vera mjög lengi tengd borgar- stjórnarmálum flokks- ins, og því „þreytt“ and- lit. Hafa þessir aðilar fremur hug á að fá tengdason _ Svavars Gestssonar Ástráð Har- aldsson lögfræðing í annað sætið. í röðum Birtingar eru einnig uppi raddir um að Svavar hafi leikið á samningamenn þeirra með því að telja þeim trú um að Alþýðubanda- lagið eigi möguleika á þremur mönum við kosningamar. Síðustu skoðanakann- anir sýna hins vegar að flokkurinn hefur aðeins einn maim tryggan og virðist þar að auki á niðurleið. Samið við Guðrúnu Helgadóttur Þess má geta að sam- kvæmt heimildum Al- þýðublaðsins mun Guð- rún Helgadóttir, alþing- ismaður og þunga- vigtarmaiineskja hman Alþýðubandalagsins í Reykjavík, vera fylgj- andi þessu samkomu- lagi. Ástæða þægðar Guð- rúnar mun vera sú að Svavarsarmurinn hafí í staðinn heitið þvi að gera ekki áhlaup á hana við næstu alþingiskosn- ingar. Guðrún situr nú í öðm sæti "Alþýðubanda- lagsins í Reykjavíkur- kjördæmi og fær sam- kvæmt þessum samn- ingum að sitja þar óá- reitt.“ ■ KA TTA VINAFÉLAG ÍS- LANDS heldur laugardaginn 20. nóvember kökubasar í Kringl- unni. Þétta er orðinn árviss við- burður, að félagið haldi kökubasar í Kringlunni, og hefur hann alltaf gengið að óskum, mikið borist af kökum og allt selst upp. Þessir basarar hafa ásamt öðru stuðlað að því að félaginu hefur tekist að bæta aðbúnað útigangskatta sem koma í Kattholt. í tilkynningu seg- ir Kattvinafélagið að útigangs- kettir sem komið er með í Katt- holt séu ekki villikettir, heldir blíð- ir, hreinlegir og vel vandir heimil- iskettir sem hafa villst frá heimil- um sínum. Þeir eru svo hýstir í Kattholti oft um lengri tíma í þeirri von að eigendur þeirra komi og vitji þeirra. Annars er reynt að koma þeim á ný heimili. Stundum tekst það, en stundum ekki. NÝJAR TEGUNDIR Heildsöludreifing: ÞÝSK-ÍSLENSKA HE Sími: 91-675600 Borgarkringlan er komin í jólafötin íslenskir dagar ■. Meistarar og sveinar í fataiðn kynna vinnu sína fimmtudag, föstudag og laugardag. Demantahúsið: Þrífum skartgripi ykkur að kostnaðarlausu á íslenskum dögum. Veljið íslenskt - já takk Bjóðum HERRARÍKI velkomið í Borgarkringluna. Opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga til kl. 16.00 Ath.: Nýtt greiðslukortatímabil! Borgarkringlan -vinalegt verslunarhús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.