Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 35 Sameining sveitarfélaga á Austurlandi___________ HÉRAÐSSVÆÐI 3.093 íbúar Hlíðarhreppur Jökuldalshreppur Fljótsdalshreppur Fellahreppur Tunguhreppur Hjaltastaðarhreppur Borgarfjarðarhreppur Eiðahreppur Egilsstaðabær Vallahreppur Skriðdalshreppur SUÐURSVÆÐI, 2.431 íbúar Bæjarhreppur Nesjahreppur Höfn Mýrahreppur Borgarhafnarhreppur Hofshreppur SEYÐIS- FJÖRÐUR 898 ibúar NORÐURSVÆÐI 1.020 íbúar Skeggjastaðahreppur Vopnafjarðarhneppur Hðfn FJARÐAR- SVÆÐI, 1.761 íb. Mjóafjarðarhreppur Norðfjarðarhreppur Norðflörður REYÐAR- FJARÐAR- v SVÆÐI, 1.802 íb. Eskifjörður Reyðarfjarðarhreppur SUÐURFJARÐASVÆÐI | 1.463 ibúar Fáskrúðsfjarðarhreppur Búðahreppur Stöðvarhreppur Breiðdalshreppur DJÚPAVOGSSVÆÐI, 590 ibúar meiri á jaðarsvæðunum sem væru lengst frá þjónustukjarna, en þar finndu menn greinilega minni tilgang með sameiningunni. „Menn eru alltaf að setja sama- semmerki á milli sameiningarinnar og hvort fólk getur notað beint ein- hverja ákveðna þjónustu dags dag- lega eins og til dæmis leikskóla, sem auðvitað er aðeins lítill hluti af öllu dæminu. Menn hafa því horft á þetta mjög þröngt og það hefur verið mik- ið vandamál, en fyrst var þetta bar- átta við fólk um það hvað ætti að tala um. Spumingin var um hvort ræða ætti málið út frá því sem fólk sér út um bæjardyrnar hjá sér eða hvort tala ætti um þetta sem heildar- hagsmunamál héraðsins og lands- byggðarinnar í tengslum við verk- efnaflutning til sveitarfélaganna. Fólk hefur átt nokkuð erfitt með að sjá þetta í víðum sjóndeildarhring og það hefur tekið langan tíma að draga það inn í umræðuna í víðara sam- hengi,“ sagði Albert. ÁRNESSÝSLA skiptist (tvennt: f efri hluta samelnist ótta sveltarfólög: Grafningshreppur Þingvalíahreppur Grímsneshreppur Laugardalshreppur Biskupstungnahreppur Hmnamannahreppur Gnúpverjahreppur Skeiðahreppur Sveltarfélög I Flóa og Ölfusi sameinist: Villingaholtsnreppur Hraungerðishreppur Gaulverjabæjarhreppur Sandvíkurhreppur Selfoss Stokkseyrarhreppur Eyrarbakkahreppur Hveragerðl ölfushreppur RANGÁRVALLASÝSLA skiptist í tvennt: I vesturhluta samelnlst: Rangárvallahreppur Djúparhreppur Mahreppur Holta- og Landmannahreppur í austurhluta sameinist: Austur- Eyjafjaltahneppur Vestur- Eyjafjallahreppur Austur- Landeyjahreppur Vestur- Landeyjahreppur Fljótshllðarhreppur Hvolhreppur VESTUR- SKAFTAFELLS- SÝSLA Sveitarfélög óbreytt: Skaltárhreppur Mýrúalshreppur ekki tilbúin ? tryggðu þér samt jólamyndatökuna, með því aÖ panta tíma strax , við myndum til og með 21. des. og skilum öllum myndum og stækkunum fyrir jól. Verð á jólakortum og stækkunum er um og yfir 50 % lægra hjá okkur. í okkar myndatökum er innifalið að allar tnyndir eru stækkaðar og fullunnar í stærðinni 13 x 18 cm aðauki 2 stækkanir 20 x 25 cm og cin stækkun 30 x 40 cm í ramma. Verö frá kr. 12.000,oo Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 Eru jólafötin 3 Ódýrastir 20 ára afmæli náms- brautar í hjúkr- un við Háskólann í HAUST eru liðin 20 ár frá því farið var að kenna hjúkrunar- fræði við Háskóla íslands. í tilefni þess verður efnt til hátíðar- stefnu í Háskólabíói laugardaginn 20. nóvember nk. Heiðurs- fyrirlesari verður dr. Patricia Moccia, hjúkrunarfræðingur og framkvæmdastjóri National League for Nursing í Bandaríkjun- um. Ráðstefnan verður haldin í sal 3 og hefst kl. 10. Hún er öllum opin. Hjúkrunarnám við Háskóla ís- lands tekur 4 ár og lýkur með BS-prófi í hjúkrunarfræði. Alls hafa nú 614 hjúkrunarfræðingar útskrif- ast frá háskólanum. Námsbraut í hjúkrunarfræði sér einnig um við- bótarnám og endurmenntun fyrir hjúkrunarfræðinga. Boðið er upp á eins árs viðbótamám á mismunandi sviðum hjúkrunar, styttri námskeið og sérskipulagt nám fyrir hjúkrun- arfræðinga til BS-prófs. Fastráðnir kennarar við náms- brautina eru 19 talsins og er rann- sóknarvinna þeirra öflug. Rann- sóknarsvið hjúkrunarkennara tengjast heilsufari, líðan og umönn- un sjúkra og heilbrigðra og þróun hjúkrunar á íslandi. Á afmælisráðstefnunni verða flutt fjölmörg erindi um þróun hjúkrunarmenntunar á íslandi og rannsóknarverkefni hjúkrunar- fræðinga. Þá mun heiðursfyrirles- arinn, dr. Patricia Moccia, fjalla um menntun í þágu samfélagsins. Dr. Moccia er fyrrum prófessor við Colombia-háskóla í New York í Bandaríkjunum en gegnir nú starfi framkvæmdastjóra bandaríska hjúkrunarsambandsins (National League for Nursing). Að lokinni ráðstefnunni verður gestum boðið til móttöku í Eirbergi, aðsetri náms- brautarinnar, á Eiríksgötu 34. Landsraðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga SAMTÖK herstöðvaandstæðinga halda landsráðstefnu laugardag- inn 20. nóvember í Félagsheimili heyrnarlausra, Klapparstíg 28, 2. hæð. Ráðstefnan hefst kl. 10 með aðal- fundarstörfum. Formaður, Sigþrúð- ur Gunnarsdóttir, oggjaldkeri flytja skýrslur. Þá verða almennar um- ræður og kosið verður í ályktunar-, verkefna- og uppstillingarnefndir. Opið málþing undir yfirskriftinni Heimsmálin, herstöðvar og um- hverfi hefst kl. 13. Frummælendur eru Albert Jónsson, deildarstjóri utanríkismála í forsætisráðuneyt- inu, Sveinn Rúnar Hauksson lænir og Einar Valur Ingimundarson umhverfisverkfræðingur. Þá verða pallborðsumræður sem Arnþór Helgason deildarstjóri stýrir. Gestir við pallborðið verða Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir alþingiskona og Ossur Skarphéðinsson umhverfis- ráðherra. Að málþinginu loknu verður loka- umræða, afgreiðsla ályktana og kjör miðnefndar. ÖteyiB lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 11012. ORATORf félag laganema. ViðgerÖarþjónusta fyrir flestar gerðir fólksbíla. JVEótorstillíngar Pústkerfi Brem suviðgerðir mazaa sérfraeðirigar á staðnum! 1 M FÓLKS- ÖÍLALAND HF. Bíldshöfða 18 ® 67 39 90 AlaQ. Renault RT-19 '93, blár, ek. 17 þ. km, sjálfsk. Kr. 1,3 m. Corolla XLI Lift Back '93, ek. 20 þ. km, blá. Kr. 1,1 m. Peugeot 405 GR '93, nýr, ek. 1 þ. km. Kr. 1,3 m. Renault Clio '92, grænn, ek. 20 þ. km. Kr. 730 þ. MMC Pajero Dísil Turbo '87, langur, háþ. álf., yfirdr., sjálfsk. Kr. 1.250 þ. VW Transporte dísil '91, ek. 91 þ. km. Sendib. Kr. 1.250 þ. Nissan Patrol dísil '91, ek. 14 þ. km. Turbo. Kr. 2.750 þ. MMC L-300 '91 B, 8 sæti, einkaþ. Kr. 1,7 m. Dodge Ram '89, 4x4 sjálfsk., ek. 79 þ. km. Skúffa 255 sm. Kr. 1.650 Pontiaco.fi. o.fl. ví) fcttjum aCEa ilLi Mikiö úrval ódýrra bfla. Sölubflar óskast á svæðiö, svo sal- an nái að ganga fram. Við erum við gamla Miklatorgið, símar 15014 og 17171. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! |. | | GOTT VERÐ: McHamborgari er búinn til úr sérvöldu íslensku nautakjöti með ströngum aðferðum McDonald's. Kjötið er fitumælt af mikilli nákvæmni og er snöggfryst til þess að tryggja hreinleika og ferskleika kjötsins, þannig að það er alltaf eins. I því eru engin bindiefni eða aukaefni af neinum toga. Kjötið er grillað í eigin safa, þ.e. engin auka fita er notuð. McDonald's hamborgari er alltaf ferskur og nýeldaður. Holl og góð máltið. Fyrirmynd annarra. Alltaf eins. N\ JMcDona^ds Gleðjumst saman Gæöi, þjónusta, hreinlæti og góð kaup SUÐURLANDSBRAUT 56, OPIÐ 10:00-23:30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.