Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 5sr^- HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN ÚRSLIT Undankeppni HM 1. riðill Valletta, Möltu: Malta - Skotland....................0:2 Billy McKinley (15.), Colin Hendry (74.). 7.000. Mílanó, Ítalíu: Ítalía - Portúgal...................1:0 Dino Baggio (83.). 86.000. Ziirich, Sviss: Sviss - Eistland....................4:0 Adrian Knup (32.), Georges Bregy (34.), Christophe Ohrel (45.), Stephane Chapuisat (61.) LOKASTAÐAN •Ítalía............10 7 2 1 22:7 16 • Sviss............10 6 3 1 23:6 15 Portúgal...........10 6 2 2 18:5 14 Skotland...........10 4 3 3 14:13 11 Malta..............10 1 1 8 3:23 3 Eistland...........10 0 1 9 1:27 1 2. riðill Poznan, Póllandi: Pólland - Holland.................1:3 Marek Lesniak (12.) - Dennis Bergkamp (10., 56.), Ronald de Boer (88.). 19.000. Bologna, Ítalíu: San Marínó - England..............1:7 Davide Gualtieri (1.) - Paul Ince (22., 73.), Ian Wright (34., 46., 78., 90.), Les Ferdin- and (38.). 2.378. LOKASTAÐAN • Noregur............10 7 2 1 25:5 16 •Holland.............10 6 3 1 29:9 15 England..............10 5 3 2 26:9 13 Pólland..............10 3 2 5 10:15 8 Tyrkland.............10 3 1 6 11:19 7 San Marínó..........10 0 1 9 2:46 1 3. Riðill Sevilla, Spáni: Spánn - Danmörk..................1:0 Femando Hierro (63.). 40.000. Belfast, íriandi: _ Norður-írland - írland...........1:1 Jimmy Quinn (74.) - Alan McLoughlin (75.). 10.000. LOKASTAÐAN ■Spánn 12 8 3 1 27:4 19 ■Irland 12 7 4 1 19:6 18 12 7 4 1 15:2 18 12 5 3 4 14:13 13 Litháen 12 2 3 7 8:21 7 Lettland 12 0 5 7 4:21 5 Albanía 12 1 2 9 6:26 4 4. riðill Brussel, Belgíu: Belgía - Tékkó/Slóv.................0:0 21.000. Cardiff, Wales: Wales - Rúmenía.....................1:2 Dean Saunders (61.) - Gheorghe Hagi (32.), Florin Raducioiu (83.). 40.000. LOKASTAÐAN •Rúmenía.............10 7 1 2 29:12 15 • Belgía.............10 7 1 2 16:5 15 Tékkósl./Slóv........10 4 5 1 21:9 13 Wales................10 5 2 3 19:12 12 Kýpur................10 2 1 7 8:18 5 Færeyjar.........10 0 0 10 1:38 0 5. riðill Aþcna, Grikklandi: Grikkland - Rússland.............1:0 Nikos Mahlas (68.). 55.000. LOKASTAÐAN •Grikkland............8 6 2 0 10:2 14 •Rússland.............8 5 2 1 15:4 12 ísland................8 3 2 3 7:6 8 Ungveijaland..........8 2 1 5 6:11 5 Lúxemborg.............8 0 1 7 2:17 1 6. riðill París, Frakklandi: Frakkland - Búlgaría.............1:2 Eric Cantona (31.) - Emil Kostadinov (36., 90.). 48.000. LOKASTAÐAN •Svíþjóð.............10 6 3 1 19:8 15 • Búlgaría............10 6 2 2 19:10 14 Frakkland.............10 6 1 3 17:10 13 Austurríki............10 3 2 5 15:16 8 Finnland..............10 2 1 7 9:18 5 ísrael................10 1 3 6 10:27 5 ■Þær þjóðir sem hafa svartan punkt fyrir framan sig leika í úrslitakeppni HM í Banda- ríkjunum á næsta ári. Vináttulandsleikur Köln, Þýskalandi: Þýskaland - Brasilía............2:1 Guido Buchwald (38.), Andy Möller (41.) - Evair (40.). 51.000. Undankeppni EM U-21s árs, 5. riðill Aþena, Grikklandi: Grikkíand - Rússland..........2:2 Giorgatos (60.), Tsiartas (82.) - Tsjerbakov (30., 87.) LOKASTAÐAN 8 6 2 0 25:4 14 Grikkland 8 6 2 0 23:6 14 8 3 0 5 11:17 6 Ungveijaland 8 2 1 5 8:16 5 Lúxemborg 8 0 1 7 2:26 1 HM í lyftingum Melboume, Ástralíu: -70 kg flokkur kvenna: 1. Milen Trensafilova (Búlgaría)...220.0 (snaraði 100.0, jafnhattaði 120.0) 2. Kumi Haseba (Japan)...........207.5 (92.5, 115.0) 3. Kim Dong-hee (S-Kórea).......205.0 (92.5, 112.5) -83 kg flokkur karla: 1. Pyrros Dymes (Grikkl.)........377.5 -(175.0, 202.5) 2. Marc Huster (Þýskal.)........375.0 (165.0, 210.0) 3. Kiril Kounev (Ástraliu)......372.5 (165.0, 207.5) ÚRSLIT Handknattleikur Bikarkeppni karla: HK-ÍBV..................27:30 ■Óskar Elvar Óskarsson gerði 8 mörk fyr- ir HK og Jón Eriingsson 6. Soltan Beiany gerði 9 fyrir ÍBV og Helgi Bragason 5. Hlynur varði mjög vel í marki ÍBV, alis 25 skot. ÍHb-KR..................15:35 H-Þór...................32:27 ■Jón Þórðarson gerði 13 mörk fyrir IH en Sævar Ámason gerði 9 fyrir Þór og Jóhann Samúelsson 8. KA - Ármann.............42:15 ■Valdimar Grímsson gerði 9 mörk og Willum Þór Þórsson var bestur Ármenninga. Körfuknattleikur Bikarkeppni karia: Höttur - UMFN.................75:132 ■Staðan í hálfleik var 46:56 fyrir Njarð-* vík. Stigahæstir í liði Hattar vom Karl Jóns- son með 17 stig og Zoran Gavrliovic gerði 16. Jóhannes Kristbjömsson gerði 28 stig fyrir UMFN og Rondey Robinson 26. Tindastóll - UBK..............79:75 ■Ómar Sigmarsson gerði 20 stig fyrir heimamenn og þeir Láras Pétursson og Róbert Buntic gerði 14 stig hvor. Páimar Sigurðsson gerði 33 stig fyrir Blika og Hörður Pétursson gerði 14. Blikar vora yfir lengst af en heimamenn komust yfir í lokin. Þeir vora ekki sannfærandi go réðu ekkert við Pálmar. Harl barist Morgunblaðið/Bjarni Eiriksson UNA Steinsdóttir reynir hér að komast í gegnum vamarmúr ítala en fær óblíðar móttökur. Una stóð sig vel í leiknum og skoraði 5 mörk. Markvarsla og vöm íslendinga í molum ÍSLENSKA kvennalandsliðið lék á móti Ítalíu í Evrópu- keppni landsliða í gærkvöldi og endaði leikurinn með jafn- tefli, 22:22, en ísland hafði yfir í hálfleik 13:10. „Ég er óánægð með jaf nteflið. Vörn- in og markvarslan brást hjá okkur," sagði Erla Rafnsdóttir landsliðsþjálfari eftir leikinn. Leikurinn var frekar jafn til að byrja með en íslendingar ávallt fyrri til að skora. Þá kom slæmur leikkafli hjá íslenska liðinu og þær glöt- „ , . „ uðu boltanum Kristjánsdóttir þnsvar sinnum í roð skrífar í sókninni. Um miðjan fyrri hálf- leik var staðan orðin 8:6 fyrir ítal- íu en þá fóru íslendingar í gang og skoruðu sjö mörk meðan Italía skoraði aðeins tvö. Staðan í hálf- , leik var 13:10 fyrir ísland. íslendingar byijuðu seinni hálf- leikinn á því að taka Lauru Man- era úr umferð en hún hafði skorað sjö mörk fyrir Ítalíu í fyrri hálf- leik. Gekk það vel og varð sóknar- leikur ítala þá frekar ráðleysisleg- ur. Á sama tíma var sóknarleikur íslendinga góður og mörkin skor- uð eftir fallegar leikfléttur. Þegar staðan var 20:17 fyrir ísland og um 10 mínútur eftir virtist allt fara í baklás hjá íslendingum og ítalir komast aftur inn í leikinn og náðu að jafna þegar um 2 mín- útur eru eftir. íslendingar fóru þá í sókn og Heiða Erlingsdóttir fór inn úr hominu þegar ein og hálf mínúta er eftir og skorar. ítalska liðið Island - Italía 22-22 íþróttahúsið Ásgarði í Garðabæ, und- ankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik kvenna, miðvikudaginn 17. nóvember 1993. Gangur lciksins: 1:0, 4:4, 6:6, 6:8, 10:8, 13:10, 14:11, 15:13, 17:14, 18:16, 20:17, 20:19, 21:20, 21:21, 22:21, 22:22. Mðrk íslands: Halla M. Helgadóttir 6/4, Una Steinsdóttir 5, Andrea Atla- dóttir 4, Heiða Erlingsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Inga Lára Þóris- dóttir 2/2, Hjördís Guðmundsdóttir 1. Aðrir leikmenn: Hulda Bjarnadótt- ir, Herdís Sigurbergsdóttir, Ragnheið- ur Stephensen, Svava Sigurðardóttir. Varin skofc Fanney Rúnarsdóttir 2, Hjördís Guðmundsdóttir 1. Utan vallar: 6 mín. Mörk Ítalíu: Laura Menera 13/6, Barbara Bugli 4, Greta Saporiti 3, Marielle 1, Brigitte Grandia 1. Varin skot: Marina Pellegatta 6/1, Verena Wolf 2/1. Utan vallar: 10 min. Dómarar: Hansson og Olsson frá Svíþjóð. Áhorfendur: Um 350. byijar í sókn og fékk víti þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Laura Manera, besti leikmaður ítala, skoraði af öryggi. Inga Lára átti síðasta orðið í leiknum en skot hennar á síðustu sekúndunni fór framhjá. Sóknarleikurinn hjá íslenska lið- inu var nokkuð góður og brá oft fyrir fallegu samspili. Una og Heiða áttu góðan leik og nýttu sín mjög vel. Andrea og Halla María léku ágætlega en þær mættu koma meira á ferðinni og fara í uppstökk og skjóta. Inga Lára stjórnaði spil- inu af festu eins og venjulega og Guðný lék ágætlega á línunni. Herdís kom inn á í vörn og lék nokkuð vel. Hjördís og Fanney skiptust á í markinu og má segja að það hafi ekki verið þeirra dag- ur því þær vörðu samtals 3 skot í leiknum. Ef vörnin og markvarsl- an í leiknum hefði verið eðlileg hefðu íslendingar átt að vinna. ítalska liðið lék skynsamlega 'þessum leik og markahæst og best var Laura Manera. KNATTSPYRNA ÍA lánar Bibercic í vetur lihajlo Bibercic hefur skipt úr ÍA í serbneska liðið Zastava og I leikur með liðinu í vetur. Hann verður með Skagamönnum næsta sumar, en vildi spila í vetur til að halda sér í æfíngu og var lánaður til 15. apríl á næsta ári. Skagamenn hafa afþakkað boð um að taka þátt í móti í Dubai skömmu eftir áramót og ekkert verður af mótinu í Lyngby, sem þeim hafði verið boðið á, en að sögn Gunnars Sigurðssonar, fonnanns Knatt- spyrnufélags ÍA, er verið að kanna aðra möguleika. NBA-deildin Atlanta - Sacramento..........118: 95 Indiana - Charlotte........... 93:102 New Jersey - Houston.......... 84: 90 ■Hakeem Olajuwon skoraði 20 stig og tók 19 fráköst fyrir Houston, sem hefur unnið sjö fyrstu leiki sína. Besti árangur félagsins eru sigrar i átta fyrstu leikjunum — 1984. Anderson náði þrennu fyrir heimamenn — skoraði 24 stig, tók 13 fráköst og átti 12 stoðsendingar. Orlando - Utah.....'..........114: 96 ■Scott Skiles skoraði 25 stig og átti 13 stoðsendingar og Shaquille O’Neal skoraði 23 stig fyrir Orlando Magic. Seattle - Chicago............. 95: 94 ■Ricky Pierce skoraði 19 stig fyrir heima- menn, Shawn Kemp og Detlef Schrempf 18. Toni Kukoc skoraði 20 stig fyrir Chicago, en það munaði ekki miklu að B.J. Armstrong næði á tryggja gestunum sigur undir lokin — en honum brást bogalistin hraðaupphlaupi. Dallas - New York............. 90:103 ■Patrick Ewing skoraði 16 stig fyrir New York og tók 12 fráköst. Það sama gerði Charles Oakley. New York hefur unnið sjö fyrstu leiki sina. Jim Jackson skoraði 21 stig fyrir heimamenn. Milwaukee - Minnesota......... 98:102 Denver - San Antonio.......... 74: 86 Golden State - Phoenix.........104:116 ■Charles Barkley skoraði 36 stig og tók 13 fráköst fyrir Phoenix Suns. Portland - Cleveland........... 96:101 ■Brad Daugherty skoraði 22 fyrir Cavali- ers, sem vann sinn fyrsta sigur i Portland síðan 13. mars 1989. L.A. Lakers - L.A. Clippers....116:114 ■Eftir tvær framlengingar. Elden Campbell skoraði sigurkörfu Lakers. Vlade Divac var stigahæstur með 23 stig og þá tók hann 24 fráköst. Þar af tók hann 13 sóknarfráköst og jafnaði félagsmet Magic Johnson. HM í tennis Frankfurt: Keppni þeirra átta efstu á heimslistanum í tennis. Keppendum er skipt i tvo fjögurra liða riðla þar sem allir leika við alla. Chang, Courier, Stich og Medvedev er í öðram riðl- inum og þeir Edberg, Braguera, Sampras og Ivanisevic í hinum. Michael Chang (Bandar.) vann Jim Co- urier (Bandar.) 6-4 6-0. ■Þetta var fyrsti sigur Chang á Courier í siðustu sjö leikjum þeirra og kom því öragg- ur sigur hans mjög á óvart. Hann vann fyrra setti eftir 55 mínútur en það síðara eftir aðeins 35 mínútur. Michael Stich (Þýskalandi) - Andrei Medvedev (Úkraínu) 6-3 6-4. ■Stich lék vel á heimavelli. Stefan Edberg (Svíþjóð) - Sergej Brugu- era (Spáni) 6-2 6-4. ■Uppgjafir Edbergs vora of erfiðar fyrir Braguera. Pete Sampras (Bandar.) - Goran Ivan- isevic (Króataíu) 6-3, 4-6, 6-2. Leiðrétting Sagt var frá því í blaðinu i gær, f sam- bandi við dráttinn f Evrópukeppninni í hand- knattleik, að síðustu leikimir f Evrópu- keppni meistaraliða ættu að fara fram f júlí á næsta ári. Það er ekki rétt því þeir eiga að fara fram 5. - 7. april og leiðréttist það hér með. Ikvöld Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, 16 liða úrslit Keflavík: IBK - Valur.......20 Handknattleikur Bikarkeppni karla, 32 liða úrslit Fjölnishús: Fjölnir - ÍR......20 Höll: Fram-Valur..............20 Seljaskóli: ÍRb-UBK......20.30 Seltjn.: Grótta - ÍBK.......20 Víkin: Víkingur b - Fylkir.19.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.