Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 20
 20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 ferðumst fleiri saman ■ notum ®STRÆTÓ Tillögur Alþýðubandalagsins um Útflutningsleið Nýtt lánamat í stað hefðbundinna veða í TILLÖGUGERÐ Alþýðubandalagsins um nýja leið í efna- hags- og þjóðmálum Islendinga er lagt til að íslenskar peninga- stofnanir taki upp nýtt lánamat í stað hefðbundinna veða í fasteignum og lausafé sem alþýðubandalagsmenn telja ekki vera í takt við höfuðeinkenni nútímahagkerfis. í riti um tillögugerð flokksins, Útflutningsleiðin, sem lögð verður fyrir landsfund í næstu viku, segir að nýtt lánamat þurfi að endur- spegla gerbreytta starfshætti og nútímaleg viðhorf til rekstrar og arðbærra fjárfestinga og í því lána- mati verði mikilvægustu eiginleik- arnir ekki veðin sjálf heldur hug- myndir, hæfileikar, áreiðanleiki, rekstrarárangur, markaðssetning og útflutningsmöguleikar. Lagt er til að stofnaður verði sérstakur áhættusjóður sem veiti árlega 500-700 millj. kr. til að greiða fyrir nýjungum í atvinnulífi og verði fjármagnaður með árlegum greiðslum frá bönkum, stórfyrir- tækjum, ríki og sveitarfélögum. Engra veða verði krafist og er lagt til að hámark hverrar lánveitingar verði 20 milljónir kr. og leitast yerði við að sem flestir fái aðgang að áhættufjármagni til nýrra verkefna, þannig að miðað verði við að 40-100 aðilar fengju árlega aðstoð til nýrra verkefna. Nái einstakling- ar og fyrirtæki árangri og hljóti verulegan tekjuauka verði áhættu- styrkurinn greiddur til baka á 10 árum en þeir sem ekki ná árangri gætu ekki komið til greina aftur fyrr en að 10 árum liðnum. Fyrirtækjanet og sameining Lagt er til að komið verði á markaðssamstarfi í útflutningi á grundvelli fyrirtækjaneta og festar verði í sessi alhliða starfsreglur til að vemda og styrkja markaðsímynd íslands. Vilja alþýðubandalags- menn auka samstarf eða koma á sameiningu sölusamtaka í sjávarút- vegi, Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, íslenskra sjávarafurða og Sambands íslenskra fiskframleið- enda, t.d. með sameiningu mark- aðsfyrirtækja þeirra erlendis. Einn- ig verði komið.á fót kennslu í alþjóð- legum viðskiptasiðum í íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og sam- tökum sem annist þjálfun fólks sem leitar tækifæra á erlendum mörkuð- um. Nýtt launakerfi Talið er brýnt að nú þegar hefj- ist viðræður allra samtaka launa- fólks, atvinnulífs og stjómvalda um nýtt launakerfí í landinu sem verði lokið á 6-8 mánuðum. „Gmnnlaun nægi til framfærslu og einfalt og skýrt launakerfi komi í stað þeirrar margþættu, órökréttu og ósann- gjömu skipunar sem þróast hefur á undanförnum ámm,“ segir í rit- inu. Áhersla er lögð á að fylgt verði eftir ákvæðum um launajafnrétti kynjanna, upplýsingaöflun um laun og tekjur verði samræmd og fríð- indi, hlunnindi og aukagreiðslur verði afnumin. Afgreiðsluþættir í Húsnæðisstofnun til banka „Nauðsynlegt er að endurskoða vemlega starfsemi Húsnæðisstofn- unar og koma þar á vemlegum spamaði og hagræðingu. Til greina kemur að færa afgreiðsluþætti ýmissa lánaflokka til banka og sparisjóða en halda stefnumótun og eftirliti innan veggja stofnunarinn- ar,“ segir í ritinu. Einnig er lagt Sagan segir frá ungum dreng, Henry Evans (M. Culkin), sem á sér mörg leyndarmál. Á yfirborð- inu kemur hann fýrir sem skýr og skemmtilegur drengur sem hlýðir foreldmm sínum og er góður við systur sína og vini. En á bak við englaútlitið leynast óhugnanlegar hugmyndir sem fylla hans nánustu algerum hryllingi. En það sem til að tekjutenging vaxtabóta verði endurskoðuð þannig að einstakling- ar með lágar eða miðlungstekjur njóti hærri vaxtabóta en þeir sem hærri tekjur hafa. Vaxtabætur verði miðaðar við að enginn sem býr í hóflegu húsnæði borgi meira en 30% heildartekna sinna í hús- næðiskostnað, sem verði fram- kvæmt með því að tengja húsnæðis- kerfíð nánar við skattakerfið en nú er gert. Gert verði átak til að byggja eða kaupa 2-3.000 leiguíbúðir um allt land á næstu 5 ámm til að þróa virkan leiguhúsnæðismarkað. Einn- ig er lagt til að vextir lána í félags- lega íbúðakerfínu breytist við batn- andi hag lántaka. Þá vilja alþýðu- bandalagsmenn að tekinn verði upp „raunvemlegur hátekjuskattur" á laun yfir 300-350 þúsund kr. á mánuði og sett verði hámark á frá- dráttarbærar launagreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og stofnana. fullorðinn fær ekki séð í fari barns er oft og tíðum augljóst í augum annars barns. Þegar Mark Evan (Elijah Wood), lítill frændi Henrys, flyst til þeirra eftir andlát móður sinnar, kemst hann fljótlega að því að djöfullinn hefur mörg and- lit. En vandamálið er bara eitt; kemur einhver til með að trúa honum? Eitt atriði úr myndinni Fanturinn. Sambíóin sýna myndina Fantinn SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga spennumyndina Fanturinn eða „The Good Son“ með Macaulay Culkin, skærustu barnastjörnu dagsins í dag, sem hér sýnir á sér heldur óvenjulega hlið. Sambíóin sýna Strákapör SAMBÍÓIN sýna um þessar mundir myndina Strákapör, gamanmynd um vináttu og strákapör. Þetta er mynd um hvernig líf níu ára drengs breytist við að flytj- ast í nýtt hverfí og eignast nýja vini á einu sumri og fá inngöngu í homaboltalið hverfisins. Þeir þurfa að finna leið til að ná aftur verðmætum homabolta sem Scotty (Tom Guiry) hafði fengið lánaðan en var sleginn yfír girðinguna við endann á vellinum og það sem fer yfir þessa girðingu kemur aldrei aftur. Með aðalhlutverk fara Tom Guiry, Mike Vitar, Karen Allen, Denis Leary og James Earl Jones sem leikur manninn í húsinu. Leik- stjóri er David Michey Evans. fcii f . V%íl [ii ■'m \, 1 1 ] Aðalleikarar myndarinnar Strákapara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.