Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 43 ÁRNAÐ HEILLA Ljósmyndastofa Páls Akureyri HJÓNABAND. Gefín voru saman þann 6. júní sl. í Akureyrarkirkju af sr. Pétri Þórarinssyni, Eydís Rósa Eiðsdóttir og Frímann Svav- arsson. Heimili þeirra er að Keilu- síðu 2c, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls Akureyri HJÓNABAND. Gefín voru saman þann 31. júlí sl. í Grundarkirkju af sr. Hannesi Emi Blandon, Pranee Thimto og Magnús Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Strandgötu 25, Akureyri. Ljðsmyndastofa Páls Akureyri HJÓNABAND. Gefín voru saman þann 21. ágúst sl. í Dalvíkurkirkju af sr. Torfa Stefánssyni, Þorgerður Hafdís Þorgilsdóttir og Kristján Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Uppsölum, Svarfaðardal. ____________Brids_______________ Amór G. Ragnarsson Bridsdeild Sjálfsbjargar Reykjavík Vetrarstarfið hófst 13. september með fjögurra kvölda tvímenningi og var spilað á 8 borðum. Sigurvegarar urðu Þorvaldur Axelsson og Páll Ver- mundsson, hlutu 970 stig. Karl Karls- son og Sigurður Steingrímsson urðu í öðru sæti með 955 stig og Guðmund- ur Þorbjömsson og Rut Pálsdóttir þriðju með 913 stig. Fimm kvölda hraðsveitakeppni hófst 11. október og er henni nýlokið. Átta sveitir tóku þátt í keppninni og eftir hörkukeppni sigraði sveit Rúnars Haukssonar, hlaut 2775 stig. Með honum spiluðu í sveitinni: Guðjón Jónsson, Sævar Hauksson og Kristinn Karlsson. Sveit Þorvaldar Axelssonar varð í öðru sæti með 2762 stig og sveit Halldórs Aðalsteinssonar í því þriðja með 2584 stig. Sl. mánudag hófst fímm kvölda tví- menningur. Spilað er á mánudags- kvöldum í Hátúni 12 og hefst spila- mennskan kl. 19. Keppnisstjóri er Páll Sigutjónsson. Philip Morris landstvímenningurinn Lands- og Evróputvímenningurinn verður spilaður á 19 stöðum á Islandi nk. föstudagskvöld 19. nóvember. Spilað verður í Borgamesi, Grundar- firði, Tálknafirði, Þingeyri, ísafirði, Hólmavík, Fljótum, Akureyri, Húsa- vík, Vopnafírði, Neskaupstað, Seyðis- firði, Reyðarfirði, Hornafirði, Vest- mannaeyjum, Hvolsvelli, Selfossi, Sandgerði og í Reykjavík í Sigtúni 9, húsi Bridssambands íslands, verða spilaðir tveir riðlar. Allir íslenskir bridsspilarar em hvattir til að taka þátt í þessari Evrópukeppni sem er í raun þreföld keppni, fyrst eru veitt verðlaun í félaginu auk þess tvöfaldur bronsstigaskammtur og síðan er reiknað út á Evrópuvísu og gefin Evr- ópustig. í Reykjavík verður spilað í Sigtúni 9 eins og áður sagði, skráning er í síma Bridssambands Islands 619360 og þau pör ganga fyrir sem láta skrá sig ef húsið tekur ekki við öllum spilur- unum. Núverandi landstvímenningsmeist- arar em Rúnar Vöggsson og Guð- mundur Valgeirsson frá Bridsfélagi Vestmannaeyja, þeir unnu N/S riðilinn með 65,89% skor og Guttormur Krist- mannsson og Siguijón Stefánsson frá Bridsfélagi Fljótsdalshéraðs en þeir unnu A/V riðilinn með 65,29% skor. Síðasta ár voru það aðeins Israels- menn sem höfðu meiri þátttöku miðað við okkar frægu höfðatölu, ísland var þá í öðra sæti, vonandi taka sem flest- ir þátt í ár og koma okkur í fyrsta sætið. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 5. nóvember var spilað einskvölds tölvureiknaður Mitchell. 24 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS GeirlaugMagnúsdóttir-TorfiAxelsson 341 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þór Bergsson 336 AV Gróa Guðnadóttir - Lilja Halldórsdóttir 342 Aron Þorfinnsson - Sverrir G. Kristinsson 331 Föstudaginn 12. nóvember var spil- aður einskvölds tölvureiknaður Mitc- hell tvímenningur með þátttöku 24 para. Spilaðar vora 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: NS Vilhjálmur Siprósson - Þráinn Sigurðsson 322 ÞórðurSigfússon - Jón Þór Daníelsson 313 Maria Asmundsd. - Steindór Ingimundarson 306 AV Stefanía Skarphéðinsd. - Aðalsteinn Sveinss. 314 Halldór Einarsson - Friðþjófur Einarsson 305 ÁrsællVignisson-PállÞórBergsson 290 Föstudaginn 19. nóvember verður spilaður Philips-Morris tvímenningur og er hann jafnframt Landstvímenn- ingur um leið. Spilað er um tvöfaldan bronsstigafjölda og einnig um gullstig í Landstvímenningnum. Vegna mikill- ar þátttöku á undanfömum árum er tekið við fyrirfram skráningu á skrif- stofu Bridssambandsins s. 91-619360. Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 4. nóvember var spilað 2. kvöldið í aðaltvímenning fé- lagsins. Spilaðar vora 7 umferðir og besta skor náðu: Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 107 Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 101 V aldimar Elíasson - Óli Bjöm Gunnarsson 88 Fimmtudaginn 11. nóvember var spilað þriðja kvöldið af fimm í aðaltví- menningi félagsins. Spilaðar voru 6 umferðir og hæsta skor náðu: SveinnR.Þorvaldsson-PállÞórBergsson 118 RúnarHauksson - RósmundurGuðmundsson 104 Staða efstu para eftir 20 umferðir af 33 er eftirfarandi: Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 215 KjartanJóhannsson-HelgiHermannsson 212 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þór Bcrgsson 166 ÞórðurJónsson-BjömJónsson 160 Helgi Nielsen - Hreinn Hreinsson 146 Jón ViðarJónmundss. - EyjólfurMagnúss. 112 Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Eftir 3 umferðir í hraðsveitakeppni er röð efstu sveita eftirfarandi: Þórarinn Ámason 1683 BjömÁmason 1614 StefánÓlafsson 1590 Lálandsgengið 1581 Meðalskoreftir3umferðirer 1512 Bestu skor í 3 umferð. Lálandsgengið 560 Hannes Guðnason 556 Bjöm Ámason 543 Meðalskor 504 Bridsfélag Tálknafjarðar Nýlokið er tveggja kvölda Butler tvímenningi með sveitakeppnisút- reikningi. Sigurvegarar urðu Jón H. Gíslason og Ævar Jónasson sem hlutu 90 stig. Jökull Kristjánsson og Knútur Finnbogason urðu í öðru sæti með 88 stig, Brynjar Olgeirsson og Egill Sig- urðsson urðu þriðju með 82 stig og Anna Jensdóttir og Ingibjörg Reynis- dóttir urðu í fjórða sæti með 76 stig. ÞESSIR krakkar héldu hlutaveltu til styrktar átakinu „Börnin heim“ og varð ágóðinn 1.300 krónur. Þau heita Stefanía, Páll, Unnur Birna og Steinar Torfí. Á myndina vantar Björgu Gunnarsdóttur og Heru Bragadóttur. „ Ljósmyndastofa Páls Akureyri HJONABAND. Gefin voru saman þann 28. ágúst sl. í Akureyrar- kirkju af sr. Þórhalli Höskuldssyni, Þórgunnur Stefánsdóttir og Sigurð- ur Sigurgeirsson. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 9, Akureyri. Ljósmyndarinn Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman þann 18. september sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni, Þóra Björk Kristjánsdóttir og Brynjar Hermannsson. 1. Athuga ástand ökutækis. 2. Athuga olíu á vél, stýrisvél og vökva á rafgeymi, kæiikerfi, rúðusprautum, bremsum og kúplingu. 3. Mæla frostlög og bæta á efþarf. 4. Mæla rafgeymi og hleðslu og hreinsa geymasambönd. 5. Hreinsa síur í bensíndælu og blöndungi. 6. Athuga og skipta um, efþarf, þétti, platínur, kveikjuhamar, kveikjulok, kertaþræði, kerti, loftsíu og viftureim. 7. Athuga ventlalokspakkningu. 8. Strekkja tímakeðju og tímareim efþarf. 9. Stilla kveikju og blöndung. 10. Athuga sviss, startara, mæla, kveikjara, þurrkur og miðstöð. 11. Athuga öll Ijós. 12. Stilla Ijós. 13. Athuga hurðir og smyrja læsingar. 14. Stilla kúplingu og herða á handbremsu. 15. Stilla slag í stýrisgangi og hjólalegu efþarf. 16. Hemlaþrófa. Varahlutir sem notaðir eru við almenna vetrarskoðun eru seldirmeð 15% alslætti. Verð ó vefrarskoðun: Lttda Samara 7.916 kr. Aórir Lada bílar 8.672 kr. Ofangreint verð miðast við vetrorskoðun ón efniskostnaðar. Eiiwig K///M við rninna á reglubunáið eítirlit Laúa og Hmðai liilreiúa. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. Suðurlandsbraut 14108 Reykjavík Símar 6812 00 & 312 36 Beinn sími á verkstæði 3 97 60 HÚSGAGNAVERSLUNIN LÍNAN • SUÐURLANDSBRAUT Gamli tíminn endurboririn Lúluð ffuruhúsgögn Kommóður, borðstofuhúsgögn, rúm, skápar með eða án glers og margt fleira. 0 2 2 • SÍMI 3 60 II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.