Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 ÚRSLIT Unglingameistaramót íslands í sundi var haldið í Sundhöll Reykjavíkur um síðustu helgi. Helstu úrslit urðu þessi. 1500 m skriðsund pilta: SigurgeirÞór Hreggviðsson, Ægi ..17.35,00 RagnarV. Hilmarsson, Ægi.........17.55,31 HeimirÖm Sveinsson, SH...........18.11,63 Tómas Sturiaugsson, UBK sveinamet........................18;39,34 400 m skriðsund stúlkna: Lára Hmnd Bjargardóttir, Ægi meyjamet..........................4.49,06 Arna Lísbet Þorgeirsdóttir, Ægi...4.55,72 Katrín Haraldsdótti, Ármanni......4.56,83 Sigríður Valdimarsdóttir, Ægi.....4.59,10 200 m bringusund pilta: Hjalti Guðmundsson, SH..............2.31,79 Benedikt J. Sigmundsson, ÍA.........2.39,00 Svavar Svavarsson, Ægi............2.39,48 Þorvarður Sveinsson, SH.............2.40,46 Þorvaldur Ámason, UMFA..............2.42,26 100 m bringusund stúlkna: Berglind Daðadóttir, SFS............1.18,00 Eygló Anna Tómasdóttir, SFS.......1.18,74 Dagný Hauksdóttir, ÍA.............1.19,45 Kristín Guðmundsdóttir, KR..........1.23,04 100 m flugsund pilta: Ómar Þorsteinn Árnason, Óðni......1.03,49 Davíð Freyr Þómnnarson, SH........1.06,22 SvavarKjartansson, SFS..............1.08,20 PéturN. Bjarnason, SH.............1.10,57 200 m flugsund stúlkna: Eydís Konráðsdóttir, SFS............2.31,05 Margrét V. Bjamadóttir, Ægi.........2.40,95 Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH..........2.50,26 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH.......2.58,31 200 m baksund pilta: Baldur Már Helgason, Óðni...........2.19,40 Pétur Eyjólfsson, Ármanni...........2.24,68 Richard Kristinsson, Ægi..........2.29,23 Hákon Öm Birgisson, Ægi.............2.31,34 100 m baksund stúlkna: Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH..........1.17,00 Berglind Ólöf Hlynsdóttir, UMSB ....1.18,80 Jónína Brynjólfsdóttir, Ármanni...1.19,19 Jóhanna Yr Jóhannsdóttir, UMF Self. ..................................1.19,39 100 m skriðsund pilta: Ómar Þorsteinn Ámason, Óðni.........0.55,60 Svavar Kjartansson, SFS.............0.57,00 Jóhannes F. Ægisson, Ægi...........057,75 Jón Freyr Hjartarson, SFS.........0.58,31 400 m fjórsund stúlkna: Margrét V. Bjamadóttir, Ægi.........5.45,33 Katrín Haraldsdóttir, Ármanni.....5.53,60 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH.......5.59,68 Harpa Þorvaldsdóttir, Kormák......6.01,59 4 X 50 m skriðsund pilta: B-sveitÆgis, piltamet...............1.44,09 A-sveit SFS.......................1.47,66 A-sveit SH........................1.48,80 A-sveit Ármanns...................1.52,41 A-sveit Ægis........................1.52,54 4 X 50 m fjórsund stúlkna: A-sveit SFS, stúlknamet...........2.07,06 A-sveit Ægis......................2.15,71 A-sveit SH..;.....................2.20,83 B-sveit Ægis......................2.21,91 A-sveit lA........................2.25,94 800 m skriðsund stúlkna: Arna L. Þorgeirsdóttir, Ægi........10.02,87 Katrín Haraldsdóttir, Ármanni......10.14,96 Kristín Harðardóttir, SH...........10.21,04 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH........10.21,88 400 m skriðsund pilta: Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi.. Svavar Kjartansson, SFS Kristján H. Flosason, KR Heimir Öm Sveinsson, SH 200 m bringusund stúlkna: Eygló Anna Tómasdóttir, SFS Berglind Daðadóttir, SFS ..4.19,27 ..4.20,83 ..4.29,47 ..4.29,49 ..2.47,49 ..2.50,66 Dagný Hauksdóttir, ÍA ..2.09,46 Margrét Inga Guðbjartsdóttir, lA... 100 m bringusund pilta: Hjalti Guðmundsson, SH Benedikt J. Sigmundsson, ÍA Jóhannes F. Ægisson, Ægi Þorvarður Sveinsson, SH ..3.00,66 ..1.09,70 ..1.10,36 ..1.14,31 „1.14,32 100 m flugsund stúlkna: Eydís Konráðsdóttir SFS Margrét V. Bjamadóttir, Ægi Guðrún B. Rúnarsdóttir, SH „1.06,09 „1.14,21 „1.15,60 „1.16,44 200 m flugsund piíta: Ómar Þorsteinn Ámason, Óðni Richard Kristinsson, Ægi Davíð Freyr Þórunnarson, SH „2.16,61 „2.18,29 „2.32,14 „2.39,60 200 m baksund stúlkna: Lára H. Bjargard., Ægi meyjamet.. Guðný Rúnarsdóttir, Þór Jónína Brynjólfsdóttir, Ármanni..,.. „2.34,45 „2.40,24 ..2.44,75 ..2.55,57 100 m baksund pilta: Ómar Þorsteinn Árnason, Óðni Davíð Freyr Þórunnarson, SH Pétur Eyfjólfsson, Ármanni ÞórðurÁrmannsson, ÍA 100 m skriðsund stúikna: Eydís Konráðsdóttir, SFS „1.04,12 „1.06,87 „1.06,92 ,..1.08,04 „1.01,05 . 1.04 42 ...1.04,69 ..1.04 81 400 m fjórsund pilta: Baldur Már Helgason, Óðni ,..2.28,95 ...5.03,24 Benedikt Jón Sigmundsson, ÍA ,..5.20,56 ...5.22 82 4 X 50 m skriðsund stúlkna: ...1.56,16 ..1.57,14 A-sveitSH ...2.02,56 ,..2.02,89 A-sveit lA 4 X 50 m fjórsund pilta: A-sveitÆgis A-sveit SH ...2.06,10 ...2.00,10 ...2.02,20 ...2.03,12 A-sveit Óðins B-sveit Ármanns ..2.05,38 ...2.11,90 IÞROTTIR UNGLINGA / SUND Morgunblaðið/Frosti Stúlknasveit SFS sem setti tvö met á Unglingameistaramótinu. Frá vinstri: Eydís Konráðsdóttir, Anna Steinunn Jónasdóttir, Eygló Anna Tómasdóttir og Berglind Daðadóttir. Unglingametin féllu eitt af öðru í Sundhöllinni IMíu unglingamet voru sett á Unglingameistaramóti íslands í sundi sem haldið var í Sund- höll Reykjavíkur um síðustu helgi. Tómas Sturlaugsson úr Breiðablik og Lára Hrund Bjargardóttir úr Ægi, sem bæði eru tólf ára, settu hvort um sig þrjú met í sínum flokkum og þá féllu þrjú boðsundsmet á mótinu. Omar Þorsteinn Ámason úr Óðni varð unglingameistari í fjór- um greinum en hann er á síðasta ári í unglingaflokki. Eydís Konráðs- dóttir úr SFS nældi sér í þrjú gull- verðlaun í einstaklingsgreinum auk þess sem hún var í sveit SFS sem sigraði í tveimur greinum. Tómas Sturlaugsson setti met í fyrstu keppnisgreininni á Unglingameist- aramótinu í sundi þegar hann synti 1500 m skriðsund á 18:39,34 mínútum. Lára Hrund Bjargardóttir setti meyjamet í 400 m skriðsundi. Hún synti á 4:49,06 og bætti metið um rúmar sex sekúndur. B-Piltasveit Ægis bætti metið í 4 x 50 m skriðsundi þegar sveitin synti á 1:44,09 en fyrra piltamet var 1:47,31 sek. Sveitin var skipuð eftirtöldum, tímar í sviga. Jó- hannes Ægisson (26,16 sek), Óttar Karls- son (25,78 sek), Richard Kristinsson (26,08 sek) og Kristbjörn Bjömsson (26,09 sek) Á-stúlknasveit SFS setti met í 4 x 50 m fjórsundi þegar hún synti á 2:07,06. Fyrra stúlknametið var 2:11,81 sek. Sveitin var skipuð þannig, tímar í 50 m sundi í sviga. Eydís Konráðsd. (31,82 sek), Berglind Ákveðnir í að bæta metið „Það voru strákar af Akranesi sem áttu metið í þessari grein en það var hugur í okkur að bæta það,“ sagði Richard Kristinsson, meðlimur í boðssundsveit Ægis sem sigraði í 4 x 50 m skriðsundi á nýju piltameti. Sveitin var skipuð þeim Jóhannesi Ægissyni, Óttari Karlssyni, Kristbirni Bjömssyni auk Richards. Hjá mörgum félögum er erfitt að manna piltasveitir því margir hætta í sundi þegar þeir fara í efri bekki grunnskóla en það er ekki vandamál hjá Ægi segir Richard. „Vissulega hætta margir á þess- um aldri en við erum tíu strákamir sem getum synt þetta og við tefld- um fram tveimur sveitum í þessu Daðad. (34,50), Eygló A. Tómasd. 31,32 sek) og Anna S. Jónasd. (29,42 sek). Tómas Sturlaugsson synti 400 m skrið- sund á 4:48,60 sek sem er bæting á fyrra sveinameti um rúmar sjö sekúndur. Lára Hrund setti meyjamet ( 200 m bak- sundi. Hún synti á 2:34,45 sekúndum og bætti met sitt um rúmar niu sekúndur. Tómas Sturlaugsson setti sveinamet í 400 m fjórsundi þegar hann synti á 5:38,08. Fyrra metið var 5:44,90. Hann varð í 6. sæti í sundinu. Stúlknasveit SFS setti met í 4 x 50 m skriðsundi. Sveitin synti á 1:56,16 en fyrra metið var 2:07,67 sek. Lára Hrund setti meyjamet í 50 m skrið- sundi þegar hún synti fyrsta sprett fyrir Ægi f 4 x 50 m skriðsundi. Lára synti á 28,83 sek. sundi. „Æfingamar eru tímafrekar og nokkrir okkar æfa níu sinnum í viku. Eftir áramót fer ég upp úr unglingaflokki og þá fækkar mót- unum hjá mér.“ Samrýnd sveit hjá SFS „Við eigum eitt ár eftir saman því tvær okkar em sextán ára. Stefnan hjá okkur er því að setja mun fleiri met en við emm búnar að synda saman frá því í hnátu- flokki,“ sögðu Suðurnesjastúlkum- ar Eydís, Anna, Eygló og Bergdís sem mynda hina sigursælu stúlkna- sveit SFS. Þær hrepptu tvö gull í boðsundunum um helgina og settu met í báðum sundunum. „Við höfum enga tölu á metunum, en þau em mörg. Þetta eru hins vegar þau fyrstu metin í vetur. Við eigum oftast í baráttu við Ægi sem veitir okkur mikla keppni. „Við vomm mjög spenntar fyrir því að synda þessi boðsund því að það er langt síðan við höfum feng- ið að synda 50 metra boðsund. Við vissum að við ættum möguleika á metinu en það má heldur ekkert út af bregða. Eitt aukasundtak getur komið niður á heildartíman- um og sundið verður að vera vel skipulagt," sagði Eygló. Þrjár stúlknanna búa í Keflavík en Anna Steinunn býr í Njarðvík og þær segjast vera góðar vinkon- ur. „Við gefum okkur góðan tíma til að hittast og gera eitthvað skemmtilegt og þá líka uppbyggi- legt því að það er ekkert unglinga- vandamál í Keflavík," sagði Eydís. Tómas bætfti metum 48sek. Tómas Sturlaugsson, tólf ára úr Breiðablik setti þrjú met á Unglingameistaramótinu og hann státar því líklega af fjórum metum þegar hann fer upp í drengjaflokk um áramótin. „Mér þykir vænst um metið í 1500 m skriðsundi, enda er bætingin mikil og metið gamalt.“ Tómas sló sveinametið í 1500 m sundinu um rúmlega 48 sekúndur og var fimmti í greininni en hann á eftir fjögur ár í unglingaflokki. Eldra metið átti Ragnar Guðmunds- son en það var sett fyrir þrettán árum. Langsund eru ekki oft þreytt af keppendum í sveinaflokki en þó eru alltaf einhveijir sem reyna við það. Greinin er heldur ekki sú vinsæl- asta því skiljanlega tekur langan tíma að synda þessa vegalengd og hætt við að stemmingin haldist ekki út sundið. Helgina á undan bætti Tómas metið í 800 m skriðsundi og hann á því fjögur met þegar hann fer upp í drengjaflokk um áramótin. Tómas sagði að átak hefði verið gert í haust til að fá fleiri til að æfa sund hjá Breiðablik og það hefði skilað ágætum árangri. Nú æfa um fimmtíu hjá félaginu en Tómas er einn af fimmtán sem eru í A-hópi. Tómas Sturlaugsson, UBK. Borðtennis Leikið við Færeyjar Unglingalandsliðið í borðtennis sem leikur við Færeyjar nk. mánudag hefur verið valið. Lands- liðið skipað spilurum íjórtán ára og yngri er skipað þeim Inga H. Heimissyni, Ingólfi Jóhannessyni, Lilju Jóhannesdóttur og Markúsi Árnasyni. Landsliðið í 15 - 16 ára flokki er skipað þeim Birni B. Jónssyni, Evu Jósteinsdóttur, Jón Ingi Arnarsyni, Ólafi Eggertssyni og Sigurði Jónssyni. FRJALSAR Æfingabúðir FRÍ Búið er að velja sextíu unglinga á aldrinum 15-20 ára til að taka þátt í æfingabúðum í Reykja- vík og Hafnarfirði um næstu helgi. Aðalviðfangsefni æfingabúðanna að þessu sinni verður greining á tækni og tækniæfingar. Æfinga- búðirnar eru hluti af mótun úrvals- hóps í ftjálsíþróttum. Frá verðlaunaafhendingu í 4 x 50 m fjórsundi pilta. A-sveit Ægis sigraði í greininni og B-sveit félagsins varð í þriðja sæti. A-sveit SH varð önnur. Níu unglingamet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.